Vísir - 06.07.1971, Síða 4

Vísir - 06.07.1971, Síða 4
» VI SIR . Þriðjudagur 6. júlí 1371. Faxaflóadrengirnir leika við Glasgow Rangers / — sigruðu Frankfurt 1899 i gær i Skotlandi Úrvalslið leikmanna á Faxaflóasvæðinu — 16 ára og yngri — lék sinn fyrsta leik í Evrópukeppni ungl- ingaiiða í Dunoon í Skot- landi í gær o§ mætti þá þýzka liðinu Frankfurt 1899. Leikar fóru þannig, að íslenzka liðið sigraði með 1—0 og skoraði Gunn Færeyingar skor- uðu öll mörkin! — en hvernig fór leikurinn? 1 gærkvöldi fór fram á knattspyrnuvellinum í Sandgerði leikur milli Reynis og Vogs Boldfélag frá Vogi á Suðurey og sigr aði færeyska félagið með 3—2. Sá sigwr var verð- skuldaður.^yFélögin hafa marga hildi háð á undan- förnum árum og kepptu nú um faguri horn, sem Albert Guðmundsson hefur gefið til keppííinnar. Áður fyrr voru Reynismenn öllu leiknari í þessum viðureignum — en nú snerist .dæmið alveg við — Færeyingarnir léku betur, bæði hvað knattleikni og samleik snerti, o.g höfðu betri skilning á leikn- um. Lið Reynis var hins vegar sundurlaust í þessari viðureign og ieikmenn liðsins skortir fiesta leikni með knöttinn. Fyrsta markið í leiknum skoraði þó Reynir — og eftir á sagði einn áhorfenda: „Færeyingar skoruðu fimm mörk í leiknum. Hvemig fór hann?“ Það var nefnilega færeysk- ur maður, sem býr 1 Sandgerði, sem skoraði fyrir Reyni, Jonhard Vest að nafni, Sandgerðingamir voru sprækir framan áf — en dugði sljammt, JyA nokkru síðar, jafnaði Hannemann fýrir VB og náði forustu á 30. mín. í síðari hálfleik sótti VB mjög framan af og lék þá oft skemmti- lega gegnum vörn Reynis — en leikmennirnir voru óheppnir meö skot. Og svo jafnaði Vest með skalla — en Pá'.l útherji VB hafði síðasta orðið í leiknum og skoraði sigurmarkið á sérstaklega fallegan hátt. Sigurður Steindórsson dæmdi leikinn af stakri prýði. Nokkur harka var undir lokin, en honum tókst að lægja öldurnar. Á fimmtu- dag leikur VB síðari leik sinn í heimsókr.inni — gegn Víði í Garði og þefst ieikurinn kl. 8.30 — emm ■ | v, ^ usHifeí*, rV ar Öm Kristjánsson, Vík- ing, eina markið í leiknum sem þótti allvel leikinn af báðum liðum. í dag leikur Faxaflóaliðið sinn annan leik í keppninni og mætir þá unglingaliöi eins frægasta knatt spyrnuliös heims, Glasgow Rang- ers. Sá ieikur hefst kl. 13.45 eftir ísi. tíma. í mótinu taka þátt átta liö og er leikið í tveimur riðlum. Með Faxaflóaliðinu ieika þau tvq lið, sem áður eru nefnd og auk þess lið frá Greenock Morton — ' en Morton er eins og Rangers með lið í 1. deildinni skozku. í hin- um riðlinum. sem virðist ekki skip aður eins sterkum liðum, eru þýzka liðið PSV Viktoria, Brann frá Berg en, Köln og Cowal. Þriðji leikur Faxaflóaliðsins verö ur á miðvikudag við Morton og hefst kl. 7.10. Á fímmtudag leika saman sigurvegari úr 1. riðli gegn nr. 2 úr 2. riðli (þar sem íslenzka liðið leikur) og sigurvegari úr 2. riðli gegn liði nr. 2 í 1. riðli. Á föstudag verður síðan leikið og 3.—4. sæti, 5. — 6. sæti og 7.-8. sæti í keppninni og hefst fyrsti leikurinn k’. tvö, en um kvöldið verður úrslitaleikur keppninnar. í Faxaflóali,ðinu■ l«ii<a -■beslst^pílt ar: Markmenn Ólafur Magnússon, Val, og Sverrir Hafsteinsson, KR. Varnarmenn Janus Guðlaugsson, PH Þorvarður Höskuldsson, KR, Grímur Sæmundsson, Val, LúöVik Gunnarsson ÍBK og Guðmundur Ingvason Stjörnunni. Miðsvæðis- menn Ottó Guðmundss., KR Gunn ar Örn Kristjánsson, Víking, Björn Guðmundsson, Víking, Gísli Torfa- son, ÍBK. Framherjar Hörður Jó- hannesson, lA, Ásgeir Ólafsson, Fylki, Gísli Antonsson, Þrótti og Stefán Halldórsson, Víking. —hsím. Rak línu- vorö ur starfi Margt spaugilegt gerist á vettvangi dómsmálarma í knatt spyrnunni. Eitt þessara atvika átti sér stað á dögunum niðri á Háskólavelli, þegar tvö lið í yngri flokkunum áttust við. Línuverði og dómara sinnað ist, línuvörðurinn vildi víst dæma markið af, — en dómar inn vildi dæma markið rétti- lega og löglega skorað. Einhverjar ýfingar áttu sér stað milli þeirra félaganna, — en þetta endaði með því að dómarinn rak línuvörðinn af lin unni og kvaðst í engu vilja nota siíkan starfsmann, og við það sat línuvöröurinn yfirgaf stöðu sína og hélt heim á leið. Grasvöllur í Kópa- vogi næsta sumar Eins og kunnugt er hafa Breiðabliksmenn ekki haft knatt spyrnuvöll af viðurkenndri stærð til þessa og lengst af orðið að æfa við næsta frumstæö ar aðstæður. Nú í sumar hafa knattspymumenn loks fengið til afnota góðan malarvöll, 60x100 m, til æfinga fyrir alla flokka og keppni í öðrum flokkum en '»:«íeistaraflokki, Verið er að koma fyrir ljösum við völlinn um þessar mundir og laga til umhverfis hann með girðingu og aðstöðu fyrir áhorfendur. Þá er einnig unniö viö framkvæmd ir á nýju framtíðarfþróttasvæði sunnan Kópavogslækjar og standa vonir til að meistaráflokk ur félagsins geti leikið þar heimaleiki sína á grasvelli næsta sumar. >*, 4 «***#*#& y***^-***** IVon um arann í ping pong hingað Brezka meistaramótið í golfi hefst í Southport á vesturströnd Englands á morgun og meðal keppenda verða flestir kunnustu golfmeistarar heims. Meðal þeirra er Jack Nicklaus, Bandaríkjun- um, sem sigraði í fyrra eftir aukaleik við landa sinn Doug Sand- ers. Myndin er af Nicklaus, þegar hann sigraði fyrr á þessu ári í meistarakeppni meistara. í sumar eða haust eru væntanlegir hingað til lands tveir sænskir borð tennisleikarar í boöi íþróttasambands ís- lands — og er ekki ó- líkiegt, að- annar þeirra verði hinn 18 ára heims neistari í ping pong, Stellan Bengtson — en hann vann sér heims- frægð á íþróttasviðinu, þegar hann sigraði í ár í heimsmeistarakeppn- inni, sem háð var í Jap an og rauf þar áralanga sigurgöngu Asíuþjóða á því sviði. Það hefur staðiö nokkuð lengi til, aö Sviar sendu hingað borð, tennismenn —og hafa lofað að senda sína beztu menn •— en af ýmsum ástæðum tiefur þaó dregizt, þar til nú að hillir und ir iieimsóknina. Þá má geta þess, að Grétar Norðfjörð, lögregluþjónn sem nú starfar í Nevv York skrifaði Stellan Bengtson — það er sveifla í stíl heimsmeistarans. ISÍ nýlega bréf, þar sem hann bauö, að einn bezti maður Banda ríkjanna í ping pong — og einn þeirra, sem tóku þátt ‘i hinni frægu Kínaför bandarískra ping pong-leikara — gæti komið hing að til lands. Vegna heimsókn ar Svíanna gat ÍSÍ ekki tekið því boðj — að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. —hsím.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.