Vísir - 06.07.1971, Side 7
V
i SI R . Þriðjudagur 6. júlí 1971.
n-itw II w
A/
Síld og makríll í
engrí yfírvofandi hættu
//
Síldarstofninn í Norður-
s|ó er ekki í yfirvofandi
hættu þrátt fyrir vax-
andi sókn og fjölgun
norskra veiðiskipa með
hringnót. Þetta segir
deildarstjóri í norsku haf
rannsóknastofnuninni,
Finn Devold.
Fyrrverandj brezkur ráöherra
hé]t þvi fram fyrir helgina, að
síldin væri að hverfa út Norð-
ursjó, og kenndi Dönum um
það. Aðrir hafa sakað Norðmenn
um eyðingu fiska í Norðursjó,
siid og makril.
Finn Devoid segir, að þvi
fari fjarri, að makríll sé að
eyöast í Norðursjó vegna snurpu
nótarveiða Norömanna. Þvert á
mót; muni um iangt árabil verða
unnt að fá tuttugu sinnum meiri
afla af makril í Norðursjó en
á undanförnum árum.
Hann gagnrýndi takmarkanir
á loðnuveiðum og taldi enga
ástæðu tij að óttast um loðnu-
stofninn.
Devold viðurkennir hins veg
ar, að takmarkanir á sildveið-
um séu nauðsynlegar, en spurn
ingin sé aðeins, hvar setja skuli
mörkin. —HH
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á fímanum 16—18.
Staðgreiðsla. V^JR
t'
'
Ný þjónusta fyrir ferðamenn:
MEST SPURT UM
STRÆTÓ-FERÐIR
Skrifstofur
menntaskólanna
veröa lokaðar tímabilið 15. júli — 15. ágúst
n. k.
Samstarfsnefnd menntaskólastigsins.
BOKIN UM VISI,
//
Ox viður af vísi
//
bók Vísisdrengja á ölliim aldri. Fæst hjá bók-
sölum og útgáfunni Flókagötu 15, sími 18768,
kl. 1—3 og eftir 6.
„Það var mikil traffík fyrsta
daginn. Þá voru skemmtiferða-
skip inni, og farþegarnir, sem
voru á labbi um bæinn komu
inn til að fá upplýsingar“, sagði
Markús Örn Antonsson, formað-
ur Ferðamálaráðs Reykjavíkur f
viðtali við Vísi í gær.
1 síöustu viku opnaði upplýsinga-
skrifstofa fyrir erlenda og innlenda
ferðamenn í strætisvagnaskýlinu á
Lækjartorgi. Þar verða einnig veitt
ar upplýsingar um strætisvagna-
ferðir. Upplýsingaskrifstofan verð-
ur rekin til reynslu í sumar yfir
aðalferðamannatímabilió. Hún er
opin virka daga frá kl. 9—21 og
veróur eitthvað opin um helgar.
„Á annað hundrað manns komu
i gær til að fá upplýsingar", sagði
Markús Örn ennfremur. „Það er
mikið um það, að íslendingar og
útlendingar spyrjist fyrir um stræt
isvagnaferðir, einnig um ferðir út
á land og í nágrenni þorgarinnar“.
- SB
AUGUNég LiU
með gleraugumfná
Austurstræti 20. Stmi 14566. m
ÞESSI HLAÐRUM
eru Hentug
Yönduð
Odvr
Falleg
uö||,„
*
Símí-22900 Laugaveg 26