Vísir - 06.07.1971, Side 10
/0
V í SI R * Þriðjudagur 6. júli ia/i,
Samtökin Landvari voru stofnuð
á sl. vetri meö hartnær 70 aðilurn,
er stunda landfluíninga með bifreið
um. í landsfélagi besisu eru m.a. fé-
lagsmenn í Vöruflutningamiðstöð-
inni hf., Landflutningum hf. og
Vöruleiðum hf. auk margra kaup-
félaga víðs vegar um landið. svo og
clnstakra bifreiðacigenda, er ann-
ast mjólkurflutninga o. fl. á áætl-
unarleiðum.
Vonast félagsstjómin til þess að
Landvari nái sem allra fyrst því
marki, er stofnfundur setti.
Að sameina í félagsskap alla
þá er eiga og reka bifreiðir
til vörudreifingar um landið,.
að vinna að sameiginlegum
hagsmunum félagsmanna á
hverjum tíma. I
að beita sér fyrir umbótum í
vegamálum og bættum sam-
göngum á landi, og
að koma fram sem oddviti
þessa atvinnuvegar á ts-
Iandi, m.a. gagnvart Alþingi
og . ríkisstjórn einkum um
allt er lýtur að iöggjöf og
opinberum tiiskipunum, er
varðað geta afkomu og hag
atvinnuvegarins.
Til þess að vir.na að settu marki
hefpr félagsstjórnin útvegað lands-
féláginu samastað að Bergstaöa-
stræti 14 í Reykjavfk og mu;; skrif-
stofa félagsins taka formiega til
starfa þar frá og meö 3. ágúst n.k.
Félagsstjórn hefur ráðið Stefán
Pálsson, stud. jur., til þess að vera
framkvæmdastjóri fyrir landsfélag
ið Landvara, að annast kynningu
inn á við, hafa fjárvörzlu og að
vinna stöðugt að stefnumálum fé-
lagsins í sámráði við félagsstjórn.
Biður félag' tjórn alla vörubif-
reiðaeigendur hvar sem er á land-
inu að taka vel hinum nýráðna
framkvæmdastjóra Landvara, er
hann að boði félagsstjómar ferðast
um í júlímánuði til þess að kynnast
mönnum og málefnum í sambandi
við starfið.
Kona
vön afgreiðslu óskast nú þegar, á aldrinum «35—45
ára. Góð Iaun, örugg vinna. — Tilboð sendist blaðinu
fyrir 9. þ.m. merkt „Örugg vinna“.
I
DAG
TILKYNNIfCAS
Langholtsprestakall. Verð fjar-
verandi til 31. júlí. Beiðni um vott
orð úr kirkjubókum svarað kl. 19
á þriðjudögum i sima 38011. Sfmi
séra Áreb'usar Níelssonar er
33580. Séra Sigurður Haukur Guð
jónsson
A miðvikudagsmorgun Þórs-
merkurferð og 9 daga hringferð
til Austurlands og Öræfa. Ferða-
félag íslands, Öldugötu 3, símar
19533 og 11798.
K.F.U.K., sumárstarf_ Munið
leikjakvöld fyrir 12 ára stúlkur
í kvöld kl. 8 i K.F.U.M. og K.
húsinu við Holtaveg. — Fjölmenn
um. — Sveitarstjórarnir.
ÁRNAÐ HEJLLA
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Kristín Björk Ingimarsdótt-
ir, Hátúni 8, Keflavík og Guö-
mundur Jens Guðmundsson, Háa-
gerði 63, Reýkjavík.
IKVOLD
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm.
Röðull. Haukar leika og syngja.
Lindarbær. Félagsvtst ! kvöld.
Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9.
Tónabær. Leiktækjasalurinn opn
aður kl. 4. — Opiö hús frá 8—11.
Gestir kvöldsins hljómsveitin
Dýpt. •
VEÐRIÐ
i BAG
Suðaustan káldi
og lítils háttar
rigning fyrst.
— Síðar suð-
vestan kaldi og
smáskúrir. Hiti
10—13 stig.
Tholstrup kemur á Eiríki rauöa inn í Vestmannaeyjahöfn. Þar fagnaði homim múgur manns, og
sjálfur dró hann íslenzka fánann að húni.
Á hraðhát frá Danmörku tii Islands
SYNINGAR »
Sýning Handritastofnunar ís-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl_ 1.30 — 4 e.h. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
— danskur ofurhugi vænianlegur til Reykjavikur
ANDLAT
Hans Thoistrup, Daninn serrueetl
ar sér aö sigla umhverfis'jörðina á
hraöbáti sínum Eiríki rauöa, kom
ti’l Vestmannaeyja í gærdag um
honum. erfitt qb annar mót(jrinn i
oát hans biiaöi.
Þegar til Vestmannaeyja kom
var maðurinn örþrevttur. haföi
klukkan 13.30 og hafði þá verið enda lengi haldið sér vakandi, og
nokkuð lengur frá Færeyium en j var það því hans fyrsta verk þegar
hann ætiaöi sér. Véður reyndist Itii hafnar kom, aö stökkva i land
Landsfélag vörubifreiða-
eigenda á flutninga-
i
leiðum stofnað
og fá sér hlýtt rúm aö sofa i á
hótel Hamrí. Vestmannaeyingar
fögnuðu Eiriþj.. rapða og skipstjóra
hans vel,; en i nött laumaóist hann
burtu á báti sínum og er ferðinni
heitiö til Revkjavíkur.
Ef allt fer vel, ælti hann aö kom
a.st hingaö upp úr hádegi, en Vísir
haíði ekki af honum spumir í morg
un, og það bendir raunar til, að allt
gangi vei, þar sem hann hafói ekki
samband við loftskeytastöðvar.
Frá Reykjavík ætlar Tholstrup til
Græniands, en nokkuð eru menn
smeykir um að ísinn á leiöinni verði
honum erfiður. —GG
1SFREIÐASK0PUN ®
Bifreiðaskoðun: RiH851 til R-
12000.
Charlotte Jónsson, f. Korber,
Kambsvegi 25, andaðist 30. júní,
82 ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju kl. 1.30
«á morgun. jf'--.
Sálskin í gær rigning í dag
Það var fjöldi manns i bænum
i gær að njóta góða veöursins. *—
Reykjavík skartaði sumarskrúða,
léttklætt fólk gekk um götur og
torg. Útlendir feröamenn setu einn
ig svip á bæinn enda voru þrjú
Þessar dömuy gengu í góða veðr
inu yfir AusturvöJl enda er um að
gera aö nota alla sólardaga þvi nú
er útlit fvrir að við fáum rigningu
eftir annarsi frábært sumarveður.