Vísir - 04.08.1971, Page 5
V2SIR. Miðvikudagur 4. ágúst. 1971
Albert Guðmundsson, formaður KSÍ, ræðir við landsliðsmennina á æfingunni í gærkvöldi.
Ljósm. BB.
„Það verður leikið til sigurs"
iviarKio etu iramuiiuant — og
færeyski markvörðurinn. Það
var nú verri sagan Þessi stúlka
var einbeitt á svip í leiknum
milli ungtemplarafél. Hrannar
og færeyska félags'in.s Kyndils,
stíin ncr cr i neiiiibUKii. rötu-
eysku stúlkurnar unnu leikinn
í Galtalækjarskógi með talsverð
um yfirburðum, en suður f Kefla
vík gekk þeim mun verr og töp
uðu þar.
%
Línuverðir: Einar Hjartarson og Guðjón Finnbogason
Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 19.30
Aðgöngumiðar eru seldir út sölutjaldi við Útvegsbankann og við leikvanginn frá kl. 18.00.
Forðist þrengsli
Koupið miðo tímaniego
Knattspyrnusamband
íslands.
Sjötti landsleikur íslands
og Englands í knattspyrnu
verður háður á Laugardals
vellinum í kvöld. f fyrri
leikjunum hafa ensku
landsliðsmennimir verið
sigursælir, unnið f jóra leiki
en einum hefur lokið með
iafntefii.
íslenzka landsliðið kom
saman á lokaæfingu í gær
kvöldi og var greinilega
mikill hugur í strákunum
að breyta þeim árangri og
sigra Englendinga nú. Rík
harður Jónsson, lands-
liðsþjálfari, sagði að leikað
ferð liðsins mundi byggjast
á sóknarleik fyrst og
fremst, „það verður leikið ,
til sigurs“, sagði Ríkharður
og greinilegt var að hugur
fylgdi máli.
Hafsteinn Guðmundsson hefur®>'
valið lið það, sem leikur í kvöld
og verður það þannig skipað.
Þorbergur Atlason, Fram, Jó-
hannes Atlason, Fram, sem jafn-
framt verður fyrirliði, Þröstur Stef
ánsson Akranesi, Jðn Alfreðsson,
Akranesi Guðni Kjartansson, Kefla
vík, Sigurbergur Sigsteinsson,
Fram, Guögeir Leifsson, Víkingi, i.
Matthías Hallgrímsson, Akranesi,
Eyleffur Hafsteinsson, Akranesi,
Kári Árnason, Akureyri og Tómas
Pálsson, Vestmannaeyjum.
Þrtr þessara pilta hafa ekki leik-
ið í landsliðinu áður þeir Sigur-
bergur, Jón Alfreðsson og Tómas.
Í.S.Í. LANDSLEIKURINN K.S.Í.
ÍSLAND - CN6LAND
fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld miðvikudaginn 4. ágúst kl. 20.00.
Dómari: R. D. Crawford frá Skotlandi