Vísir - 04.08.1971, Side 11

Vísir - 04.08.1971, Side 11
VÍSIR. Miövikudagur 4. ágúst. 1971. CÍ DAG H i KVÖLD ! I DAG 1 Í KVÖLD I I DAG E öívarpl^ Mifívikudagur 4. ágúst lz.líð Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 ;wdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Höfundur les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurö Breið fjörð. Sveinbjörn Beinteinsson kveður fimmtu rímu. 16.30 Lög leikin á celló. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Chopin. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Norður um Diskósund. Ási í Bæ flytur frásöguþátt, — annar hluti. 20.00 EinsÖngur í útvarpssal. Ami Lovén syngur lög eftir Kilpman Palmgren og Sibelius Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. 20.20 Sumarvaka. a. Þegar við fluttum kolin til prestsins. Finnur Torfi Hjör- leifsson flytur fyrri hluta frá- sögu Hjörlcifs Guðmundssonar. b. Or síðustu Ijóðum Davíðs Stefánssonar. Bryndís Sigurðar döttír les c. Rórsöngur Stúdentakórinn syngur, Jón Þórarinsson stjórn ar. d. „Gaman er að kverka“. Val- borg Bentsdóttir rifjar upp minningar sínar úr síldinni. 21.30 Otvarpssagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (20). 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (9). “>2.35 Nútímatónlist. Tónlist eftir franska tónskáld- ið Oliver Messiaen. HaMdór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. % Árnað heilla Þann 3. júlí voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Ingibjörg Sívertsen og hr. Guðmundur Þór- hallsson. Heimili þeirra er aö Hvammsgerði 16 Reykjavík. (Nýja myndastofan) FLESTIR Þann 3/7 voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Ásta Steingeröur Geirsdóttir og Sigmar Einar Arnórsson. Heimili þeirra verður að Hringbraut 37 fyrst um sinn_ (Studio Guðmundar) I brúðarvendir koma frá Rósinni sjónvarpf "'iiðvikudagur 4. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Á jeppa um hálfan hnöttinn Ferðasaga í léttum dúr um leið- angur sem farinn var frá Ham- borg til Bombay, en það mun vera um pað bil 20.000 kíló- metra leið. Alls verða fluttir átta þættir, og er þessi hinn fyrsti. Þýðandi Sigrún Hannesdóttir. Þulur Ósk ar Ingimarsson. 21.00 Venus í ýmsum myndum. Flokkur sjálfstæðra leikþátta frá BBC með kunnum brezkum leikkonum Allt eru þetta ein- RÓSIN Simi 23.5.23. Silla & Valdahúsinu Álfheimum.- talsþættir og nefnist hinn fyrstj Djörf kvikmynd um ást mína. Flytjandi Rachel Roberts. Höfundur Emlyn Williams. — Þýðandj Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Litli Cæsar. Bandarisk bíó mynd frá árinu 1930. Aðalhlut- verk Edward G. Robinson og Douglas Fairbanks. Ungur, en metnaðargjarn „smá glæpamaður" i lítilli borg ákveð ur að flytja til stærri borgar og færa út kvíarnar. Þýðandi Krist mann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. Þann 19. júní voru gefin saman í hjónaband af dr. Jakobi Jóns- syni í Hallgrímskirkju ungfrú Guð rún Ó. Sigmundsdóttir og hr. Páll J. Guöbergsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 20 Reykjavík. (Nýja myndastofan) K0PAV0GSBI0 Léttlyndi bankastjórinn StrSSar JjC' H°r$\sd<>tn ' — TER£NC£A£EXANDW SARAH ATKIMSOfC SAltV BAZELY OCREK fRANClS DAVID LODCE •.PAUl WHITSUN-ÍONES and Wrodudna SAtLY CEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd f litum — mynd sem alliT geta hlegið að, — líka bankastjórar. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. EN WESTERNIHRIUEB FARVER TECHNISCOPF. Flughetjurnar Geysispennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og cinema-scope um svaðilfarir 2ja flugmanna og baráttu þeirra við smvglara. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIÓ 100.000 dalir fyrir Ringo Ofsaspennandi og atburðarik, ný, amerisk-ítölsk kvikmynd I litum og Ginemascope. Aðal- hlutverk: Richard Harrison Femando Sancho Eleonora Bianchi Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lokaö til 5. ágúst íslenzkur texti. Grikkinn Zorba Anthony Quinn Irene Papas Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda áskorana sýnd f kvök ki 5 og 9. STJ0RNUBI0 Gestur til miðdegisverdar Islenzkur texti. Ahrifamikil og vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd f Technicolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepbum. Katharine Hough- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun: Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmvndahand- rit ársins (Williaro Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame- Lagið „Glory of Love“ eftir Bill Hill er sungiö af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HASK0LACI0 „WM Penný' Technicolor-mynd frá Para- mount um harða llfsbaráttu á sléttum vesturrlkja Bandaríkj- anna Kvikmyndahandrit eftir Tom Gries, sero einnig er leik- stjóri. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston Joan Hackett Donaid Peasence Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. T0NABI0 AnnieBirgit Garde Axel! Strobye Pílíil Mannn Mazurki n rúmstokknum íslenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerö eftir sögunni „Mazurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Oie Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin hefur veriö sýnd und anfarið við metaðsókn í Sví- þjóð og Noregi. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. MOCO <2^ v. • /////// Verium ur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.