Vísir - 06.08.1971, Side 13
Myndskreyting á danspalli er með ýmsu móti. Þar er á kómískan hátt komið inn á ýmis
heiztu deilumálu síðustu daga, svo sem eins og hundahald og brennivínsmál, sem hafa lengi
verið mikil hitamál í Eyjum. Þar er ýmist kosið um þaö hvort „ríkið“ skuli opnað eða hvort
loka beri þvl.
ÞJOÐHATIÐ UNDIR
KÍNVERSKUM ÁHRIFUM
Vestmannaeyingar eru nú sem
óðast að flytja inn í Herjólfsdal,
reisa þar tjöld og flytja þangað
vistir til hátíðahalds. Þjóðhátíð
in í Eyjum verður að þessu sinni
öllu íburðarmeiri en endranær,
þar sem jafnframt verður
minnzt 50 ára afmælis íþrótta-
félagsins Týs. Félágið var stofn
að 1. maí 1921.
Herjólfsdalur minnir jafnan
dálítið á Tívoff, þegar hann er
kominn i þjóðhátíðarbúning. —
Tjörnin í dalnum er ljósum
skreytt. Danspöllum hefur ver
ið slegið upp með alls kyns
skreytingum og pírumpári. Og
í dalnum hefur meira að segja
risið kínverskt hof. Hliðið inn á
hátt'ðasvæðið minnir á hhöið á
Garði hihs himneska friðar. —■
Auk þessara kínverskú ‘ahrfFa,
sem hátfðasvæðið hefur orðið
fyrir má sjá þar merki geim-
ferðaaldarinnar í einbvers lags
spútnikskreytingum Guðjón Ól-
afsson skrifstofumaður og fjöl-
listamaður í Eyjum hefur ann-
azt skreytingar í dalnum með
aðstoð annarra innfæddra
kúnstnera.
Uppi á Fjósakietti.gnæfir.svQ
heljarmikili bélkösttir, sem lýsa
mun,'úpþ daliiin i 'ágúströkkrinu
á föstudagskvöld, þegar kveikt
verður í honum.
Stórt og mikið hof hefur risið af grunni í Herjóifsdal og mikl
ar ljósaskreytingar hafa verið settar upp í dalnum.
Búast má við að mikill fjöldi
fólks sæki þjóðhátíð ofan af
landi eins og endranær, þótt
verzlunarmannahelgin sé nýaf-
staðin með öllum sinum ferða-
lögum og skemmtimótum. —
Eyjaskeggjar munu að sjálf-
sögðu sækja hátíðína eins og
endranær hver sem vettlingi get
ur valdið utan þeir sem flytja
upp á land þessa helgj undan
öllu tilstandinu og verða sér
úti um ró og næði uppi í sveit.
—-JH
i‘ * * ***»*^************* A*A****a* • aaaaaaaaaaaaaaaaa a* AAáAdyfcrfyi Ai
VÍSIR í VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
til ným áskrifenda.
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)
er orðin 388 síðna litprentuð bók í fallegri möppu,
sem inniheldur allt sem viðkemur konunni og
heimilinu.
VÍSIR í VIKULOKIN
VtSIR ÍVIKULOKIN
** _________;
VÍSIR í VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.