Vísir - 06.08.1971, Qupperneq 16
ISIR
Föstúdagur 6. ágúst 1971.
Nýi skut-
togarinn
mánuð i
vélarbilun
— Hólmatindur hefur
aflað 1600 lesta frá
þvi hann kom til landsins
Nýi skuttogarinn, Hólmatindur
frá Eskifirði, hefur tafizt alls nær
hálfan mánuð frá veiðum vegna
vélarbi'.unar. Hefur af þeim sökum
dofnað mjög yfir öllu atvinnulffi
á Eskifirði. Togarinn hefur verið að
véiðum síðan í febrúar i vetur og
ér afli hans orðinn 1600 lestir. í
sumar bilaði svo spilvél skipsins og
tók viku að gera við vélina, en
skiþið var ekki fyrr komið á sjó
áftur. en vélin bilaði enn Varð þá
að fá nýja vé! í skipið og hefur
hað því legið síðan 16. júlí í
Tevkjavíkurhöfn. Búizt er við að
vélin verði komin á sinn stað um
helgina og Hólmatindur geti aftur
!:omizt á veiðar og hleypt nýju lífi
í atvinnu á Eskifirði.
Systurskip Hóimatinds, Barði frá
Neskaupstað heíur lika orðið fyrir
‘ömu bilunum, en ekki eins a’.var-
!égum. Þessi skip voru sem kunn-
ugt er keypt frá Frakklandi í vetur
eg hafa verið gerð út eystra með
'lóðum árangri. Eru þetta fyrstu og
?inu verulegu gallarnir sem fram
koma, en spilvélar skipanna virðast
hafa verið o? lit’.ar. — JH
Dýrabein og merki um
vegghleðslu fundust í gær
1
— Erfitt að ákveða aldur beinanna og gerð
þeirra — Uppgröfturinn / Uppsalagrunni
heldur áfram fram i miðjan mánuðinn
„Við fundum í gær far
eða rák eftir trjábút eða
fjöl, er líklega hefur ver
ið partur af veggjar-
hleðslu“, sagði Þorkell
Grímsson, fornleifafræð
ingur er Vísir hitti hann
í Uppsalagrunninum í
Aðalstræti í morgun.
Sagði Þorkeli að ekki væri
gott að segja ákveðið til um,
hv ;r b"r sá er nú er grafinn upp
hafi staðið — fornleifafræðing-
arnir græfu könnunarskurði í
ýmsar áttir og fyndu þannig
hvernig bærinn hafi staðið — ef
um bæ er að ræða.
Óvéfengjanlega hefur fólk bú-
ið á þessum slóðum um eða fyr
ir landnámsöld. hið fyrsta sem
benti ákveðið til þess voru nagl
ar þeir er fundust fyrir um
hálfum mánuði þar í grunninum,
voru þeir 2 talsins og senni-
lega fyrstu naglarnir sem notað
ir hafa verið á íslandi — að
því er Schönbeck fornleifa-
fræðingur hélt fram við Vísi.
Þá fundust f gær leifar af
dýrabeinum. Vont er að ákvarða
aldur slíkra leifa, og tekur lang-
an t'ima, en þessi bein, sem fund
izt hafa. voru flutt til rannsókn
ar og er niðurstöðu beðið.
Greftrinum í Aðalstræti
verður haldið áfram fram í miðj
an þennan mánuð og svo haldið
áf-ram næsta sumar. — GG
Viðarkol, sem næsta lítið er eft
ir af fundust í gær í Uppsala-
grunninum. Þorkell Grímsson,
fomleifafræðingur borgar þarna
í skurði þar sem kolin fundust,
og rákir í skurðveggnum benda
til aö þarna hafi verið trjábútur
eða planki, hluti af veggjar-
hleðslu. Þorkell er lengst til
vinstri á myndinni.
Veiddu síld fyrir
45 milljónir í
síðustu viku
Síldaryertíðin.í Noröursjó fer nú
óðum að styttast, þar sem veiði-
bann tekur gildi nú 20 ágúst og
munu þá 50 íslenzk skip, sem
tundað hafa veiði þar suður frá
í sumar snúa heim. Veiðibanniö
stendur til septemberloka. Ágæt
veiði hefur verið í Norðursjó að
■■ndanfömu og verð haldizt stöðugt.
{ síðustu viku fengu íslenzku skip-
in 3060 lestir, og meðalverð fyrir
est var nærri 15 kr. fyrir kílóið.
"leildarverðmæti aflans f vikunni
varð 45,7 milljónir.
50 íslenzk fiskiskip eru við síld-
veiðar i Norðursjó og skipverjar á
þeim munu alls vera nærri 700.
Margar sjómannskonur, sem eiga
menn sína að veiðum þarna hafa
brugðið sér til Danmerkur í sumar
og hitt menn sína í 'andlegum í
Skagen, þar sem skipin hafa oft
viðkomu. Hafa nokkrar skipshafn-
ir og útgerðarfélög tekið á leigu
hús þar í bæ til þess að konurnar
geti haft samastað, meðan þær
bíða eftir körlunum. — JH
Mjög góð laxveiði fyrir norðan
— áberandi hvað Islendingar veiða meira en erlendir menn
Sameiginlegt sjónvarp
fyrir Norðurlöndin?
Laxveiði gengur víðast hvar á
landinu til muna betur en í fyrra
ef hún skal metin í aflatölum,
eins og t.d. karfaveiðar.
Á-r á Norðurlandi hafa langflesta'r
skilað mun fleiri löxum í sumar
en í fyrra, en stöku á er þó heldur
lakari en í fvrra og hélt Einar Hann
esson hjá Veiðimálastofnuninni, að
það stafaði af þv-í aö útlendingar
væru með þær ár á leigu, „og
þeir taka laxveiðina öörum tökum
en íslendingar. Yfirleitt eru útlend-
ingar, sem hér eru í laxi auðugir
menn sem eru að þessu einvörð-
ungu fyrir útivistina, þurfa ekki
að hugsa um að veiða fyrir veiði-
leyfinu". sagði Einar, er Visir spja'l
aði við hann í morgun.
Kringum mánáðamótin júlí—
ágúst voru um 700 laxar komnir
á land á Blöndu-svæðinu, þ. e.
Blöndu sjálfri og Svartá, en á sama
tíma i fyrra voru þeir aðeins um
400
Árnar í Húnavatnssýslu eru enda
hærri yfirleitt, svo sem Laxá í
Ásum meö 700 laxa, Miðfjarðará
með 45S (234 í fyrra).
Víðidalsá er lægri nú en á sama
tíma i fyrra, enda veiða þar aða’.--
lega útlendingar að sögn Einars
Hannessonar, „en það getur vel
verið að Viðidalsáin rétti við hvað
aflatölur snertir", sagði Einar, „þeg
ar íslendingar fara aftur að veiða
þar“. — GG
Fjórir fulltrúar í Norðurlanda
ráði hafa borið fram tillögur
um, að ráðið beiti sér fyrir
því við ríkisstjórnir Noregs,
Svíþjóðar, Danmerkur, Finn-
lands og íslands, að sett verði
á stofn sérstakt sjónvarp fyr
ir Norðurlöndin sameiginlega
til viðbótar eigin sjónvarpi
þjóðanna.
Tillagan hefur verið lögð fyr-
ir danska rfkisútvarpið. I svari
sinu vísar ríkisútvarpið til nið-
urstöðu útvarpsráðs. þar sem
litlir möguleikar eru taldir á að
koma á fót sameiginlegu sjón-
varpi fyrir Norðurlönd, eftir að
bæði Svíar og Finnar hafa byrj-
að sendingar tveggja dagskráa
og TV-2, „sjónvarp-2“. er sent
á þeim rásum, sem voru lausar
og hefði mátt nota til sameigin-
legs sjónvarps fyrir löndin.
- H'H
UNGLINGATÍZKAN SÝND
í POPP-TJALDI
— Stærsta tjald landsins sett upp i
Laugardalnum um helgina
Tvö tjöld verða notuð sem sýn-
ingarskálar á Alþjóðlegu vörusýn-
ingunnj í Laugardalnum. Byrjað
verður að reisa annað tjaldið, það
stærra á morgun. en það er 1100
fermetrar að stærð og eflaust
stærsta tjald, sem „tjaldað“ hefur
verið á islandi. Verður það vestan
megin við Laugardalshöllina. Hitt
tjaldið er hringlaga „popp“tjald og
er rúmlega 300 fermetrar að stærð.
Þar verga sýnd föt og sportvörur
fyrir yngri kynslóðina.
Undirbúningur að vörusýning-
unni er nú í fullum gangi, en hún
verður opnuð 26. ágúst. Sýningar-
deildirnar verða um 200 talsins en
framleiðendur 900, flestir erlendir.
Hinn 17. ágúst byrja sýnendur að
ganga frá sýningardeildum, en þá
verður ytra borð deildanna koinið
upp. — SB