Vísir - 10.08.1971, Síða 1
Hert á
Útlánaaukning bankanna meiri en til stóð
Útlánaaukning bankanna hef-
ur verið nokkru meiri en stefnt
hafði verið að, það sem liðið er
af árinu. Að því var stefnt, að
útlán skyldu aðeins aukast um
sem næst tólf af hundraði í ár,
en aukningin fram til 1. júlí nam
rúmum sextán af hundraði.
Xítlán. viðskiptabanka og spari-
sjóða jukust um 2.372 milljónir
fram til 1. júl'í. Heildarlán námu
í árslok 14.428 milljónum króna,
svo aö hér er um sem næst 16,4%
aukningu aö ræða.
í fyrra fór aukningin fram úr
stefnumiðinu, og var hún þá um
18 af hundraði, en stefnt hafði ver-
Okkar eigið korn í dag
700 tonnum af korni landað i nýja korn-
turninn i dag
Við byrjum að mala okk 17 í dag. Halldór E. Sig-
ar Korn sjálfir klukkan urðsson, fjármálaráð-
Sigurður Gunnarsson, eini starfsmaður Kornhlöðunnar við stjórn-
borð hennar. Tæknin sér fyrir því, að starf Sigurðar verður næsta
rólegt, nema tvisvar á dag verður hann að hlaupa upp og niður
hin 280 þrep, sem eru milli efsta og neðsta gólfs turnsins.
herra mun þá ýta á ræs-
inn og setja alla vélasam
stæðuna í gang.
Landað verður þá 700
tonnum af korni úr Brú-
arfossi, sem nýkominn
er frá Bandaríkjunum.
Vísir brá sér I morgun í skoð
unarferð í Kornblöðuna og
átti spjall við Sigurð Gunnars-
son, þann er einn mun starfa
í Kornhlöðunn| í framtíðinni.
Sagði Sigurður okkur, að korn
hlaöan tæki 5.300 tonn af maís
korni alils, þannig að fvrstu 700
tonnin sem Brúarfoss kemur
meö verða ekki til annars en
að setja vélar í gang á — „og
svo kemur víst ekkert skip aft
ur fyrr en i' byrjun septem-
ber,“ sagði Sigurður og virtist
vonsvikinn, „þegar vélarnar
verða orðnar tilkeyrðar, þá verð
um við ekkj nema í 7 klukku-
tíma að landa þessum 700 tonn
um — þ e. 100 tonn á klukku
tfmann, en núna meðan þær eru
nýjar, mun löndun taka eitthvað
lengri tíma, kannski 10—12
tíma.“
Það eru 3 fyrirtæki sem eiga
Kornhilööuna til jafns, þ. e.
SÍS, Fóðurblandan hf. og Mjólk
ursamsalan. Sagði Hjörleifur
Jónsson hjá Fóðurblöndunni, að
Kornhlaðan kostaði fullgerð meö
öl'lum tækjum 58—60 milljónir
króna
,,En það borgar sig upp fljót
lega,“ sagði Hjörleifur, „það
skiptir öllu í sambandi við
flutningskostnað hvort það er
sekkjað eða malað. Við höfum
reyndar flutt inn ósekkjað korn
upp á síðkastið, og það er 60—
70% ódýrara að flytja inn ó-
sekkjaö korn.“
Vélarnar sem Kornhlaðan hef
ur fengið munu færar um að
stýra korni úr skipum í mis-
munandi geyma — allt að 1200
tonnum samtals þannig að korn
hlöðuna má stækka mikið frá
núverandi stærð án þess að
auka þurfi tækjakostnaðinn —
er og fyrirhugað að byggja við
hlöðuna þar á bakkanum við
Sundahöfn. — GG
Að lifa í
núinu
Aö léta hverjum degi nægja
sína þjáningu er af mörgum vís-
um mönnum taliö það æskilega
fyrir geðheilsuna. Omar Khayám
mælti þannig með því að lifa í
núinu, en láta hvorki dauðan
gærdag né ófæddan morgundag
angra sig. En gildir þetta um
þjóðfélög jaifnt sem einstakl-
inga?
Sjá bk. 8
Enginn bað
um byrluna
Svo furðulegt sern það er þá
bað enginn um hina ágætu þyrlu
Landhelgisgæzlunnar og SVFÍá
dögunum þegar útlendingur
einn lá sárþjáður uppi í óbyggð-
um heldur var honum dröslað
landveginn á sjúkrahús. Pétur
Sigurösson, forstjóri Landhelgis
gæzlunnar hafði samband við
þáttinn og svaraði með því fyrir
spurn frá lesanda um þetta efni.
Margt fleira er í lesendabréfum.
ið að því að halda henni í 16 af
hundraðir"
Gera má ráð fyrir, að útlán
viöskiptabanka og sparisjóða muni
einnig í ár veröa nokkru njeiri en
stefnt er að. Þess ber þó að gæta,
að árstíðasveiflur eru töluverðar í
útlánum og júnímánuður .jafnan
þungur á vogarskálinni. Aukningin
hingað til er því ef til vill meiri
en hún mundi verða að óbreyttu á
öl'lu árinu. Þó er talið að nú verði
áherzla lögð á að draga talsvert
úr aukningunni það sem eftir er árs.
Sú stefna að halda útlánum í
skefjum miðar að því að halda verð-
bólgunni niðri og innflutningi. - HH
9
blanda
Svissneskur kaupmaöur. sem
keypti rússneska sil'furnámu fyr
ir tvo sekki af hveiti, var afi
Yul Brynner, leikarans dáða.
Brynner segist vera furðu-
leg blanda, bandarískur leikari,
svissneskur ri'kisborgari, og á
bæði japanska og mongólska
ættingja. — Og svo á hann
heima í Normandj í Frakklandi.
Þegar
Davíð
sigraði
risann!
H
Fögnuður áhorfenda og Ieik-
manna var ekki svo Btiil 1 gær-
kvöldi á Melavelli, þegar Breiða
blik úr Kópavogi, botnliðið f 1.
deildinni, lagði aö velli „ris-
ann“ í deildinni toppliðið Fram.
Breiðablik vann með 2:1 og var
það sízt of mikill sigur. Þessi
viðureign Davíðs og Golíats var
sem forðum og Davíð litli fór
með sigur af hólmi.
\ . ■ ■ -<•
sjá ibrótfir bls
4 og 5
■