Vísir - 21.08.1971, Page 2
„Morð
eru til
skemmt'
✓ ✓
unar
— segir Hitchcock
Hvað segir nj&s.ti morðsérfræð-
ingur heimsinsTJú hinn frægi Al-'|
fred Hitchcook sfcgir, að morð séu i
„skemmtilegir viöburðir“. Þegar J
sumir sýna morö i kvikmyndum,'
þá er eins og eitbhvert ský hvili |
yfir því. Ég held ekki að þetta ]
sé það, sem raunverulega gerist. <
í raunveru'.egu lífi virðast allir ]
tala um morð með kæti. Það er'
hægt aö hlæja viö jarðarför —]
Sá fyrsti, sem menn gleyma, er ]
alltaf fórnarlambið".
Alfred Hitchcock er nú I Lon- •
don að gera þar kvikmynd í •
fyrsta sinn á 21 ári. Hann er •
hundleiður á London „London“, e
segir hann, „þar er bara vinna og J
hótelherbergi".
Þótt hann væri leiður á Lon-
don, þá var London ekkert leið á ®
honum. Alls staðar elti mann- ®
fjöidinn Rolls Roycinn hans og« (
baö um eiginhandaráritun. •
Ein konan sagði: „Mig lang-»
aði bara að líta á þig“, en hún£
fékk það svar, að hún ætti frekj
ar að gera það á vaxmyndasafni.
frú Tussauds, en þar er hin reffij
legasta mynd af Hitehcook, sem«
margir íslendingar hafa kíkt á. J
YNGSTA
MÓÐIR
HEIMS
% 1 síðustu viku eignaðist 10 ára
• stúlka, Mirta Aiers fullburða
• barn á fæðingarstofnun einni í
• Buenos Aires í Argentínu. Hún
• mun vcra yngsta móðir í heimi.
Hneykslaði
með söng
fyrra
sinum í
Söngkonan Jane Birkin, 24 ára
gömul, hneykslaöi hina siðavand-
ari í þessum heimi heldur betur
þegar hún söng eða andvarpaði
sex-slagarann „Je t’aime non
plus“ ásamt Serge Ginsbourg. En
lagiö varð engu að síður vinsælt,
— og Jane fræg.
Og hér er hún með nýfætt bam
sitt og Ginsbourg, Charlottu
Lucy. Þau Ginsburg og hún hafa
búiö saman í þrjú ár, og ætla aö
gifta sig í janúar n.k. Jane var ann
ars gift áður, píanóleikara nokkr
um, sem hún á 4 ára dóttur með.
Tízkukóngurím
\
Hann er nákvæmlega eins og allar mæður
óska sér að drengirnir þeirra verði
Hann er fegurstur manna í Par-
ís...
Þar að auki er hann gæddur
góðum gáfum og hinn mesti
„sjentilmaður". Enginn kyssir á
hönd kvenna sem hann. Hann
þekkir alla strauma í listum og
menningu nútímans. Og hver er
hann svo þessi glæsilegi og at-
hyglisverð’i maöur?
Pierre Cardin, tízkukóngurinn
mikli, 48 ára. kominn af einni
yfirstéttafjölskyldanna í aPrís. —
Margmilljónari, en stöðugt hrædd
ur fyrir hverja tízkusýningu.
Cardin er sagður sú manngerð,
sem allar mæður vildu að synir
þeirra líktust. Og óneitanlega eru
þær margar mæðumar. sem hafa
viljaö eignast Cardin fyrir tengda
son. En Cardin lætur sér nægja
náinn kunningsskap við einhverja
fegurstu leikkonu Frakklands, —
Jeanne Moreau. Oft hefur verið
rætt um trúlofun og jafnvel gift-
ingu þeirra, — en ekkert gerist
þó. Moreau er þó sögð gera sitt
bezta I þessu efni.
Cardin er stærstur allra út-
flytjenda í Frakklandi í tízkufatn
aði, fyrirtæki hans velta tugum
milljarða árlega. Á síðasta ári
var veltan 55 milljarðar ísl. kr.
og útflutningurinn frá Parísar-
fyrirtækinu einu var á áttundu
milljón króna. Cardin-bindin,
sokkarnir, ilmvötnin, já og jafn-
vel súkku'.aðið er hægt að fá víða
um heim, allt austur tij Japans.
Á myndinni heldur hjúkrunar-
kona á syninum, Ramon Marcelo,
en hún var guðmóðir barnsins.
Að sögn Iækna höfðu móðir og
barn það gott eftir fæðinguna.