Vísir - 21.08.1971, Side 14

Vísir - 21.08.1971, Side 14
’ ) Hljóðfæraleikarar. Til sölu ódýrt iSelmer treble and bass 50 gítar eða bassamagnari, Dynacord eminent söngmagnari, Shure mikrafónn og nýtt, mjög gott box með fjórum .12“ — 20 watta hátölurum fyrir gítar eða bassa. Til sýnis að Berg- þórugötu 27 eftir hádegi. Uppl. í síma 20386, Gufuþvottavél. Til sölu gufu- þvottavél, tilvalin fyrir bílaverk- stæði. Verð kr. 12 þús. Sími 14470. Tandberg stereo magnari og út- varp ,tveir hátalarar, sem nýtt. til sölu. Sími 83564. Luxor stereotæki til sölu. Sími 51896. Gróörarstöðiíi ValsgarOur við Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf- heima). Sími 82895. Opið al!a daga kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — pottamold og áburður. Margt er til í Valsgarði. Ódýrt er í Valsgarði. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. ----------------------------1--- Kardemommubær Laugavegi 8. Ianingaleikfangið kúluþrautjn sem farið hefur elns og stormsveipur um Ameríku og Evrópu, undan- farnar vikur er komið. — Karde- mbmmubær Laugavegi 8. Hefi til sölu: Ódýr transistorút- vörp, stereó plötuspilarar, casettu segulbönd, segulbandsspölur og casettur. Nýjar og notaðar harmon íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít- ara, bassagítara, gítarmagnara og bassamagnara. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, laUgard. 10 — 16. ' í íj ' í Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við- j tækin frá ICoyo. Eru með innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika á talstöðvabylgjum. Tek Philips casettubönd í skiptum. Önnur skiptj möguleg. Póstsendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. kl. 10—16. Lampaskermar f miklu úrvali — 1 Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahllð 45—47 ■ við Kringlumýrarbraut. S.ími 37637. 1 Skrautrammar — Innrömmun. — 1 Vorum að fá glæsil. úrval finnskra I skrautramma. — Einnig hið eftir- ! spurða matta myndagler (engin end urspeglun). Við römmum inn fyrir yður hvers konar myndir, málverk og útsaum. Vönduð vinna, góö þjón j usta. Innrömmun Eddu Borg, sími 1 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. 1 Sumarbústaðaeigendur! Olíuofnar, ] 3 mismunandi gerðir f sumarbú- ( staðinn, til sölu. H. G. Guðjónsson, j Stigahlíð 45—47. Sími 37637. Björk — Kópavogi. Helgarsala. Kvöldsala íslenzkt prjónagarn, kera i mik, sængurgjafir, leikföng, nátt- j kjólar, undirkjólar o. fí. Björk. Álf- I hólsvegi 57, simi 40439. ÓSKAST KEYPT Notað góífteppi óskast. Sem næst 225x332 Sími 85684. Volkswagenvél, helzt 1200, ósk- ast keypt Uppl. í síma 15038. Óska eftir VW-1300, 1965 eöa i yngri. með skoðun ’71 Útborgun 1 90,000,00. Uppl í síma 25763 Vil kaupa baöker Lengd 140— ' 150 cm. Svefnbekkur og ryksuga til sölu ódýrt. Sími 23949 Notaðar innihurðir óskast. Sími 41656. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug- Iýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur margar gerðir, stretch, gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama lága verðið. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Frottepeysur stutterma og lang- erma, röndóttar peysur í stærðum 2 — 12, stuttbuxnadressin marg eftir spurðu. Einnig væntanlegar lang- erma þunnar peysur mjög ódýrar, stærðir 1—8. Prjónastofan Nýlendu götu 15A. Til sölu í eldhúskrók, sem nýtt borð og tveir bólstraöir stálbekkir. Sími 41137. Nýlegur klæðaskápur úr eik, fjórsettur hæð 2.40, lengd 2.40 til sölu. Sími 20359. Til sölu vegna flutnings gott 4ra sæta sófasett og sófaborð. Verð kr. 10 þús. Uppl. að Ránargötu 9, 2. h. 2ja manna svefnsófi, ný gerð, ekki sofið á ákteðinu, einnig fáan legir með stólum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sigtúni 7, slmi 85594. Á eldhúslcollinn tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. — Litliskógur, Snorrabraut 22. Höfum opnað húsgagnamarkáð á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Kornið og skoðið þvi sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Simi 10059. Kaup — Sala. Það er I húsmuna skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast J kaupurri.og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Simi- 10099. * HEIMILISTÆKI Frystikista Nýleg frystikista ti! sölu. Uppl. I síma 83496. Philco-þvottavél I góðu lagi til sölu. ppl, í síma 42091. Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verö. Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns- son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar braut. Sími 37637. Sem nýr mjög vandaður barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 13145 og að Látraströnd 44. Barnavagn til sölu. Einnig tví- burakerra. Sími 17817. Simo barnakerra til sölu, með tjaldi og svuntu. Mjög sterk grind og hjól undir. Uppl. í síma 25376. FYRIR VEIDIMENN Stór laxamaðkur til sölu. Upp!. í síma 41369. Geymið augjýsing- una. BÍLAVIÐSKIPTI Triumph Herald, árg. ’64, góður ibíll, gott verð, góðir greiðsluskil- málar Tij sýnis að Gullteig 18. Uppl. í síma 34525. Skoda 1000 MB, árg. ’66, til sölu. Verð 40 þús Einnig Renault R4, árg. ’64. Verð 20 þús. Uppl í síma 50662 Er að rífa Benz 220, árg ’55. Góð ur mótor og gírkassi. Er við á milli kl. 1—6 í dag. Heiðargerði 30 Sími 33943. Chevroiet ’55 til sölu. Uppl. í síma 10478 næstu daga. Volkswagen 1960 og Willys 1942 til sölu, báöir skoðaöir 1971 og í toppstandi. Uppl. I síma 35490. Til sölu tveggja tonna sendiferða bíll, árgerð 1966 Á sama stað kassi úr plægðum viði, stærð 3’/2 m á lengd, 2,34 m á breidd cg 1,82 m á •hæð, og notað þakjám, ca. 200 fet. Uppl í síma 84042 Tilb. óskast í Ford station árg. ’57, til sýnis Kleppsvegi 6, eftir kl. 7 e.h. Til sölu Willys árg. 46 nýskoð- aður. Sími 82848. Til sölu VW '63, ný vél, nýleg dekk. Sími 84313. Varnhlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti i flestar gerðir eldri bifreiða svo sem vélar, gírkassa, drif framrúður. rafgeyma og m fl. Bílapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397. SAFNARINN Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Símj 21170. KUSNÆÐI I B0DI Hjólhýsi — Bátar. — Tökum i geymslu hjólhýsi og báta. margt fleira kemur ti! greina. Sími 12157 .kl. 7—10 á kvöldin einnig um helg ar. HUSNÆDI ÓSICAST 2ja herb. íbúð óskast strax, — má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 31317. Herbergi óskast fyrir ungan, reglusaman mann 1 góðri vinnu, helzt -í- Voga- eða Heimahverfi. — Uppl. á kvöldin í síma 34250. í-----U'hiV.rr.-'.v ri—— r.r r:—rt--r Einhleypur maður óskar eftir 2ja —3ja herb íbúð. Örugg greiðsla. Uppl. I síma 30536 frá kl. 1—6. Hljómsveit. sem gengur þrifalega um, vantar æfingapláss. Má vera bílskúr og fleira kemur til greina. Uppl. í s’ima 38528 Gott herb. óskast strax fyrir unga stúlku Uppl. í síma 31365. Bandarískur maður óskar eftir 4 —5 herb, íbúð strax, helzt í Háa- leitishverfi. Uppl. í síma 31365. Kæru húsrúðendur! Er nokkur ykkar, sem vill leigja tveimur reglu sömum systrum í góðri atvinnu 2ja herbergja íbúð. Góð umgengni áskil in. Uppl. í síma 99-4266, Hverag. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Landakots spítala. Uppl. í síma 19600, 2ja—3ja herb. íbúð óskast ’i stutt an tíma. Þvottavé] óskast til kaups á sama stað. Sími 12558. Herbergi óskast strax til leigu f 3 vikur. Þarf aö vera nálægt Há- skólanum og hafa eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 16057. Einbýlishús eða íbúð, 3ja — 5 herb., óskast til leigu. Uppl. í s’ima 16748, milli kl. 7—9 e. h. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, he’.zt fyrir 1. sept, má vera í Kópa- vogi. Sími 40385. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl, 1 síma 35112. Þýzkur námsmaður óskar eftir herbergi sem næst Háskólanum. — Sími 34163. Nemandi í Matsveinaskólanum óskar eftir herbergi frá 1 sept. Betra ef þaö væri í nágr. Sjómanna skólans, eri þó ekki skilyrði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42577. Flugfreyja óskar eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 81638 V I S I R . Laugardagur 21. ágúst-1971. — Vertu ekki hræddur pabbi, ég hef ekkert eyðiiagt, bara málað hann að innan! — Ég sagði þér jú að gefa honum ekki mikið inn! Nemandi 1 M.R. ðskar eftir herb. Algjör reglusemi á áfengi og tóbak. Uppl. í síma 92-2313. íbúð. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð. Tvennt í heiinili. Góðri um- gengni heitið. Sími 13154. Ung hjón með 3ja ára telpu óska eftif 2ja herb. íbúð f haust. Uppl. í síma 52466. Reglusamur Tónlistarskó’.anem (píanó) utan af landi, óskar eftir herbergi. Æskilegt aö ein máltíð á dag fylgi, en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 11874. Tvennt fullorðið. Mæðgin, sem bæði vinna úti óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 22949. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir eins til tveggja herbergjft fbúð frá 1. september, helzt í gamla bæn um. Uppl í síma 13553 eftir kl. 17,30. 2ja—4ra herb íbúð óskast. Sími 24764 í dag og á mánud., eftir kl. 5 e. h. Stúlka óskar eftir 1— 2ja herb. íbúð. Sími 11149 og eftir kl. 7 f síma 20098. Bamlaust fólk utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð fyrirframgr. Sími 10895. Maður um fertugt óskar eftir herb. eða einu herb. og eldhúsi. — Reglusemi, Simi 83944. Lausar stöður Við Vélskóla íslands eru lausar til umsóknar fimm kennarastöður í eftirtöldum greinum? 1. Bóklegri rafmagnsfræði (umsækjendur hafi raftæknimenntun). 2. Verklegri rafmagnsfræði (umsækjendur hg.fi rafvirkjamenntun). 3. Bóklegri vélfræði (umsækjendur hafi vél- tæknimenntun). 4. Vélsmíði (umsækjendur hafi rennismiðs- og vélstjóramenntun). ' I 5. Vélsmíði (umsækjendur hafi vélvirkja- og vélstjóramenntun). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðu- neytinu fyrir 15. september n.k. Mentamálaráðuneytið, 20. ágúst 1971.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.