Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 15
V f S I R . Laugardagur 21. ágúst 1971,
75
íbúð í Reykjavík. 2 sjúkraliðar
frá Akureyri óska eftir 1—2ja herb.
íbúð til leigu frá 1 okt., sem næst
Landakotsspítala. Góðri umgengni
heitið. Hringið í síma 96-12779.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Sími 21685 frá kl. 9—5.
Oska eftir fbúð til leigu. Nem-
andi f Háskóla íslands óskar eft_r
2ja til 3ja herb. íbúð, aðeins þrennt
fullorðið í heimili, góðri umgengni
heitið. Tilb. merkt „Rólegt fólk nr.
123 sendist augl. Vísis fyrir 25.
ágúst.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2.
Ung hjón með barn á fyrsta
ári óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð
í Grindavík eða Reykjavík fyrir 1.
sept. Alger reglusemi. — Sími
51427 e, kl. 7 á kvöldin.__________
Húsráðendur. það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður aö
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
ATViNNA í B
Vantar menn til að rífa steypu-
möt og hreinsa timbur. Uppl. í síma
85694, laugardag, tii kl. 6 e. h.
ATVINNA ÓSKAST
Eldri kona óskar eftir ráðskónu-
stöðu. Mætti vera hjá 1 eða 2 mönn
um eða manni meö stálpuð börn.
Uppl. í síma 37177 frá kl. 4—7 e.h.
TflPflP — FUNDIÐ
Gleraugu töpuðust nálægt Silla
og Valdahúsinu Álfheimum sl.
mánudag. Finnandi vinsamlegast
hringi í sVma 21995
Myndavél tapaðist við Seljalands
foss laugardaginn 15. ágúst. Finn-
andi vinsamlegast láti vita i síma
15597.
VEUUM fSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
ÍWWAV.V.VAVAvXvXVtV.V.V.*.
Þakventlar
Kjöljám
m
Kantjárn
:•:•»
ÞAKRENNUR
v.v.v.v.;.v.%»X
TILKYNNINGAR
ÆGISGÖTU .4 - 7 m 13125J3126
1B.PÉTURSS0N SF.
Kvenmannsgullúr tapaðist á þjóð
hátíðinni í Vestmannaeyjum. Finn
andi vinsamlegast hringi í síma
30244.
Sundbolur (gulur æfingabolur og
handklæði) tapaðist á leiðinni Safa-
mýri'—-Sundlaugarnar í Laugardal.
.Vinramlegast gerið viðvart í Safa-
mýri 65 eða hringið í síma 31154.
Funaarlaun.
Lyklaveski tapaðist um sl. helgi,
sennilega í Tryggvagötu. Finnanri
vinsamlegast geri viðvart í síma
13192.
Spönsk matreiðsla. — 3ja vikna
sýnikennsla. Kennari Carmen Mar-
chante. Uppl. í síma 51281.
Mig vantar nauðsynlega framtíð-
arheimili, þar sem ég hef áhuga á
lengri lífdögum. Ég er bröndótt lít-
il læða. Sími 19961.
Kona óskast til að gæta tveggja
ára barns mánudag—föstudags kl.
8,30 til 16,00. Uppl. í síma 10248.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — Handhrein-
gerningar. Unnið hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Hólm-
bræður. Sími 19017.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna f heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Viö-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar
ið gólfteppin meö hröjnsun. Fegrun.
Sími 35851 og 1 Áxminster Sími
26280.
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn
anir. Vanir menn vönduð vinna. —
Valdimar Sveinsson. Sími 20499.
BARNAGÆZLA
KENNSLA
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn sími 20888.
Þrif — Hreingemingar, véla-
vinna. Gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna Þrif. Bjarni, sími 82635,
Haukur sími 33049.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Æfingartímar, —
Volkswagen 1302 L.S. 1971. Útvega
öll prófgögn (skóli). Jón Pétursson,
sími 2-3-5-7-9.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nokkrum nemendum. Tek
einnig fólk í æfingartíma. Öll próf
gögn og ökuskóli ef óskað er. —
Kenni á Cortinu ’70. Hringið og
pantið tíma í síma 19893 og 33847,
Þórir S. Hersveinsson.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá sem treysta sér
illa í umferðinni. Prófgögn og öku
skóli ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Volkswagen ’71. Nemend
ur geta byrjað strax. Útvega öll
prófgögn. Sigurður Gislason, sími
52224.
Lærið að aka nýrri Cortinu. —
Öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á Taunus 17 M Super. Nem-
rndur geta byrjað strax. Útvega öll
Drófgögn. Ivar Nikulásson, siroi
L1739.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Opel Rekord. Nemendur
;eta byrjað strax. Sími 85920.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70
Þorlákur Guðgeirsson,
Símar 83344 og 35180
Ökukennsla. — Æfingatimar. —
Kenni á Cortinu, útvega öll próf-
gögn og.fullkominn ökuskóla ef ósk
að er. Hörður Ragnarsson, sími
84695 og 85703.
ÞJÓNUSTA
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og
ódýr þjónusta. Sími 11037.
ÞJÓNUSTÁ
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viögerðir á loftnetum. Simi 83991.
Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs
Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða
þök og ryöbætingar. Steypum rennur og berum 1,
þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskaö er.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7.
SJÓNVARPSEIGENDUR!
Gerum við allar geröir af sjónvarpstækjum og radíófónum.
Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. —
Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiðn-
uin 1 slmum 34022 og 41499.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir,
þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H.
Lúthersson Sími 17041
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni.
Uppl. í síma 84-555.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar,
tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöömu veggi,
Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704.
Leggjum og steypum
gangstéttir, innkeyrslur, bflastæði o.fl. Girðum einnig lóð
ir og sumarbústaðalönd. Jaröverk hf. sími 26611.
Ný JCB grafa til leigu
á kvöldin og um helgar. Uppl. 1 sima 82098 milli kl. 7 og 8.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
,, HELLUSTEYPAN
Fos5vogsbl.3 (f,negan Bprgarsjukrahúsið)
prunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154
ú er hver síöastur að bjarga húsinu sinu frá skemmdum
Tir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154.
anir menn.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Broýt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæðis eða timavinna.
í
iarðvinnslen sf
Sfðumúla 75.
Simar 32480 og 31080.
Uaima fifififiO fto 39QR7
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar t húsgrunnum >g
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ar til leigu. — Öll vinna i tlma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar. Ármúla
38. Sim; 33544 og 85544.
Ámokstursvél
Til leigu Massey Ferguson I alla mokstra. hentug í lóðir
og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld-
in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta ails ctaðar og fást f fiestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarj^m vir-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir RÍRA-
HOSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst alls konar nýsmíði úr stál-
prófílum og öðru efni. — Gerum :i-
boö. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga-
vegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 31260.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn, eða kerru, við
saumum skerma, svuntur kerru-
sæti og margt fleira. Klæöurn einn-
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum.
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborganir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. Pantið í
tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Loftpressur til lelgu i öll minni og stærri verk, múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. —
Vanir menn. — Jakob Jakobsson, shri 85805.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföilum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöidJSet niður brunna o.m.fl. Vanir mqnn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Úppl. í
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Kristal manséttur — Kristal manséttur
Hinar margeftirspurðu Kristal manséttur á kertastjaka
og ljósakrónur eru komnar, 6 gerðir, óveniufallegar —
ekta kristall. — Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Lauga-
vegi 11 — Smiöjustígsmegin.