Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 3
3 V f &t-R. E*tSfwðagur 2b. ágúst 197‘L . • ; ; i S ÉORGyN UTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND Í MORGUN UTLÖND — gerði bilstjóra illa skelkaban „Nei, nei, ég var ekkert að keyra á, en ég var að aka hér uppi í Guð braadsdal, þegar kom allt í einu fífl og settist á bílinn minn“. Lögreglumaðurinn sem stopp.aði bílkm vegna þess honum fannst hann undariega dældaður að fram anverðu, dlyktaði sem svo, að þar sem fílar hafa ekki sézt í Guð- brandsdal fremur en annars staðar t Noregi síðan guð má vita hvenær, þá hlyti maðurinn að vera fullur. „Komdu góði“, sagði hann. „við skuium fá einhvern laghentan mann hér niðri á stöð til að mæla bióöið í þér — hvort þú sért ekki bara blindöskufullur." — En bílstjórinn var ekkert full ur. Og hann sagði alveg satt, það voru nefnilega fleiri en hann sem höfðu rekizt á fíl í Guðbrandsdal. Þessi maður var bara svo óhepp- inn, að sprakk dekk á bílnum hans, og sem bíllinn stóð þarna í vegar- kantinum. kom allt í einu fíll lötr- andi Fíllinn tilheyrir reyndar sirk us-félagi einu sem þarna hafði sleg- ið upp tjöldum, en tjaldbúð. voru ekki sýnilegar, þar sem þessi fíll kom gangandi sér til heilsubótar. Er því ekki að undra, að maðurinn yrði hissa, er hann sá fílinn — og enn meira hissa þegar hann sá að skepnan stóra gekk rakleitt að bíin um og settist á rassinn, beint ofan á vélarhús bflsins. Kom í ljós. aö bíllinn er nákvæm lega eins á litinn og stólar þeir sem fílarnir í sirkusnum eru vanir að setjast á. Hversu undarlegt sem það kann að virðast, þá skemmdist bíllinn ekkj meira en svo, að hann gat haldið ferðinni áfram. þ.e. þeg ar fíllinn hafði fært sinn þunglama lega afturenda af bílnum aftur. Bygging verkamanna- bústaða í Hafnarfirði Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði hef- ur ákveðið að kanna þörfina fyrir byggingu verkamannabústaða í Hafnarfirði. Er því hér með auglýst eftir væntanlegum umsækjend- um um slíkar íbúðir. Umsóknir skulu sendar formanni stjórnar- innar, Þórði Þórðarsyni bæjarskrifstofum H.- fjarðar, fyrir lok septembermánaðar, á þar til gerðum eyðublöðum, sem hann lætur í té. Stjórn verkamannabústaða, Hafnarfirði í þúsund löndum! Hún stóð þessi rauðsokka í New York ásamt miklum fjölda af skoð anasystrum sínum (og bræðrum reyndar lfka) á Madison Avenue, j og æpti sig hása út >af þvi að nú er j liðið 51 ár síðan kona fékk kosninga j rétt í því ríki. New York. Finnst i rauðsokkum talsvert skorta á að ! konur geti notið þeirra réttinda, er þær í orði kveðnu hafa. Þetta var á fimmtudaginn var, i sem konumar hópuðust þama sam an undir fánum, borðum, merkjum og spjöldum, og fljótt hópaðist að þeim hópur karlmanna, sem óttast það mjög, að konur fari bráðum að undiroka þá enn meir en orðið er — og að þeir muni þá aldrei sleppa við uppþvottaburstann úr hendinni — og þéss vegna voru þessir karlmenn með skæting. — Hún Dorothy hér á myndinni er þarna að svara þessum skætingi, svo sem verðugt er. Umsjón Gunnar Gunnarsson: Salt-viðræður hefjast aftur — Mike Mansfield i Helsingfors að ræða við bandarisku samninganefndina Salt-viðræðumar svokölluðu. þ. e. viðræður fjórveldanna um af- vopnunarmál. héldu áfram í gærdag í Helsingfors. Hinn opinberi hluti viðræðnanna stóð f tvo og hálfan tíma, en síðan ræddust þeir við, sendimennimir úr bandarísku nefndinni og þeirri sovézku. Stóð sá fundur, sem kall aður var óformlegur — í tæpa kiukkustund. gert til að hafa fregn'.r af gangi Salt-viðræðnanna. en frá Finnlandi fer hann í dag, og heldur þá til Stokkhólms, Osló o-g Kaupmanna- hafnar, unz hann fer til Parísar á fund Alþjóðlega þingmannasam- bandsins — Og hittir þar félaga sína 18, sem eyða nokkrum dög- um á íslandi áður en þeir halda til Parísar. Þessi fundur sem var í gær, var hinn fimmtándi f þessum fimmta áfanga Salt-viðræönanna, og herma fregnir. að mikil vinna hafi veriö lögð f undirbúning hans af öllum viökomandi aðilum. Er áætlaö að þessi fimmti hluti viðræðnanna standi til 24. sept. n.k. Næst munu aðilar hittast í bandaríska sendi- ráðinu f .Helsingfors, en fundurinn f gær var haldinn f þvf sovézka. Formaður bandarísku nefndarinn ar, Gerald Smith, ræddi á fimmtu daginn við Mike Mansfield, leiö- toga demókrata á Bandaríkjaþingi, en Mansfield hefur að undanfömu verið á ferðalagi um Norðurlönd. Mansfield fór til Finnlands gagn :::+! já L M 1 VELJUM (SLENZKTfOlíSLENZKAN IÐNAÐ I Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 g® 13125..13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.