Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 5
5 V4SIR. Laugardagur 28. ágúst 1971. • 1 8. umferð á skákþingi Norð • urlanda skýrðust mjög línurnar, «* hvað efsta sætið áhrærði. Björn • Þorsteinsson haföi hvítt gegn 2 Friðriki og er út í endatafl var • komið, hafði Björn tvo hróka á J móti hrók og biskup, en peöi • minna. Þessi staða var þó lík- • lega jafntefh, en í tímahrakinu 2 í lokin missti Björn tökin og er • skákin fór í bið var þaö Friðrik 2 sem hafði alla vinningsmögu- • leikana. Freysteinn Þorbergsson • eini keppandinn í landsliðsflokki 2 auk Friðriks, sem ekki hafði tap • að skáfc, stóð í ströngu gegn - Sejer Holm. Eftir mifclar flækj • ur fómaði Daninn drottningunni c og fékk þvílíka sókn að Frey- 2 steirm ákvað að skila drottn- • ingunni sem snarast til baka. 2 Enf kaupbæti fylgdi heill hrók J ur og biðstaðan lítur ekki gæfu • tega út hjá Freysteini. • Eftir aö hafa hlotið 3 vinninga 2 eftri 4 fyrstu umferðirnar tefldi 2 Jón Kristinsson dramatískustu • skák mótsins gegn Norðmannin- 2 um Yngvar Barda. Jón hafði 2 svart, jafnaði taflið strax í bvrj • un vann mann í miðtaflinu, en 2 tapaði síðan skákinni í lokin. • Þessi skák setti Jón illilega út 2 af laginu, í næstu umferö tapaöi 2 hann aftur, er hann reyndi að • vinna jafntefiislega skák gegn 2 Kenneth Josefsson. • Hvítt: Yngvar Barda • Svart: Jón Kristinsson 2 Pirc-vörn • l.Rf3g6 2 (Vilja svartur komast hjá því 2 að tefla^ufbrigði svo sem 1. Rf3 • Ff6 2. gFg6 3. b3 eöa b4, er 1... 2 g6 góð leiö tii að útiloka slikt. • Hins vegar má svartur búast við • því að þurfa að tefla Pirc-vörn, 2 eins og hér sfceöur.) • 2. d4 Bg6 3. e4 d6 4. Rc3 c6 2 5. h3 ? (Hvítur kærir sig ekki úm Bg4 « ' ásamt Db6 og svartur nær þrýst 2 ingi á miöborðið.) . . ,Rf6 6. Be2 O—O 7. 0—0 2 Rbd7 8. Be3 e5 9. dxe 2 (9. Dd2, ásamt Hadl gaf hvít • um vonir með að ná betra tafli 2 upp úr byrjuninni. Eftir hinn • gerða leik er staðan jöfn.) • 9.. .dxe 10. Dd2 De7 11. Bh6 2 Rc5,12. BxB KxB 13. De3 Rh5 • 14. Hfel 2 (Eðlilegra var 14. Hfdl strax.) 2 14. .. . Rf4 15. Bfl f6 16. Kh2 • a5 7. g3 Rfe6 18. a4 Hd8 2 (Baráttan stendur um d4 — 2 reitinn. Nái svartur honum á • sitt vald er hann komin með 2 betra taíl.) • 19. Hedl Bd7 20. Rel Be8 21. • b3 Rd4 22. Re2 Rce6! 2 (Hvíta staðan er orðin lakari 2 og næstu leikir hvíts bera þess <• merki) 2 23. Habl Bf7 24. c3 RxR 25. 2 BxR Dc5! 2 (Þar með hefur markviss tafl 2 mennska svarts borið árangur. • Hvítur hlýtur að tapa liði. Ef 26. 2 Df3 Rg5 27. Dg2 Dxc.) 2 26. DxD RxD 27. b4 Rxe 28. • bxa Rxc? 2 • (Svartur hefur unniö létt eftir 2 28 . . .HxH 29. HxH Rxc) • 29. HxH HxH 3». Hxb 2 (Síðasta vonin er frípeðið á 2 a4.) • 30.. .RxB 31. a6 Ha8 32. a7 2 Rc3 33. Rd3 Rxa 34. Rb4 Rc5 35. 2 Hc7 Re6 6. Hb7 Rd8? (Hér gat svartur unnið með 2 36 . Rd4 37. Ra6 Rb5 og peðiö • á a7 fel'lur). 2 37. Hc7 Kf8? 2 (Lokin eru tefld í geigvænlegu • tímahraki. Betra var 37 .. Re6). 2 38. Ra6 Bd5 39. Rc5 Re6 40. 2 Hb7 Rd8. • (Biðstaðan. Skákin er nú töp- 2 uð hjá Jóni. Hvítur lék 41. • Rd7f! í biðleik og svartur gafst ja upp.-Eftir 41 ..:,-.iKe 7 42. Rb6f • RxH 43. RxFI verður írípeðið • ekki stöðvað.) 2 Jóhann Öm Sigurjónsson • Dómarinn hressir sig Það hefur veriö talinn góður sið ur fram á þennan dag og allt frá tímum forfeðra vorra á víkingaöld, að kneyfa af bikar. Þetta gerði hún stúlkan á myndinni, en hún var reyndar knattspyrnudómari (tímanna tákn) í kappleik, sem fram fór á dögunum hjá verkfróð um og fáfróðum hjá borgarverk- fræðingi — öllu heldur voru það verkfræðingar og verkfræðinemar, sem þarna áttust við í drengilegum leik. Ekki vitum við hver fór með sig ur af hölmi í þessum átökum, en eitt er víst að eftir leikinn var ekfci verra að fá ískalt kók eða eitthvað slíkt úr bikarnum. Verzlunar- menn segja upp samn- ingum • Á fundi í trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Reykja- víkur fimmtudaginn 26. ágúst 1971, var einróma samþykkt að segja upp kjarasamningum við vinnuveitend- ur sem renna út þann 1. okt. 1971. i 5 \ 4 • Unnið hefur veriö. að tillög- um, að gerð nýrra samninga, - og munu þær verða lagðar fvrir félagsfund i september og síðan sendar vinnuveitendum. Ungverjar og Júgóslavar háðu landsleik nú á dögunum og lauk hon um með sigri Júgóslava 28—12. Spilið f dag kom fyrir í lands- leiknum og er nokkuð skemmtilegt þótt segja megi að maöur hafi séö betri bridge. Staöan var allir á hættu og suður gaf 4 Enginn ¥ K-D-5-4 ♦ K-9-7-6 4> Á-K-10-9-8 Á Á-D-9-7 A K-G-10-6-5-4-3 ¥ G-9-8-3 4 Á-D-G-8-2 ¥ 10 4> ekkert. ♦ 5-4 4> G-5 ♦ 8 ¥ Á-7-6-2 4 10-3 4> D-7-6-4-3-2 Á báðum borðum var lokasamn- ingurinn sex spaðar spilaðir af austri og doblaðir af norðri. í opna salnum, þar sem Ungverjarnir sátu n-s spilaöi suður út hjartaás, eftir að makker hafði strögglað á nlarta. Þetta reyndist örlagarikt út- spil, því það var eina útspilið sem gaf slemmuna. Þegar tíguM kom í öðrum slag, drap sagnhafi á ásinn, tók trompið og frfaði sfðan hjarta- gosann. 1 hann henti hann tíglinum að heiman og slemman var í höfn. I lokaöa salnum börðust Júgó- slavarnir hetjulega og komust alla leið upp í sex lauf á spii n:s. A-v: fóru hins vegar í sex spaða og norð ur doblaði. Suöur fann hið banvæna tfgulútspil, en allt kom fyrir ekki. Sagnhafi drap á augábragði á ás- inn, tók trompið og spilaði út tígul drottningu. Norður gerði sig mjög sakleysislegan á svipinn og lét LÁGT. Meira þurfti sagnhafi ekfci og hin vonlausa slemma var í höfn. Það er athyglisvert, aö sexjauf standa hjá n-s, vegna þess að vest ur lendir í óviðráðanlegri fcast- þröng með rauðu litina. 4» ÖIl Norðurlöndin munu senda liö til Grikklands, en Evrópumótiö verður sem kunnugt er haldið í Aþenu seinni hluta nóvembermánað ar. Spánverjar, sem urðu neðstir á síðasta Evrópumóti hafa þegar val ið sitt lið, en það er skipað eftir- töldum mönnum: Conrado—Olivia —Gonzales—Calvente— Covarrub 'hvenær einvígið hér heima verður ias—Molero. Enn er ekki afráðið spilað. 250 Bahaíar á Islandi — voru 2 um þetta leyti i fyrra Eins og kunnugt er stendur fyr- ir dyrum stór ráðstefna Baháía í Reykjavfk. Aö lokinni ráðstefnunni verður: haldin kvöldvaka fyrir al- menning í Háskólabíói. Þar fer fram einsöngur Norman Baileys (baryton), Sylvía Sohulmann leikur undir. Þar verður fyrirlestur Adib T^hfz^doh, en að auki skemmta Seáls-'& Croft, en þeir hafa áður leifcið á hljómleikum hér. Miðar verða afhentir ókeypis fcl. 18—21 dagana 30. ágúst til 1. septem- ber. . Einn af forystumönnum Baháí á íslandi tjáði bíaðinu í gær, að hreyfingunni hefði vaxið mjög fisk ur um hrygg undanfarna mánuði, — fyrir ári voru Baháíar á íslandi tveir, — nú eru þeir um 250 eftir útbreiðsluherferð, sem farin var víöa um land. Prestar hafa víða kvartað yfir því að verið væri að „taka frá þeim sauðina“. Baháíar teldu hins vegar að hér væri *ið- eins verið að t^ka þá ,,sauöi“ sern þegar hefðu c " viðskila við hjörð sína. Aðalle; jr þetta ungt föik á aldrinum 15—17 ára, sem óskað hefur eftir að gerast Baháíar. —JBP Vísir i..;,ddi2 •ára-s^idisveinn óskast eftir hádegi, verður að hafa hjól. Cc Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu Vísis. (Uppl. ekki gefnar í síma.) Iðnskólinn í Reykjavík TEIKNARASKÖLI Áformað er að á komandi skólaári verði starfræktur skóli fyrir tækniteiknara (aðstoð- arfólk á teiknistofum), í tveim deildum, fyrri hluta og síðari hluta, ef næg þátttaka fæst. í síðari hiuta verða teknir þeir nemendur, sem lokið hafa 2. bekk eftir eldri námsskrá teikn- araskólans. Kennt verður síðdegis allan veturinn í hvor- um námshluta, um 20 stundir á viku og hefst kennsla væntanlega 13. september n. k. ipeð skólasetningu kl. 3 e. h. þann dag. Innritun fer fram dagana 30. ágúst ti) 3. sept- ember n. k. í skrifstofu skólans. Skólagjald fyrir hvorn hluta verður kr. 3.000. Skólastjóri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.