Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 28.08.1971, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Laugardagur 28. ágúst 1971. Borgar sig lengur að sóla dekk ?? Athugið hvað verðmunur ó nýjum BARUM hjólbörðum og gömlum sóluðum dekkjuni cr ótrúlega lítill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bílnum. SVARIÐ VERÐUR AUÐVELT. Eftirtaldar stærðir oftast fyrirliggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 KÓPAVOGI Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Faröu þér ekki geyst í dag. Athugaðu þinn gang og láttu aöra eiga frumkvæðiö, ef svo ber undir. Haföu aögæzlu hvaö peningamálin snertir. Nautiö, 21. apríl — 21. maí. Að öllum líkindum býðst þér óvenjuleg tækifæri í dag, en eins víst er að þú veröir að hafa hraöann á. ef þaö á ekki að ganga þér úr greipum, Tvíburarnir, 20. maí—21. júní. Það er ekiki ólíklegt að þú ger ir smávægilegt glappaskot í dag, sennilega í fljótfærni, en það fyrnist fljótt yfir þaö og verður ekki aö tjóni. Krabbinn, 22. júní —23. júlí. Þú þarft að öllum likindum að taka talsvert mikilvæga ákvörð un í dag, en þar sem fresturinn verður skammur, skaltu láta hug JŒjIMIM! .. ^ * *spa boð þitt ráða, og mun þaö vel duga. Ljóniö, 24. júlí—23 ágúst. Það lítur út fyrir að einhverrar breytingar sé skammt að bíða, sem hefur talsverö áhrif á efna hag þinn og afkomu, og mjög jákvæða að því er virðist. Méyjan, 24, ágúst—23. sept. Reyndu eftir megni að láta ekki nöldurkennda gagnrýni á þig fá, ekki heldur sleggjudóma fólks, sem eingöngu vill að öllu finna, hvort sem ástæða er til eða ekki. Vogin, 24. sept. —23. okt. Það getur farið svo að vissar breytingar ráðist í dag, j>ó að þær komi ekki fyllilega fram fyrr en að nokkrum tíma liðn- um, og ættirðu því að taka vel eftir öllu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það bendir allt til að þetta veröi notadrjúgur dagur, en þó varla mjög aðgerðamikill. Heppilegur til að vinna að þeim viðfangs- efnum, sem komin eru á nokk urn rekspöl. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Samstarf við þína nánustu mun vel takast, og bera góðan árang ur. En vissara er að gefa gaum að öllu sem við kemur peninga málunum í því sambandi, Steingeitin, 22. des. —20. jan. Ekki er ósennilegt að þú fáir bréf í dag, sem veldur þér nokkrum heilabrotum, sér f lagi að því leyti. sem það snertir mjög einkamál þín. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta verður góður dagur á margan hátt, en sennilega vara samur hvað peningamálin snert ir. Þú ættir ekki að leggja í neina teljandi fjárfestingu. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Ef þér býðst girnilegt íæikifæri, helzt í sambandi við atvinnii þína eöa afkomu, skaltu atihuga það gaumgæfilega. Þar getur t. d. efnahagur annarra komið viö sögu. „Undarlegt.. mér finnst eitthvað ann- arlegt við þessar rústir. Hér er eitthvað ekki eðlilegt.“ „Enginn ókennilegur þefur. Bara frum skógurinn...“ „En sérhver fruma í mínum skrokki æpir: Gættu þín! Hvað er að? . .og hvers vegna geta þær ekki greint þetta?“ AU W&HT - JSð veo, HVOM&R SPtuer BR TA6T,., hefur lykitinn nð betri afkomu fyrirtcekisins, . . .. og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VISIR „Notaöu þá byssuna þína, Valerío.“ „Allt í lagi — ég veit hvenær leikurinn „Það vill hann gjama — hann bara er úti... getur það ekki — ég hef nefnilega tekið j skothylkið úr henni...” .og ég veit líka hvenær ekki. «.* Auglýsingadeild MUNIÐ , ráuða SIMAR: 11660 OG 15610 KROSSINN Ég mur.di nú samræma þetta 3 útrým* ingarsölu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.