Vísir - 10.09.1971, Blaðsíða 4
4
V 1 s l R . Föstudagur 10. september 1971.
I
Fargjaldalækkunin gerir nánast hverjum sem er kleift að njóta hinna fresitandi suðrænu baðstranda.
Ve trarfargjaldas tríð
//
//
Danskar ferðaskrifstofur hafa hafið innbyrðis
strið um lækkun fargjalda til Kanarieyja og
Mallorca — Mun ekki hafa áhrif á ferðir
islenzku ferðaskrifstofanna
Mikið fargjaldastríð virðist
vera hafið í sumaraukaferð-
um dönsku ferðaskrifstof
anna til Kanaríeyjanna og
annarra þeirra staða er þær
halda uppi ferðum til.
Eru þaö Stjemerejser sem
fremstar í flokki ganga varðandi
lækkun ferðanna, nemur lækkun
in allt að 55 af hundraðj miöað
viö síðasta ár.
Er ætlun þeip-a að fjölga ferð
um sínum ur 75.000 f yfir
100.000 á komandi tímabili. —
Munu þeir selja fieiri ferðir
sem „afsláttarferðir“ og einnig
verður aukning í þeim ferðum
þar sem hótel er ekki gefið upp
fyrirfram heldur gist á þvf
hðteli sem laust er í það skiptið.
Á þessum skilmálum getum
við sent fólk í átta daga ferð til
Mallorca fyrir um 2.400 kr. ísl.
segja talsmenn Stjernerejser.
Stjemerejser hafa haft aMnáið
samstarf með SAS undanfarin
ár og í desember bvrja þeir að
nota risaþotur af gerðinni Boe-
ing 747 til ferðanna til Kanarí-
eyja. Mun þá verða hægt að fara
til Gran Canaria í átta daga
ferð fyrir um 5.600 kr. ísl.
Samsvarandi ferðir á vegum
annarra danskra ferðaskrif-
stofa munu einnig lækka að
mun, til dæmis lækkar Tjære-
borg sínar ferðir að jafnaði um
600 kr. fsl. á ferð. Ódýrasta ferð
hjá þeim verður um 6.000 kr. fsl.
Vingrejser/Aero-Lloyd bjóða
ferðir til Gran Canaria fyrir
lægst um 4.800 kr. fei. en jafn-
aðarverð telja þeir vera um
7.200 fsl. kr.
Einnig verður um að ræða
miklar lækkanir á ferðum til
Ceylon, en þær hafa náð mikl-
um vinsældum undanfarin ár. —
Lækka þær frá 34.000 ísl. á sfö-
asta ári f um 16.800 kr. fol. fyrir
ferðir þangað í vetur.
Ekki verður um neinar lækk
anir að ræða hjá íslenzkum
ferðaskrifstofum á ferðum þeirra
til Kanaríeyja og Mallorca.
Steinn Lárusson hjá ferða-
skrifstofunni Úrval sagði er við
leituðum álits hans á þessum
miklu Iækkunum, að
ýrði ekki'um Íækk^iiF al
á ferðum héðan, taidi hann að
orsakirnar til lækkananna lægju
í því að samningar þeir er
dönsku ferðaskrifstofurnar
hefðu gert spönnuðu alit árið,
og gætu þær þannig náð ótrú-
lega hagkvæmum samningum.
Samningar ísienzku ferðaskrif
stofanna næðu yfir mun
skemmri tfma, mögulegur fjöidi
þeirra farþega er unnt væri að
fá í ferðir héðan væri heldur
ekki það mikiffl að unnt væri að
gera stærri samninga.
Einnig sagði hann að ferðimar
til Kanaríeyjanna héðan væru á
háannatímanum og þar af leið-
andi ekki um lækkanir að ræða.
Aðalferöamannatímabilið á Kan.
aríeyjum er frá 1. október til
loka apríl.
Sömu sögu væri að segja um
ferðir til Mallorca. Þær væru
einni á aðalferðamann atVm an -
um.
Greinilegt væri, sagði Steinn,
að SAS vjgx'i þjíjð að uppgötva
þá nagkvæmní, sem fuli sæta-
nýting í leiguflugi gæfi. SAS
..gerðust eigendur og hluthafar í
nokkrum stórum skandinavísk-
um ferðaskrifstofum fyrir ári.
—JR
45-55 þús. kostar
að fara á
ólympíulelkana
Um 40 manns hafa
begar keypt sér farmiða
• Um fjörutíu manns hafa nú
tryggt sér ferð á ólympíuleik-
ana, sem haldnir verða f Miinchen
í Þýzkalandi á næsta ári, en í þess-
um hópi er reyndar meðtalin ís-
lenzka ólympíunefndin.
Það er Flugfélag íslands, sem sér
um sölu aðgöngumiða á leikana og
útvegun gistirýmis í apríl síðast-
liðnum fékk Flugfélagið 85 miða á
ólympíuleikana, og hugsanlegt
er að hægt verði að fá nokkra miða
til viðbótar núna í október Alla
þessa miða varð Flugfélagið að
greiða fyrirfram, enda er eftir-
spumin erlendis eftir miðum á leik.
ana gífurleg. Erfiðast er að útvega
gistirými. Þeir, sem fá fyrstu 85
miðana fá gistingu f Miinchen en
þeir sem verða á seinni skipunum
verða að gera sér að góðu að gista
einhvers staðar innan 60 km frá
Múnohen.
Framangreindar upplýsingar fékk
Vfeir hjá Erni Steinsen hjá F.í.
Öm sagði ennfremur, að enginn
maður gæti gert sér vonir um að
sjá aiit það sem gerist á ólympYu-
leikunum. Islendingar munu geta
fengið miða á frjálsar Yþróttir,
hnefaleika, knattspymu og svo að
sjálfsögöu setningarathöfn leik-
anna, sem verður 26. ágúst næsta
ár. Ennfremur kemur tif greina að
miðar fáist á handknattleik og
sund og jafnvel fleiri greinar.
Það kostar töluvert fé að sjá
þessa miklu iþróttahátfð. Öm sagði,
að gera mætt; ráð fyrir þvf, að far-
miðar aðgöngumiðar og gisting
kostaði miili 4S og 55 þúsund krón-
ur, og færi verðið þá eftir gisti-
staðnum.
„Eru þeir, sem vfflja fáfa á
ólympíuleikana, skuldbundnir til að
fljúga þangað með Flugfélaginu?"
„Nei, síður en svo,“ sagði Öm.
,Ef menn eru hræddir við að fljúga,
geta þeir farið með skipi til útlanda
og sfðan með bYl eða lest tii Mön-
chen. En aðgöngumiða og gistingu
kaupa þeir hjá okkur.“ — ÞB
Laus staða
fyrir verkTræðing eða tæknifræðing.
2 iðnaðarmenn atvinnu-
lausir á öllu landinu
Slökkvistöðin í Reykjavík óskar að ráða
veirkfræðing eða tæknifræðing til að stjóma
eftirliti eldvama.
Umsóknarfrestur til 15. október.
Upplýsingar gefur undirritaður.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.,
Viljum ráða
nú þegar mann vanan hjólbarðaviðgerðum. Tvo menn
við hjólbarðasólningu. Uppl. á staðnum.
Sólning hf. Baldurshaga
Tilboð óskast
í Volkswagen 1500 árg. ’63 í núverandi ástandi eftir
árekstur, bifreiðin er með nýlegri vél. — Uppl. í
síma 12958.
1' í'lrXÍ-j
Atvinnuleysið hefur minnkað — Enginn á skrá
i stærri kauptúnum
Aðeins tveir iðnaðarmenn eru nú
atvinnulausir á landinu. an'nar frá
Siglufirði, hinn Reykvíkingur. At-
vinnuleysi er raunar með minnsta
mótj á landlnu um þessar mundir
og aðeins 215 manns á skrá. Hefur
fækkað um 51 á atvinnuleysisskrá
frá þvi f endaðan júlí. Tiltölulega
mest er atvinnuleysið á Skaga-
strönd en þar eru 20 atvinnulaus-
Ir, sem verður að teljast mikið í
jafnlitlu þorpi. 17 eru atvinnulaus-
ir á Hólmavík og 14 á Drangsnesi.
í kauptúnum með 1000 fbúa og
meira er nú ekkj einn einásti mað-
ur á atvinnuleysisskrá, en aftur á
móti 155 í kaupstöðunum, þar af
58 í Reykjavík, 40 á Siglufirði, en
þar hefur fækkað um 33 á skrá
frá þvi í júlílok. Hins vegar hefur;
atvinnuleysi aukizt á Akureyri, þar
setfl nú e'ru 33 á skrá, en voru 17|
Konur eru í meirihluta á at-;
vinnuleysisskrá eða 110. Til dæmis.
Rösk stúlka
~-éskas&4ii-afgEeiðslustarfa. Uppl. í verzlun-
inni milli kl. 4 og 6 í dag (ekki í síma).
Verzkmin Víðir, Starmýri 2.
SKOLAVORÐUSTIG13.
eru 22 konur á atvinnuleysisskrá
á Akureyri, en ekki nema 11 karl-
ar. — JH
Nótíma .
skrautmunir,
menoghálsfestar.