Vísir - 10.09.1971, Síða 14
V í SIR. Föstudagur 10. september 1971,
Jd
y
Til söiu pott-miðstöðvarofn 45
element, 4ra leggja, hæð 59 sm., 4
hurðir spönlagöar, skráaðar 3 not-
aðar og ein ný. Selst ódýrt Sítni
-4150.
Ketill 3 fermtíra Sigurðar Ein-
arssonar ketill. Gilbarco kyndi-
tæki til sölu. Uppl. Einarsnesi 42A
og síma 26132.
Universal sambyggð trésmíðavél
ti! sölu. Símar: 12523, 21035 og
41314.
Kaupum, seljum og skiptum á
ýmiss konar búrfuglum, ávallt fyrir
liggjandi fuglafóður og vítamín, fisk
ar og fiskafóður, Opið 10—6. —
Sválan Baldursgötu 8. Sími 25675.
Notuð eídhúsinnrétting meö tvö-
földum stálvaski og Raha eldavél,
eldri gerð er tii sölu. Sími 40032.
Til sölu ,,Burco“ rafsuðupottur,
50 1, kr. 3.000, sterklegt vinnuborð
úr eik 64x160 cm kr. 3.500, 2 borð
stofustólar kr. 1.500 stk., 3ja arma
liósakróna með skálum kr. 2.000,
handsmíðuð flaggstöng, sérlega fall
eg kr. 2.500, peningakassi kr. 800.
Tími 85258.
Hjónarúm með skápum, og ísskáp
ur, eldhúsborð með tveimur stól-
um og fjórum kollum og 32 ferm.
gólfteppi til sölu Sími 25766.
Til sölu brúðarkjóll, kápa og
karlmannsföt. Einnig eldhúsborðog
amersík þvottavél (ekk; sjálfvirk).
Sími 23758 eítir kl. 7.
Ungar hænur til sölu. Sími 33432
eftir kl. 18.00.
Til sölu ódýrt trommusett. Einn
ið Benz disilvél 180 með gírkassa
og fylgihlutum. Sími 51503.
Orgel. Tii sölu er rafmagnsorgel
Yamaha', sem nýtt, gott verð —
Sími 17477 eftir kl. 2.
Góð kaup. Lítið notaður kven-,
barna og karlmannafatnaður til
sölu. Selst ódýrt. Jafnframt er
tvíburakerra og kerrupokar til
sölu á s'ama stað. Simi 82945.
Til sölu nýtt Philips casettuseg-
u'band meö útvarpi (3 bylgjur).
Selst ódýrt. Slmi 13808 eftir ki.
18.
Svefnherbergissett og uppþvotta
vél selst ódýrt — Sími 37727
eftir kl. 6.
Hafnarf jörður. Tilboð óskast í 270
hænsni sem orpið hafa í 5 mán-
uði, leiguhúsnæöi gæti fylgt. T-il-
boð sendist á afgr. Vísis merkt
„Fjárhagserfiöleika'r".
Lesið Láka i Skýjaborgum, —
rkemmtileg skáldsaga, fæst hjá
flestum bóksölum einnig send
í póstkröfu. Simi 51814.
Góðar túnþökur til sölu með sfutt
um fyrirvara. Sími 41971 og 38730.
Sumarbústaðaeigenduf! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir í sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Opið um helgar. Opið laugardaga
kl. 8—4, sunnudaga kl. 9—4. —
Brauð, kökur, mjólk. — Verið
velkomin alla daga. Njarðarbakarí,
Nönnugötu 16. Sími 19239
Fín rauðamöl Til sölu fín rauða
möi, g'óö I innkeyrslur, plön og
grunna. Sími 41415.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26. —
Sími 10217.
PENINGASKÁPUR
lítill og vel með farinn óskast
keyptur. Uppl. í síma 41260 og
415'66.
, ■^WWIWB
Nýr Bosendorfer flygill, model
225 til sölu. Þeir sem hafa áhuga
á kaupum sendi nafn sitt á augl.
Vísis merkt „Flygill — 9870“.
Gróðrarstöðin Valsgarður við
Suðurlandsbraut (rétt innan viö Álf-
heima). Sími 82895. Opiö alla daga
kl. 9-22. Blómaskreytingar. Daglega
ný afskorin blóm. Pottaplöntur —
pottamold og áburður. Margt er
til í Valsgarði. Ódýrt er í Valsgarði.
Hefj til sölu: Ódýru 8 bylgju við-
tækin frá Koyo. Eru með innbyggð
um straumbreyti fyrir 220 v og
rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika
á talstöðvabylgjum. Tek Philips
casettubönd í skiptum. Önnurskiptj
möguleg. Póstsendi F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sfmi 23889 eftir
kl. 13, laugard. kl. 10—16.
Lampaskermar í miklu úrvali —
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guöjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637.
Hefi til sölu: Ódýr transistorút-
vörp. stereó plötuspilarar, casettu
segulbönd, segulbandsspólur og
casettur. Nýjar og notaðar harmon
íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsglt-
ara, bassagltara, gítarmagnara og
bassamagnara. Skipti oft möguleg.
Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13,
laugard. 10—16.
Kardcmommubær Laugavegi 8.
Táningaleikfangið kúluþrautin sem
farið hefur eins og stormsveipur
um Ameríku og Evrópu, undan-
farnar vikur er komið. — Karde-
mommubær Laugavegi 8.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Vorum að fá glæsil. úrval finnskra
skrautramma. — Einnig hið eftir-
spurða matta myndagler (engin end
urspeglun). Viö römmum ipn fy.rjr
yður hvers konar myndir, málverk
og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón
usta. Innrömmun Eddu Borg, sími
52446. Álfaskeiði 96. Hafnarfirði.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa fataskáp og einnig lít-
inn ísskáp. Sími 11773 eftir kl. 4
e. h
Óska eftir að kaupa skólabækur
fyrir 3. bekk Verzlunarskóla Is-
lands, Sími 34092.
Kaupum gull hæsta verði. Gull og
silfur, Laugavegi 35.
SAFNARINN
Verðlistarnir 1972 eru komnir:
AFA Norðurlönd og Evrópa. Siegs
myntlisti og Facit. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Sími 11814.
Til sölu: Skildingamerki 20—30
stk! Einnig aukamerki, flest öll óst.
seríur: Chr 9, Tv kóngar (báöar),
Zeppelín flugvél, flug '34, Gull-
foss, landslag, heimssýning (báð
ar) — o. m. fl. Verð langt undir
verðlista. Frímerkjaverzlunin Óðins
götu 3.
Bækur — Gamlar bækur. Sjald
séðar gamlar bækur til sýnis og
sö]u I kvöld frá kl. 18, Grettisgötu
45 A.
Kaupum fslenzk frímerki og göm
ul ums!öp hæsta verði, einnig kór-
ónumynt. gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21A. Sím; 21170.
FYRIR VEIDIMENN
Nýtíndur lax og silungsmaðkur til
sölu I Njörvasundi 17. Sími 35995,
10 — 20% afsláttur. Geymið auglýs-
inguna út veiðitím'ann.
Lax og silungsmaðkur til sölu. —
Skálagerði 11 2. bjalla að ofan. —
Slmi 37276.
Nýtíndur ánamaðkur ti] sölu. —
Uppl. f síma 33948 Hvassaleiti 27.
FATNAÐUR
Til sölu vel með farinn minka-
cape og trefill. Tækifærisverð. —
Sími 32797 milli kl. 7 og 9 e. h.
næstu kvöld.
Skólapeysur. MTkiö úrval »f ó-
dýrum skólapeysum, stærðir 4—12.
Frottipeysur nr 38—42, nýkomuar
peysur úr mohairgarni, mjög gott
verð. Prjónastofan Nýlendugötu
15A.
Kópavogsbúar. Hefi opnað verk-
smiðjusölu á prjónafatnaði á Skjól
braut 6, Kóp. Allt á verksmiðju-
verði. Opið alla daga kl. 9 — 6 og
kl. 9—4 laugardaga fyrst um sinn.
Prjónastofan Hl'iðarvegi 18.
Saumið sjálfar. Mikið úrval af
sniönum skólabuxum og vestum,
einnig marks konar annar sniðinn
tfzkufatnaöur. Allt tillegg fylgir
með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar
búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760.
Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug-
lýsir: Barna og unglingabuxur, peys
ur. margar gerðir, stretch. gallar
(Samfestingar og dömubuxur, alltaf
sama lága verðiö. Prjónastofan Hlíð
arvegi 18.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tilboð óskast í Skoda Oktaviu
árg, ’61, þarfnast viögerðar. Sími
32396 eftir kl. 7.
Chevrolet eigendur. Vill ekki ein-
hver skipta á Chevrolet ’55—’56,
vélarlausum eða með ónýtri vél í
góðu standi að öðru leyti á Dodge
’55 í góðu standi? Sími 52160.
Tilboð óskast í NSU Prins ’62,
nýskoðaöur. Sími 42914 eftir kl. 4.
Hræódýr bíll, Austin A-90 til
sölu. Kraftmikil og góð vél. Sími
,32446 eftir kl. 7 á kvöldin.
Rússajeppi með dísilvél óskast til
kaups, ekki eldri en árg. ’65. Slmi
38942 eftir kl. 7 á kvöldin.
Volvo árg. ’65 til sölu. Sími
37493 I kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Vauxhall árg. ’51 ógang
fær. Sími 81906 eftir kl. 20. Borö
stofuskápur óskast á sama stað.
Tækifæri lífsins. VW ’53, gang-
fær til sýnis og sölu að Eskihlíð
33A. Verð 12.000. Mjög lítið ryðgað
ur. ’70 skoðun.
Til sölu Volkswagen árg. ’62
þarfnast ryöbætingar, nýleg vél. —
Sími 18548 eftir kl. 7.
Til sölu varahiutir I Ford ’56.
Góð 6 cl. vél komplett. Nýleg lituö
framrúöa. Sími 32728 f. h. eða
11465.
Dodge '55, 4ra dyra station til
sölu. Gott útlit. Sími 81113 á kvöld
in.
Willys ’55. Til sölu Willys ’55.
Sími 14598.
Vil kaupa vél 'I Renault R-4. Sími
11999 eftir kl. 6 I síma 37282.
Dísilvél óskast til kaups, Merce
des Benz 190. Sími 66216 og 43241.
HJOL-VAGNAR
Reiðhjól til sölu 24, 26 og 28
tommu á góðu verði. Hamrahlíö
37.
Bamakerra með skermi óskast.
Sími 42822.
HEIMILISTÆKI
Góður 100 1 Rafha þvottapottur
til sölu. Sími 35867.
Lítil 1 Philips ísskápur til sölu.
Bárugata 17, 2. hæð.
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son. Stigahlíð 45, við Kringlumýrar
braut Sími 37637.
— Þér eruð aumasti sjúklingur sem hingað hefur komið,
það er andskotinn hafi það ekkert að yður ...!
Til sölu þvottavél með þeytivindu.
Slmi 19407.
HÚSGÖGN
Carmen sófasett, 3ja sæta til
sölu, verð kr 7000, borö fylgir. —
Einnig dívan verð 1000 og þvotta-
vél. Uppl. I síma 40519.
Til sölu hjónarúm og náttborð,
eldri gerð, útskorið. Uppl. I s'Ima
20043 frá kl 2—8.’
Borðstofuhúsgögn. óskast, helzt
með skenk eða buffetskáp. Á sama
stað er til sölu stofuskápur með
glerjum S’Imi 26994.
Tvíbreiður, smekklegur dívan til
sölu. Sími 24534.
Til sölu hansaskrifborð. Sími
23309 eftir kl. 18.30.
Furuhúsgögn til sýnis og sölu á
framleiðsluverði. sófasett, sófaborð,
hornskápar, svefnbekkir og kistlar.
Húsgagnavinnustofa Braga Egg-
ertssonar, Dunhaga 18, símj 15271
til kl. 6 e.h.
HÚSNÆÐI í
Einbýlishús til leigu I Vestmanna
eyjum fyrir 1. okt. ef viðunandi til-
boöi merkt „1. október" fæst. Send
ist á augld. Vísis.
Bílskúr til leigu I Stórholti 37,
1 hæð. Uppl. I slma 25479 eftir
kí. 7,30 e. h. Éinnig tvöfaldur stál-
vaskur með stálborði til sölu á
sama' stað.
Herbergi til leigu við Bergstaða-
stræti. Sími 14554.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Herbergi óskast. Tveir reglusamir
skólasveinar óska eftir herbergi sem
næst Sjómannaskólanum. Fyrirfram
greiðsla. Sími 92-1931 eftir kl. 17.
Hjón sem bæði vinna úti óska
eftir 3—4 herb íbúð I Heima- eða
Vogahverfi fyrir 1. okt. — Sími
32425 eftir kl. 4.
Óska eftir góðu herbergi nálægt
Tækniskólanum. Sími 25572.
íbúð óskast. Tvær stúlkur óska
eftir tveggja herb. íbúð í eða við
miðbæinn. Sími 14393.
Tvær stúlkur með böm óska eft
ir 3ja herb. íbúö. nálægt miðbæn
um. Alger reglusemi. Einhver fyrir
framgr. ef óskað er. Sími 51357.
Herbergi óskast til leigu f vestur
bænum fyrir reglusaman maitn. —
Sími 11814 og 17992.
Iðnskólanemi óskar eftir herbergi
á leigu. Sími 21973.
Nýtrúlofað rólegt og reglusamt
par óskar eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð í vetur, helzt nálægt
Háskólanum. Fyrirframgr. möguleg.
Sfmi 24032 eftir kl. 18.
Ungan skólapilt utan af landi
vantar herbergi á leigu í vetur,
helzt í Bústaðahverfi eöa nágrenni.
Sími 85728 eítir kl. 19.
Góð íbúð óskast til leigu, þrennt
í heimili. Sími 25326 eftir H. 7.
Einhleyp kona óskar eftir lítilli
fbúð strax. Sími 34766.
Hver hefur áhuga á mér? Lítil
2—3 herb. íbúð eða herbergi og
aðgangur að eldhúsi óskast nú
þegar. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Sími 24985 milli kl.
8 og 10 I kvöld. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Sími 15180.
Óska eftir 2—3 herb. fbúð I
nokkra mánuði. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Símar á daginn 18058 og 15859 eða
25739 eftir kl. 6 á kvöldin.
Herbergi. Ungur, reglusamur mað
ur utan af landi, í fastri vinnu
óskar eftir herbergi. Sími 20307.
Eins til tveggja herb. íbúð ósk-
ast strax, fyrir einhleypa konu sem
vinnur úti. Sími 81039 næstu daga.
Lögregluþjónn óskar eftir 2—4ra
herb. íbúð I sex mánuði. — Simi
26394.
1 herb. óskast á leigu sem næst
Vogunum. Sími 18283.