Vísir - 21.09.1971, Síða 5

Vísir - 21.09.1971, Síða 5
 V í S IR Þriðjudagur 21. september 1971. SKORADIBHNT URHORN- SPYRNUILOKIIIKSINS — þab rrægði Sheff. Utd. gegn Leicester og libib hefur enn forustu i 7. deild Lífiö er ekki dans á rós- um raú fyrir ensku meist aram Arsenal eins og í vor, þegar liðið var nær ósigrandi og vann bæði deild og bikar. Og á laug ardaginn tapaði Arsenal sínum fjórða leik í haust — en á öllu síðasta keppnistímabili tapaði liðið aðeins sex leikjum. Munurinn er því mikill og ekki bætti úr skák í leiknum gegn Everton á Goodison Park í Liv- erpool á laugardaginn, að fyrirliði liðsins og knattspyrnumaður árs- ins Fransk MeLintoek, varð að yfirgefa leik- vanginn eftir aðeins 15 mmútur slasaður. Eddie Kelly tók stöðu hans í liðinu. Everton hafði þá reyndar náö forustu í leiknum, því hinn tví tugi miðherji liðsins David Johnson hafði skorað fyrsta markið mínútu áður Joe Royle jók í 2 — 0 fyrir Everton áður en John Hurst varð fyrir því óláni, að senda knöttinn í eigið mark. Staðan í háifleik var 2—1 fyrir Everton og það urðu einnig lokatölur leiksins — og Arsenal hefur ekki ugnið leik í deildinni á Goodison,*Park1 í þrettán ár. Sigur Everton var verðskuldað- ur Tottenham stillti upp sama liði á Iaugardag og lék gegn Keflavík sl. miðvikudag og þrátt fyrir taisveröa yfirburði gegn Crystal Palace frá Suður-London tókst leikmönnum Tottenham ekk; að skora mark i fyrri hálf leik, En í síðari hálfleiknum var mikili munur og þá voru áhorf- endur á White Hart Lane á- nægðir. Martin Peters skoraði fyrsta markið í leiknum úr víta spyrnu og rúmum tuttugu mín. síðar var staðan orðin 3 — 0. — Martin Chivers og Alan Muilery skoruðu og var mark Muilery eitt hið fallegasta, sem skorað hefur verið á hinum fræga' velli, þar sem Keflavik leikur annan miðvikudag fyrst íslenzkra Iiða. En nú skulum við líta nánar á úrslitin siðastliðinn laugardag: 1. deild. Manch. Utd. — West Ham 4—2 Newcastle — Wolves 2—0 Nottm. For. — Manch. City 2—2 Southampton — Coventry 3—1 Stoke — Huddersfield 1 — 0 Tottenham — C Palace 3—0 W.B.A. - Ipswidh 1-2 2. deild. Birmingham — Bristol C. 1—0 Burnley - Q.P.R. 1—0 Hull — Portsmouth 1—3 Middlesbro — Cardiff 1—0 Millvall — Luton 2—2 Norwich — Oxford 3 — 2 Orient — Carlisle 2—1 Preston /— Charlton 2 — 1 Sheff. Wed. — Sunderland 3—0 Swindon — Fulham 4—0 Watford — Blackpool 1—0 beint Á síðustu mínútunni mun aðj litlu, að Leicester jafnaði, en fyrirliði og miðvörður United Edmond ColquhouB, bjargað; þá á marklínu. Chelsea, sem seldi Suður- Afríku-manninn Derek Smet- hurst til annars Lundúnaliðs í vikunnj — Millvall fyrir 40 þús und sterlingspund — náði jafn- Chelsea — Derby 1—1 Everton — Arsenal 2-1 Leicester — Sheff. Utd. 0-1 Leeds — Liverpool 1—0 West Ham fór til Old Trafford í Manchester án þess að hafa tapað í fimm síðustu leikjum s'in um og Clyde Best þeirra frá Bermuda va'r með í förinni — Leikurinn var aúglýstur sem ein vígi milli hans og annars Best, sem vist allir þekkja, sem með knattspyrnu fylgjast — írska snillings George Best. Og Berm- udasvertinginn, stór og sterkur, var góður — en komst þó ekki 'i hálfkvist við litla, irska strák- inn, sem lék allar sínar beztu listir eins og Georgie einn get- ur á góðum degi. Þrisvar sendi hann knöttinn í mark West Ham —- tvívegis eftir hornspyrnur Bobby Charlton — og i þriðja skiptið — síðasta mark leiksins — beinlínis gekk hann með knöttinn inn 'i vítateig West Ham án þess, að varnarmennirn ir komu við nokkrum vörum og svo a'llt 'i einu úr ,,dauðri“ stöðu varð eins og sprenging — knött- urinn söng í netinu eftir þrumu skot. Þeim Clyde Best og Trevör Brooking tókst að jafna tvö fyrstu mörk þeirra Best og Charltons — en eftir að Den- is Law hafði komizt rnn í send ingu Harry Redknapp og sent knöttinn yfir Bobby, sem skor aði eitt af sínum frægu mörk- um, var sem eitt lið væri á vell- inum og mörk United hefðu get að orðið fleiri. Sheff. Utd. heldur enn áfram sigurgöngu sinni, en var nú heppið — eða öllu heldur Leicester óheppið — að bæði stigin féllu liðinu í skant. — Leicester, sem sigraði í 2. deild ■i vor komst upp eins og Sheff. Utd., hafði sýnt jafn góðan leik á öllum sviðum. Þó varð Peter Shilton á þessum 22 ára afmæl- isdeg; sínum, að sýna sitt bezta í marki tvívegis til að koma í veg fyrir mörk. Og það getur þessi arftaki Gordon Banks í Leicester-markinu (Banks var seldur til Stoke til þess Pétur kæmist í markið) og sennilega einnig Englands betur en flestir aðrir. En svo urðu honum á mistök fimm m’in. fvrir leikslok. Sheff. Utd. fékk þá tvær horn- spyrnur i röðjog úr þeirri síð- ari skoraði Alan Woodward tefli gegn Derby á leikvelh sín- um, Stamford Brigde. Roy Mc- Farland skoraöi fyrir Derby eftir hálftíma, en Tommy Baldwin, sem aftur hefur náð stöðu sinni frá 100 þúsund punda manninum frá Bristol City Chris Garland, jafnaði á 65. mín. Leeds sigraði lliverpool með eina markinu, er skorað var í þessum fyrsta leik / liösins á heimavelli í haust, og var Lorimer þar að verki á 56. mínútu, Leeds leikur á morgun gegn Barcelona — fyrsta sigur vegaranum í Borgakeppni Evr- ópu — um bikar keppninnar og á nú að stríða við verstu meiðsli í sögu félagsins. Sjö aöalmenn eru meiddir, Cooper, Giles, Clarke Gray, Jones Yorath og Bates. ,,Öðru eins hef ég aldrei lent í“ sagði framkvæmdastjóri Iiðsins, Don Revie, \ gær. Um aðra leikj í fyrstu deild er það að segja aö Ron Davies lék nú sinn fyrsta leik með Southampton í haust og þessi bezti „skalli“ sem sézt hefur á Laugardalsvellinum (með Nor- wich) hafði góð áhrif á samherja sína, sem léku vel gegn Coven- try. Hugh Fisher, einj Gyðingur inn í 1. deild. skoraði strax í byrjun fyrir Dýrlingana, Ernie Hunt jafnaði fyrir Coventry, en Terry Paine og Mike Channon tryggðu sigurinn. írski landsliös maðurinn Gerry Conroy skoraði eina mark leiksins í Stoke og þeir Terry Hibbitt — með mesta þrumuskotj sem sézt hefur í áratugi f Newcastle — og John Tudor skoruðu mörkin gegn Úlfunum. Staðan í 1. deild er nú þannig: Sheff. Utd. 9 7 0 2 17-6 16 Manch. Utd. 9 6 2 1 20-11 14 Derby 9 4 5 0 17-7 13 Leeds 9 5 2 2 12-7 12 Man. City 9 4 3 2 16-8 11 Tottenham 8 3 4 1 14-10 10 South’pton 9 4 2 3 14-12 10 Liverpool 9 5 0 4 13-12 10 Wolves 9 3 4 2 10-10 10 Stoke 9 4 2 3 10-11 10 Arsenal 8 4 0 '4^ 9-7 8 West Ham 9 3 2 4' .Jl-H 8 Ipswich 9 2 4 3 6-7 8 Everton 9 3 2 4 6-8 8 Ohelsea 9 2 3 4 12-17 7 Newcastle 9 2 3 4 9-14 7 Coventry 9 1 5 3 11-18 7 Nottm. For. 9 1 4 4 11-15 6 W. B. A 9 2 2 5 6-9 6 Leicester 9 2 2 5 9-14 6 Huddersfield 9 2 2 5 8-15 6 C. Palace 9Í 1 1 7' 5-18 3 Ron Davies er mesti „þrumuskalli“, sem leikið hefur hér á Laugardalsvellinum. Hann lék sinn fyrsta leik með South- ampton í haust og „Dýrlingamir“ unnu góðan sigur. Þerr Francis Lee og Colin Bell meiddust í terknum í Nott- ingham og geta' ekki leikið með enska deildaliðinu á morgun gegn írsku deildinni. Einnig A'l- an BaiL í þeirra stað valdi Sir Alf Ramsey Ray Kennedy, A^s- enal, Alan Woodward, Sheff. Utd. og DaVid Nish, Leicester. Kennedy var að tilkynna fonföil vegna meiðsla eftir teikinn við Everton. — hsím. Leikmenn Arsenal hafa haft litla ástæðu til að skála í kampavíni í'haust. Þeir töpuðu fjórða leiknum gegn Everton á laugardag og þá meiddist fyrirliðinn, Frank McLintock (til vinstri). Myndin hér að ofan var tekin eftir „the double“ í vor og Frank og annar Skoti, George Gra- ham, sjást hér ásamt eiginkonum sinum. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.