Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 21.09.1971, Blaðsíða 7
( VIS I R Þriðjudagur 21. september 1971. cTVlenningarmál GÆFURYR FOR T>ók Kristins E. Andréssonar um „tíma rauðra penna", Enginn er eyland er rituð í tvenn um tilga'ngi: í fyrsta lagi til þess að tíunda afrek höfundar á sviöi i'slenzkrar bókaútgáfu og í öðru lagj tH þess að lýsa lífs- skoðun hans, trú hans á sovét- skrpulagið, sigurgöngu mann- kynsins inn í framtíðina (sbr. bls. 270). Um hinn fyrri þáttinn hyggst ég ekki ræða f þessari grein. Það er alkunna, að bókaútgáfu fyrirtæki Kristins E. Andrésson ar hafa sent frá sér margar bækur og sumar merkar. Hefði þó verið hægt aö ná meiri ár- angri á þeim akri, ef ekki hefðu ■ komið tij hugmyndafræðilegar takmarkanir, sem settu bóka- va]i vissar skorður. Mál og menning var nefnilega aldrei stofnuð tfl að segja satt, heldur til að þjóna „málstaðnum". — Hús eitt við Laugaveg og hand fylli af bókum — það er minn- isvarði. sem standa mun um Kristin E Andrésson eða m. ö. o. starfsemi hans sem kapí- talisti. Um hitt gegnir aftur öðru máli, hversu óbrotgjörn hug- myndafræði Kristins verður. Hann heldur henni enn hiklaust fram, oftast borubrattur. En Kristinn hefur riðið á vaðið og birt heimiidir úr sögu komm- únistahreyfingarinnar. Mættu aðrir ieiðtogar kommúnista taka Kristin sér til fyrirmyndar i þessu efni og rita endurminning ar srnar, — nema þeir kjósi að sveipa starfsemj sfna þögn. Kommúnismi — and- svar getm fasisma Höfuðröksemdin fyrir kómm- únisma er sú, að áliti Kr. E. A.. að á kreppuárunum hafi aðeins verið um tvennt að velja: ann- ars vegar var villimennska fas- ismans og hrun auðvaldsins, hins vegar blómgun kommún- ismans í Sovét, þar sem allt var alltaf í uppgangi. íslenzkir kommúnistar sögðu: Niður með auðvaldið, þá fáum við að éta. Þetta hafa þeir gert I dýrðarrik- inu Sovét, Niðurstaða: Sovét- kommúnisminn var hinn eini rétti fagnaðarboðskapur, Er þó erfitt aö sjá hvers vegna andstaða við eitt einræði hlýtur að tákna stuðning við annað. En væri málið svona einfalt. mættj vissulega virða Kr. E. A. það til vorkunnar að hafa látið fallerast fyrir frelsunarstraumn- um af steDpum austur Engum dettur ‘i hug að gaen rýna Kr E. A. fvrir andstöðu við fasisma eða fvrir samúð með Þórðj eamla halta fef hann á hana til). Það er spurningin um úrræðin. andsvörin, sem sker úr. hvern dóm ber að kveða unp vfir Kristni E. Andréssvni. Hann markaði þepar á árunum eftir 1930 bá stefnu. að sovétstjórn í Evrópu (og einnig á íslandil myndi leysa ýr bessum tvenn- um vandamálúm: út.rýma fas- isma og færa fátækum velmeg- \m og réttinn til að lifa. Fyrir atbeina Ivðræðisþióða Vesturlanda — og Rússa — er fasismi úr sögunni og á sér væntanlega ekki viðreisnarvon. Þá er það hin spurningin: Færði sovétvaldiö alþýðunni brauð og rétt? Þeirri spurningu svaraði Kr. E. A. hiklaust og svarar enn játandi. Hvað vissu þeir? Þá er hægt aö spyrja: Hvaö vissu þessir ágætu herramenn um Sovétrikin? Það er alkunna, að maður sem haldinn er trúar- blindu, sér það, sem hann vill sjá, og hann sér ekki hlut, sem brýtur V bág viö trúna', jafnvel þótt hann blasi við augum og æpi upp á hann. Rússar kom- ust og snemma upp á lagiö með að vekia hrifningu útlendinga af þvi, sem þeir sáu og heyrðu í Rússlandj og þurftu jafnvel Iítið Pótémkíntjaldaklastur við. Að- ferðin var þessi: Þegar útlending urinn kom tij Moskvu var hann beðinn að skýra frá hvað hann vildi sjá. Hann vildi sjá verk- smiðjur, samyrkjubú o.s.frv. Síðan var farið með hann á út- valda staði, þar sem æfðir verka menn og bændur sungu Stalín lof og dýrð. Með bessari tiltölu iega ódýru aðferð var hægt að töfra hvern harðkúluhattsbur- geis upp úr skónum Það var þv*i ekki að furöa. þótt G. B. Shaw eða Romain Rolland féllu í stafi. Þessi aðferð borgaðí sie miklu betur en framléiðsla á rnöreum tohhum af prentmáli Erlendu kommúnistamir í Moskvu (Kominternleiðtogarnir, sem flestir bjuggu á hótel ,,Lux“) vissu, hvað gerðist. þótt þeir þekktu ekki alltaf hinar réttu skýringar né skýrðu frá öðru en því, sem féll í áróðurs- kramiö. Sovétríkin varðaðver.ia sem. „bólverk gegn fasisma-“, eins og sagt var. Svo er að siá sem farið hafi veriö með Kr. E. A. í för hans til Rússlands 1934 eins og hvern annan útlendan gúm- anista. Af orðum hans niá einna helzt ráða. að hann haf; aldrei verið innýigður í leyndardóma Komintern, aldrej komið á hótel Lux og kynnzt andrúmsloftinu þar. Hann virðist hafa látiö'sér nægja að „frelsast" til sinnar trúar, og upp frá þvi komu staðreyndir honum ekki við. Botnuðu þeir aldrei neift í neinu? Það er vitað mál að foringj- ar íslenzkra kommúnista hafa verið með annan fótinn í höfuð- stöðvunum allar götur frá því um 1920. Það, sem gerðist í Sovétrikjunum. gat því ekki far ið fram hiá þeim, hafi þeir haft vit eða vilja til að skilja það. Trúðu þeir öllu, sem þeim var sagt? Reyndu þeir ekki að kvnna sér ástandið af eigin raun? Is- lenzkir kommúnistar hittu ein- att Aksel Larsen að mát; í Kaup mannahöfn, ýmist á leið utan eða heim frá Moskvu. Larsen fór ekki í grafgötur um, hvað var að gerast. Er trúlegt að hann hafj þagað á þeim fundum? — Sýndu rússnesku félagamir hin um íslenzku flokksbræðrum sín- um engan trúnað? Fóru beir með þá eins og hálfvita? Létu. ís- lenzku kommúnistarnir sér nægja að trúa öllum opinber- um skýringum? Þetta eru nokkr ar spurningar, sem svör þurfa að fást við ef skýra á sovétáróð ur fslenzkra kommúnista. Krist- inn E. Andrésson svarar þeim ekki, en segir að starfið hér heima hafi aðallega byggzt á hugsjónaeldi framtVðarsýnarinn- ar. Segi Kristinn þetta satt. má skoða í nýju ljósi ummæli, sem hann hefur fyrr viðhaft á þá leið að í raun og veru komi Rússland okkur ekkert við, Vel má vera, að Kristni standi al- veg á sama, hvernig rússnesku fólki Iíður, hvort það sveltir eða kafnar úr offylli, hvort það hefur góða eða vonda keisara. Höfuðatriðið er þá liklega bvlt- ingin: I Rússlandi höfðu nokkr- ir klárir kallar komið sér upp aðstöðu til að hengja og skjóta alla andstæðinga sína (þ.e. verka Iýðsins). Svona skemmtisýningu EFTIR ARNÓR HANNIBALSSON vildi Kristinn korna upp 'hér á ístandi. En þá hættir málið að -vera bióðfélaRsle'ít eða oólitiskt, en verður verkefnj fyrir sálsýkis fræðinga. „Siónarmið hei1darinnar“ Er eitt einræðj betra en ann- að? Já. seeia kommúnistar. Hitler útrvmdi að vVsu atvinnu- leysi. bveeð: veai oe eerði „uon- eane". En, bað var vondur upp- ganeur. Stalín lét friálsa menn og fanga bvgaia skipaskurði. iðiu ver og rafstöðvar. Það var dá- samle°ur unnsaneur. bví að það var í Sovét Fátækt a'mennines lélegur aðbúnaður. tötraleeur klæðnaður — allt þetta var hé- Hómj í ljósi hinna „háleitu fram tíðarsiónarmiða". segir höf. á bls. 72. Ölj meðul helguðu til- ■ ganginn. Hagsmunir „eða jafn- vel líf einstaklingsins oe heill heldarinnar, bióðar albýðustétt ar eða mannkvnsins alls urðu“ að \nkia fvrir sjónarmiðum heildarinnar. þióðar, albýðustétt hægt að seg.ia frammi fyrir slík um ummælum? Óhugnaður? Of- stæki? Steinrunnin grimmd? „Háleit framtíðarsjónarmið?” — Þetta' er einhver afmánlegasta afbökun af þýzkri heimspeki, sem ég hef fyrir hitt: Hausar mega fjúka af einstaklingum og heilum bióðum, aðeins til að heildin (das Ganze) haldist á réttri linu. Og hver ákvarðar línuna? Einvaldurinn. auðvitað. keisarinn (alias „flokkurinn"). Hann er óskeikull. Þetta er heimsneki Kristins E. Andréssonar f hnotskurn. ..Friðarbaráttan" fær þarna sinn rétta tilgana. Hvað er kommúnismj nú á dögum? Hann er iátandj svar við snurnins- unni: Ertu fylajandi útbreiðslu hins sovézka hernaðarstðrveld- is? Kristinn v,. Andrésson svar- ar þeirri snurningu játandi. — Sjónarmið heildarinnar skal ríkja alit. annað ska1 vVkja. Matmúð Höfundur ver heilum kafla i að tala uni mannúð. En hvar er í hinum tilvitnuðu ummælum um „sjónarmið heildarinnar" að finna umhyggju fyrir verka- mönnum? Hvar er „samlíðanin með Ástu Sóllilju á jörðinni?" Síðan setur höfundur upn vand lætningarsvip og segir: „Og hver vinur minn sem er verður að sætta sig við að áhugi minn á skáldverkum, hversu Iistrænt sem bau skarta dofnar á samri1 stundu sem ég kenni þar mann fyrirlitningar eða yfirlætis" (bls. 115) Þvíl'ik hræsni! Látum svo vera. að það sé góð mannúð að beriast sean ranalæti. að styðia spænska lýð- veldið. að hata Hitler. Mótmælt.i Kristinn eftir stríðið, besar aust antialdsrithöfnndum voru allar biargir bannaðar nema að semia leirburð í l’ikingu við „Lífið bíð- ur“ sem MM ®af út á Vslenzku? Þótti Kristni Rússum ekki far- ast ve! f» drenni'ega við Una- veria 1956 oo Tékka 1968? Ekki hefur annað frétzt. Var hann ekk: hjartan'esa sammála með- ferðinni á Pasternak 1958 os Síniafski oo Danfel 1966? Ekki er annað vitað Hefur Kristinn kvnnt sér ástæðurnar fyrir siálfsmorðum sósíalrealistanna Maiakofskís o<: Fadééfs? Ætli seti levnzt m.eð honum smálít.il virðin« fvrir Algxnnder Solzenít sin? Hvergi hefur það komið i Hós. Kristinn E. Andrésson, bessi siálfskioað; veriandi máls og menningar hefur bagað i hvert sinn og aöstæður hafa skorað á hann að taka upo kynd- ii frelsis og mannúðar. Hugtök in frelsi, mannúð, kærleikur eru ekki til f orðabók hans. í hugmyndabúri hans er heldur ekki til orðið lýðræði: traust á dómgreind og vilja fólksins. En hver sá, sem snýr baki við málstað frelsis, mannúðar og lýðræðis traðkar þar með á því bezta sem til er i þjóðlífinu. Boðskapur bókmenntanna Höf. gefur langar og ýtarleg- ar skýrslur um bækur, sem hann hefur lesið eftir ýmsa höfunda, og lýsa þaer höfundi nokkuð. En spyrja má: Til hvers eru þess- ár skýrslur? Til að fá lesendur til að trúa, að kommúnismi sé hið sama og boðun frelsisins? Köllun bókmenntanna er vissu- Iega sú, að boða frelsi. En aust- antjalds hafa rithöfundar, er það hafa reyht, einatt sætt afar kostum. Á bls. 178 segir höf. að afdrif Babels, Meyerholds „og ótal annarra" hafi verið „glæpsamlegt athæfi, sovétlist- um óbætanlegt tjón, auk þess er þau vörpuðu svörtum skugga á mannúðar- og réttlætishug- sjón sósíalismans". Ef Kristinn E. Andrésson meinar þetta V alvöru, hvers vegna hefur hann þá eytt ævinni í að boða trú á morðingja þess- ara íistamanna? Nú hefur hann gert það. Því hljóta orð hans um „mannúðar- og réttlætishug s.ión sósíalismans“ annaðhvort a’ð vera hræsni. sem dettur dauð niður, eða þá að Kr. E. A. hefur villzt inn í sovétkommún- ismann og á þar ekki heima. Hver sá, sem vill vinna að sköp- un bökmenntalegra verðmæta. Amör Hannibalsson hlýtur að berjast fyrir frelsj bók mennta til að boða frelsið. Krist- inn E. Andrésson hefur aldrei gert það, og aldrej sýnt skilning á því hvað rússneskir höfund- ar hafa verið að gera, allt frá Dostoéfski til Solzenítsins. Lugu þeir eða voru þeir einfeldningar? Höf. segir á bls. 160: „Oft hugleiddi ég eftir að Krústsjov flutti leyniræðu sYna á 20. flokks þinginu í Moskvu 1956: Gat mér hafa missýnzt um Sovétríkin 1934?“ Ef ölj trú hans á kommúnism- ann byggðist á því, sem hann kvnntist 1934, þá hlýtur svarið við spurningunni aö vera: Þeir (kreppukommar) Iugu, vegna þess að þeir voru einfald- ir og auðtrúa. Höf. ætlast auð- sjáanlega til, að lesendur sf)orð- renni þessari skýringu: Við viss um ekki betur. En er það trúlegt, að Kr, E. A. hafi 'f háífan þriöja áratug aldrei orðið vár við ein- ræði, valdbeitingu kúgun, nauð ungarvinnu, réttarmorð eða ann að Það, sem setti svip sinn á Stalínstíma’bilið? Eiga menn að trúa þvY, að hann hafi fyrst 1956 vaknaö upp við vondan draum og séð, að það var eitt- hvað fleira' að gerast í Sovét en eintómur uppgangur? Sé svarið jákyætt, er Kr. E. A. einhver hlálegasti einfeldningur sem leikið hefur mannkynsfrelsara- hlutverk hér á landi, og aJlt hans menningarbrölt verður að misheppnaðri skritlu. Sé svarið neikvætt hefur allt hans líf verið byggt á lygi og yfirdreps- skap. Sta’öreynd er að flokkur sá, er höf. starfaði Y hér á landi og eitt sinn hét Kommúnistaflokkur, en nú eitthvað annað, hafði þar til mörgum árum eftir leyni ræðu Krúsjoffs, þá ófrávikjan- legu kreddu, aö sovétva'ldið væri framtíðarmark „Yslenzkrar alþýðu“. Um síðir gaf foring- inn út hirðisbréf um, að allt væri að vísu i la'g; imi borð í sovétskútunni en skipstjörinn hefði verið misjafnlega vel fyrir kallaður. Á að trúa því, að allur sovét- áróður Yslenzkra kommúnista hafi verið af einlægni gerður? Að þeir ha'fi í raun og veru ekki veriö að leyna söfnuði sínum staðreyndum heldur hafi þeir ekkj vitað betur? Sé svo, þá hef ur foringjaliði islenzkra komm- únista tekizt fur'ðuvel að ganga strípaðir um götur og láta söfn- uðinn ha'lda þá klædda í dýrð- arkápu alvissunnar um heildar lausn þjóðfélagsvandamála heimsins. Tímabili þessara sérkennilegu mannkynsfrelsara er nú að ljúka. En þeir eiga sYna arftaka. Og þeir (hinir siðarnefndu) vfte vél, hvað þeir gera. Þeim bregð- ur ekki, þótt bRJri á bensíntunn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.