Vísir - 02.10.1971, Qupperneq 4
4
VI S IR . Laugardagur 2. október 1971,
Úrval úr dagskrá næstu viku
Veifaði
flösku fram-
an í „löggu"
— var tekinn fyrir brugg
SJÓNVARP •
Mánudagur 4. okt.
20.30 Sjónvarpið og unga fólk-
ið. Rætt um væntanlegan
sjónvarpsþátt fyrir ungt fólk,
sem verður fastur liður á vetr
ardagská.
21.00 Kommúnistinn. Leikrit
eftir Leif Petersen, Leikstjóri
Palle Kjærulff-Schmidt. Að-
alhlutverk Sören Elung Jensen.
Povl Bærnhard er verksmiðju
eigandi í góðu áliti. Hann er
frjálslyndur { skoðunum en í
blaðagrein, sem hann ritar,
ræðst hann harkalega á kyn
þáttastefnu Suður-Afríkustjóm
arinnar, og afstöðu almennings
til þeirra mála. Þessi grein
vekur deilur og kemur höf-
undinum f koli á ýmsan hátt.
22.00 Síbería. Finnsk mynd um
sögu Síberíu á síðustu öldum,
og möguleikana, sem þetta
land hefur að bjóða nú á dög
um.
ÞriðnidaJiur 5. okt.
20.30 Kildare læknir. Kildare
gerist kennari. 1. og 2. þáttur
af sex samstæöum.
21.20 Setið fyrir svörum. Um-
sjónarmaður Eiður Guðnason
21.55 Karlar { krapinu. Mynd um
líf og kjör skógarhöggsmanna
f Norður-Kanada, sem stunda
vinnu sína við hin erfiðustu
skilyrði, stundum f allt að 60
stiga frosti.
Miðvikudagur 6. okt.
20.30 Venus í ýmsum myndum.
Ein á báti. Eintalsþáttur eftir
Terence Rattigan, sérstaklega
saminn fyrir Margaret Leigh-
ton og fluttur af henni.
Ekkjan Rosmary kemur heim
úr samkvæmi. Hún býr ein-
sömul í tómlegu húsi, og nú
tekur hún að hugleiða, hvernig
dauða eiginmannsins hafi borið
að höndum.
20.50 Framtíð lítillar byggðar.
Mynd um lítið byggðarlag á
Hörðalandi og fbúa þess, sem
senn verða að bregða búi, þar
eð áætlaö hefur verið, að á
landi þeirra skuli rísa olíu-
hreinsunarstöð, álbræðsla, á-
burðarverksmiðja og önnur iðju
ver af slíku tagi.
21.10 Vor í lofti (Spring in Park
Lane) Brezk b’iómynd frá árinu
1948. Aðalhlutverk Anna
Neagle og Michael Wilding.
Ungur maður ræður sig sem
undirþión hjá auöugum lista-
verkasafnara. Þar á heimilinu
er einnig ung frænka húsbónd
ans, og það er vor f lofti.
Föstudagur 8. okt.
20.30 Frá hátíðatónleikum í
Björgvin. Norska söngkonan
Birgitte Grimstad syngur við
eigin gítarundirleik.
21.00 Málarinn Ingres. Mynd um
franska málarann Jean Auguste
Ingres (1780—1867), sem á
sinni tíð var einn helzti for-
vígismaður natúralismans í mál
ÚTVARP •
Mánudagur 4. okt.
20.15 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
20.30 Heimahagar. Stefán Júlíus
son rith. flytur minningar-
þátt úr hraunbyggðinni við
Hafnarfjörð.
Þriðjudagur 5. okt.
21.05 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
22.50 Á hljóðbergi. Dirch Passer
0g Kjeld Petersen flytja gaman
þætti, m. a. „Ljósmyndin lýgur
aldrei“.
aralist, og var einkum frægur
fyrir andlitsmyndir sínar og
söguleg málverk.
21.25 Gullræningjarnir. Brezkur
sakamálamyndaflokkur um
eltingaleik lögreglunnar við
harðsvíraða ræningja.
22.15 Erlend málefni, Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
Laugardagur 9. okt.
20.25 Dísa. Uppfinningin mikla.
20.50 Myndasafnið. M. a. myndir
um silfursmíði, baráttu við
kálflugu og nýja tegund Ijósa
til notkunar við kvikmynda-
tökugerð.
21.20 Erla Stefánsdóttir og hljóm-
sveitin Uthljóð leika og syngja.
21.40 Örlagaríkt sumar (Five
Finger Exercise). Bandarísk
bíómynd frá árinu 1962, byggð
á leikriti eftir Peter Schaffer.
Leikstjóri Daniel Mann. Aðal-
hlutverk Rosalind Russel, Jack
Hawkins og Maximilian Schell.
Ungur Þjóðverji, sem gjarnan
viþ gerast innflytjandi til
Bandarfkjanna, ræðst sem kenn
ari til bandarískrar fjölskyldu.
En dvöl hans þar á heimilinu
veldur ýmsum erfiðleikum.
Miðvikudagur 6. okt.
19.30 Daglegt mál. Jóhann S.
Hannesson flytur þáttinn.
19.35 Landslag og leiðir. Gísli
Sigurðsson varðstjóri í Hafnar-
firði talar um Ketilstíg.
Fimmtudagur 7. okt.
19.30 Leikrit: „Læknir f vanda“
eftir George Bemard Shaw,
síðari hluti. Leikstjóri Gísli
Halldórsson. Þýðandi Árni
Guönason magister.
21.40 Fundin ljóð. Andrés Björns
son útvarpsstjóri les úr nýút-
kominni bók Páls Ólafssonar
skálds.
Lögreglan geröi upptækt í fyrri-
nótt brugg, sem 17 ára unglingar
höfðu undir höndum. — Höföu þeir
þrir í félagi keypt sér 50 Utra
plastkút og lagt í og gerjað hvitöL
Lögreglan komst á snoðir um
bruggið, þegar unglingur I bifreið
veifaði áfengisflösku framan í lög-
regluþjón niðri í Pósthússtræti um
kl. 3 í fyrrinótt. Lögregluþjóninum
Föstudagur 8. okt.
22.40 Frá fyrstu hausthljóm-
leikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói kvöldið
áður. Stjórnandi: George Cleve.
Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98
eftír Johannes Brahms.
Laugardagur 9. okt.
19.30 Maður tekinn tali. Stefán
Jónsson sér um viðtalsþátt.
21.10 Smásaga vikunnar: „Örlög
herra Friedemanns" eftir
Thomas Mann. Ingólfur Pálma-
son íslenzkaði. Óskar Halldórs
son les fyrri hluta sögunnar
(og síðari hlutann kvöldiö eft-
ir).
sýndist piltamir of ungir til þess
að hafa áfengi um hönd og stööv
aði bílinn til að athuga málið nán
ar. Þegar piltamir reyndust vera
aðeins 17 ára gamlir, voru þeir
tekni til frekari yfirheyrslu um,
hvernig þeir höfðu komizt yfir vín
ið.
En þá kom í ljós, að á flöskunni
var heimabmggað öl, og játaði sá,
sem flöskunni hafði veifað, að hafa
bmggað í félagi með vinum sfn
um öðrum tveim (ekki þeim sem
í bílnum vom). — Geymdu þeir
á plastkút öl í húsi einu í bænum,
og gerði lögreglan birgðir þeirra
upptækar. —GP
Knattspymufélaglö Víkingur.
Handknattleiksdelid.
Aðalfundur
deildarinnar verður haldinn föstu-
daginn 8 okt. kl. 20.30 i félags-
heimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjómin.
M/KLABKAUT
HÚSGAGNAVERZLON
GUDMUNOAR GUOMUNDSSONAR
COMMODA (Hið þægilega) Sófasettið sem hannað er í samræmi við kröfur dagsins f dag. Formfagurt og sérstak-
lega þægilegt. Eina sófasettið á markaðinum, sem hefur tvo púða í baki. — COMMODA (Hið þægilega) hefur ný-
stárlega lausn á slitflötum: Það er hægt að snúa þeim öllum, svo að þeir endast helmingi lengur, sem er einkar
hentugt með armstykkin (sjá mynd).
COMMODA (Hið þægilega) er aðeins til sölu á einum staö. — Greiöist á tveimur árum. — Komiö og skoöið —
það er fleira að sjá í stærstu húsgagnaverzlun landsins.
Nýjar gerðir af sófasettum koma í
búðina daglega.