Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 6
6 V1S IR. Föstudagur 15. október 1971, Rœddi um fornkappa og fékk meira lófatak en Bratteli Síldarverðið í Danmörku hefur verið svo óhagstætt seinustu dagana, að síldarbátamir eru nú farnir að sigla heim með afl- ann úr Norðursjónum, þó að þar muni verulega á vegalengd. Hér sést Ásberg frá Reykjavík vera búinn að skipa kössunum á land, en hann ætlar að reyna fyrir sér næstu dagana við sildveiðar við landið eins og fleiri bátar, sem komnir voru í Norðursjóinn. MfGMég hvili * fcij með gleraugum frá IWil Austurstræti 20. Simi 14566. GLÆSILEG VARA OG ALLTAF EYKST ÚRVALEÐ LÍTIÐ INN OG SANNFÆRIZT TÉKK KRðSTALL Skólavörðustíg 16 Sími 13111. „Þegar ég hafði ávarpað þing ið og skilað kveðjum frá Alþýðusambandinu og Sjó- mamiasambandinu og þakkað fyrir bcjöið, þá sneri ég máli m'inu að sögu Þrándheims til foma og vitnaðj í Laxdælu, þar sem ég tíró fram dæmið af sundkeppr.i þeirra Kjartans Ó1 afssonar cg Ólafs Tryggvasonar konungs, þar sem þeir urðu jafn ir og Ólaí'ur gáf Kjartani kon- ungsskikkjuna að launum. En hann tók það fram, að honum þótti íslendingurinn stórlátur." Þannig kemst Jóhann J. E. Kúld m. a. að orði ’i skýrslu sinn; til ASÍ um ferð sem hann gerði á landsþing Noregs Fisk arlag f Þrándheimi á dögunum. Og hann heldur áfram: „Þegar hér var komið sögu og ég fann, að orö mín höfðu fallið f góðan jarðveg, þá sneri ég mfnu kvæðj 1 kross og byrj aði að tala um landhelgismálið, sagðist vilja nota gefið tækifæri tll aö útskýra fyrir Norðmönn um, hvað það f rauninni væri, sem knýi okkur íslendinga til aö færa út fiskveiöilögsöguna í 50 mílur strax 1. september 1972. Og að við treystum okk ur ekkj til að bíða eftir því, sem Hafréttarráöstefnan hefði að segja um það mál, næst þegar hún kæmi saman S’iðan taldi ég upp helztu rökin fyrir þess ari ákvörðun okkar. Og endaði með þvf að segja, að hér væri ekkert gamanmál á ferðum, held ur væri um það að ræða. hvort verja ætti fiskistofnana gegn tortímingu, því án þeirra gætum við ekki lifað á íslandi. Þetta var aðalinntak ræðunnar. Svo, þegar ég hætti. þá kvað við glymjandi lófatak um allan sai inn, ekki minna en þegar Tryggve Bratteli endaði sfna ræöu Og ég var varla kominn fram f salinn, þegar fréttamenn útvarps og sjónvarps komu hiaupandi til mín og báðu mig um viðtöl.“ Af einhverjum ástæðum varð það ofan á Y lok þessa þings, að farið var fram á, að norsk stjórnvöld hefðu þau áhrif, aö ísland hefði sömu stefnu og aðrar þjóðir í landhelgismálum. FÍ um GIT og TOP-gjöld 1 tilefni af frétt Visis í vik- unn; um að svonefnd TOP-far gjöld munj gilda frá Bretlandi til íslands frá 1. jan n. k. i stað GIT-hópferðafargjalda frá Islandi ti] Bretlands svo og á milli íslands og annarra Evrópu landa' vill Flugfélag íslands taka eftirfarandi fram: „Brezka flugfélagið BEA hef ur boðið TOP-fargjöld um nokk urt skeiö frá Bretlandi eingöngu og álftur að þau fargjöld séu heppilegri á sínum heimamark- aði heldur en umrædd hópferða fargjöld Flugfélagsins. TOP-far gjöldin eru þó háö skilyrðum og meiri takmörkunum heldur en GIT fargiöldin t. d. veröur ferðaskrifstofa' að gera bind- andi samning 4 mán. fyrir upp haf ferðar við viðkomandj flug félag og inna af höndum greiðslu sem fellur óskert til flugfélags, ef ekkert verður af ferðinni. Auk þess má fjöldi farþega í hverri ferð ekki vera meiri en 40. Ennfremur er ekki leyfilegt að hafa viðdvöl nema á endastöð ef ferðazt er með TOP-fargiöldum t. d. gæti far- þegj til Hollands ekki haft við dvöl í London. Þessi tvö atriði samræmast á engan hátt ferðavenjum íslend inga. Hins vegar eru feröavenj ur Breta' á margan hátt aðrar og því ekki óeðlilegt að tillit sé tekið til þessa við ákvörðun fargjalda. Að lokum vilj Flugfélag ís- lands undirstrika að algjör sam staöa er við BEA um þessi mál.“ RAUÐI ANTIK - KRISTALLINN ER KOMINN MIKIÐ ÚRVAL TIL GJAFA Unga fólkið ekki of hrifiö Snúður skrifar: „Ég er einn af þessum ungu (a.m.k. tel ég mig vera það, þótt 25 ára sé oröinn), sem áttu aö fá eitthvað við sitt hæfi í nýja þættinum fyrir ungt fölk, sem sjónvarpið byrjaði að sýna nú nýverið. — En alveg er ég yfir mig hneykslaður. Voru þetta nú öll ósköpin, sem þessir 5 snihingar gátu boðið upp á? Ekkert fann ég í þessum þætti, sem vakti áhuga minn, og býst ég þó við, að ég hafi svipuð á- hugamáj og flest ungt fólk nú á dögum. Ef þessi ósköp eigá eftir að endurtaka sig, þá missj ég nú allt álit á þessum fimmmenning- um — án þess að ég sé nú neitt að gefa í skyn. að þá sé mikils misst. Hreint út sagt, var þátturinn hundleiðinlegur.“ Fjörug lög rífa fólk upp ur á margan hátt. Blessaðir al- þingismennirnir voru svo inni- lega sammála um aö þeir þyrftu að fá skrifstofur í þinghúsinu til þess að ræða við kjósendur sína, og ennfremur að binafund ir ættu ekki að vera á föstu- dögum til þess að þingmenn utan af landi sætu farið heim í sín kjördæmj os rætt við kjósendur sína. Ekki skai ég mótmæla, brenoslunum i Albing ishúsinu — siður en svo. En þetta „sambandsleysi" við kjós endur er hiutur sem flokkarnir gætu kippt í lag — ef þeir hefðu áhuoq á. Hér í RevkiavYk hafa allir flokkar yfir húsnæði að ráða og þar aætu þingmenn haft fasta viðtalstíma. Þing- menn kjördæmanna útj á landi gætu komið á föstum viðtals- tímum í sínum kiördæmum t. d tvisvar í mánuði. Ýmsar fleiri leiðir mætti fara til að létta almenningi róð urinn við að ná taii af þing mönnum. án þess að þurfa að hanga niðr; ’i Alþinai og reyna' að góma þá þar. En þingmenn irnir mega þó eiga bað. að fyrir kosningar er jafnan auðvelt að taka þá tali og þá finnst iafnan til þess hentugt húsnæði. Þá má einnig benda á það, að oft þurfa menn utan af landj að kosta sig til Reykjavíkur til þess eins að ná tali af þinmönn um kjördæmisins. En það eru þingmennimir sem hafa fleiri þús kr. ferðastyrk á mánuði — ekki kjósandinn.” HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 a morgnana Morgunhæna skrifar: „Mig langar til þess að biðja hann Jón Múla okkar að velja ögn fjörugri lög á morgnana til þess að spila fyrir okkur, heldur en hann hefur gert undanfar ið, blessaður — Mér hafa fundizt þau vera af þunglama- legra taginu frekar, sinfóníur og jass, sem eru ekkert sérlega upplífgandi, þegar maður er að berjast við svefninn, opna aug- un og rífa sig upp úr rúminu. Hann Pétur minn hefur glatt okkur og hýrgað með einmitt sér lega fjörugum lögum í morgun- útvarpinu, en ég saknaöi hans nokkra daga í sl. viku. Það kom meira að segja fyrir mig að sofa út. Nokkrir, sem eru mér sam- mála um þetta, báðu mig um, að koma þessarj beiðnj á fram færj — ásamt beztu kveðjum til þeirra við morgunútvarpið." Þingmenn og kjósendur hefur lykilinn a3 betri afkomu fyrirtœkisins... • .... og viS munum aðstoða þig viS oð opna dyrnar að auknum viSskiptum. VÍSIR þeirra Esscje skrifar: „Ég var að horfa á nýjan um ræðuþátt í sjónvarpinu sl. þriðju dagskvöld og var hann fróðleg Augiýsingadeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.