Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 15
V í S IR . Föstudagur 15. október 1971.
15
Barnagæzla. Vill ekki einhver
barngóð kona í Safamýri, Álftamýri
eða við Háaleitisbraut taka að sér
að gæta 7 ára drengs frá 9 — 1?
Simi 81148 eftir kl. 6.
Ökukennsla — Æf*ngatimar.
' Kenni á V.W. — 1300.
Ökuskóli, ef óskað er.
Helgi K. Sessilíusson.
Sími 81349.
Moskvitch — ökukcnnsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá, sem treysta sér
illa í umferðinni. Ökuskóli og próf
gögn ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson, sími 13276.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Cortina árg. 1971. Öll prófgögn
útveguð. Ökuskóli, Jens Sumarliða
son, sími 33895.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörð-
ur. Kenni á V.W. ’71. Nemendur
geta byrjaö strax. Ökuskóli og öll
prófgögn á sama stað. Sigurður
Gíslason. Sími 52224.
Lærið að aka nýrri Cortínu —
Öll prófgögn útveguð 1 fullkomnum
ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikulásson, simi 11739.
ÞJÓHUSTfl
Athugiö. Tökum að okkur ísetn-
ingu á gleri og flísalagnir og margt
fleiri. Sími 26104.
Trésmiður óskar eftir að taka að
sér ýmiss konar trésmíði innanhúss
svo sem hurðarísetningar, smíði á
fataskápum og margt fleira. Slmi
22575 eftir kl. 6 á kvöldin.
Sjónvarpsþjónusta. Gerum við i
heimahúsum á kvöldin. — Símar
S5431 - 30132.
Múrbrot. Tek að mér allt minni
háttar múrbrot. Einnig að bora göt
fyrir rörum. Árni Eiríksson, sími
51004.
Les í bolla og lófa frá kl. ]—9
alla daga. Uppl. í síma 16881.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar,
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskiliö kerfi
Arnór Hinriksson Sími 20338.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. 15 ára starfs-
reynsla viö hreingerningar. SJmi
36075.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppi. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getiö fengið upplýsingar
am væntani.cía leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Reglusöm afgreiðslustúlka óskast
nafn, heimilisfang og sími, ásamt
upplýsingum um aldur og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir mánudags-
kvöld merkt „Matvörur — Bús-
áhöld".
Stúlka óskast til skrifstofustarfa
nálfan eða allan daginn. Uppl. í
Ama 13025.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftir vinnu. Er ýmsu
vön, t. d. símavörzlu, hefur bíl til
umráða. Tilboð sendist augl. Vísis
merkt „Starf 2596“.
21 árs maöur óskar eftir vinnu,
helzt í matvöruverzlun. Margt ann-
að kemur til greina. Uppl. í síma
24924.
Þaulvanur bflstjóri óskar eftir
atvinnu strax, margt kemur til
greina. Uppl. I síma 36776 milli 4
og 6 í dag. Tilboð merkt „Bílstjóri
2574“ leggist inn á augl. Vlsis.
Ung kona, vön afgreiðslu I snyrti
vöruverzlun óskar eftir vinnu y2
dagirtn, e. h. sem fyrst. Uppl. í síma
36776 kl. 4—6 í dag. Tilboð merkt
„Snyrting 2575“ leggist inn á augl.
Visis.
23 ára stúlka með stúdentspróf
óskar eftir heimavinnu t. d. erlend-
um bréfaskriftum og þýðingum.
Aðstoð við námsfólk kæmi til
greina. Tilboð sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld merkt „2576“, —
Geymið auglýsinguna.
barnagæzla
Hafnarfjörður — norðurbær. —
Barngóð unglingsstúlka óskast 1—2
kvöld í viku eða eftir samkomu-
lagi. Sími 52047.
Ökukennsla — æfingatímar. Ford
Cortina 1970. Rúnar Steindórsson.
Sími 8-46-S7.
Hreingerningamiðstöðin. Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson Sími 20499.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennj og tek f æfingatíma á nýjan
Citroen G.S. Club Fullkominn öku
skóli. Magnús Hejggspn. Sími
83728 * 'r »; * • f * - -
Pelikan gullpenni tapaðist s.l.
miðvikudag, sennilega neðarlega á
Skólavöröustíg eða á Bergstaða-
stræti á millj Laugavegar og Skóla-
vörðustígs. Sími 42772. Fundarlaun.
1 gær töpuðust gleraugu í grænu
hulstri á leiðinni frá Skjaldbreið að
Hótel Borg. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 11866.
Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjarni, simi 82635.
Haukur sími 33049.
■ wwwtgy t f. * .. ( ,
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna f heimahúsum og stofnunum
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35S51.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga. sali og stofnan
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn simi
26097.
Mikið úrval af
nýjam vx.um. —
Gjörið svo vel að líta
inn.
Opið til kl. 10
í kvöld.
Silla & Valdahúsinu
Alfheimuiu — Slmi 23-5-23.
Bjóðum aóeins jbað bezta
CLAIROL
Háraliturinn kominn
Miss Clairol allir litir og
NICE AND EASY allir litir
Einnig nýtt úrval af
snyrtibuddum.
— auk þess bjóðum við við-
skiptavinum vorum sérfræði-
lega aðstoð við val á
snyrtivörum.
Opið til kl. 22 á föstud.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
ÞJONUSTA
HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU ST A
Hreiðar Ásmundsson, sími 25692. — Hreinsa stlflur úr
frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi
og festi WC skálar og handlaugar — Endurnýja bilaðar
pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll —
o.m.fl.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
rfikum að okkur allt múrbrot,
sprengingar 1 húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til Ieigu. — Öll vinna í tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Slmonar Símonarsonar, Ármúla
38. S’imar 33544 óg 85544.
MAGNÚS OG MABINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SfMI 82005
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Málum ný og gömul húsgögn I ýmsum litum og með margs
konar áferð, ennfremur I viðarlíkingu. Símar 12936 og
23596.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum'tii leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur
Broyt K 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæöis eða tímavinna.
J
larðviimslan sf
Slðumúla °5.
Slmar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tek að mér glerisetningar, flísalagnir o.m.fl. Útvega efnið.
Húsaþjónustan, sími 19989.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur í óll, stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786 og 14303
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið-
urföllum, nota trl þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. 1
slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur I steyptum veggjum meö þaulreyndu
gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga I slma 50311.
KAUP — SALA
Spánskar og ítalskar tækifærisgjafir
Höfum fengið mjög faltegt úrval af alls konar spönskum
og ítölskum vörum sem eru tilvaldar til brúðar og tæki-
færisgjafa. Of langt væri að telja upp allar tegundir en
nefna má kertastjaka, margar g^rðir og stærðir, ítalskar
skálar, ítalskir bakkar gullfaltegir margar stærðir og
geröir, þeir fallegustu sem hér hafa sézt, og verðið hag-
kvæmara en hér hefur sézt, enda innflutt beint frá verk-
smiðjunum. — Ef yður vantar faltega nytsama og ðdýra
tækifærisgjöf þá er aðeins um einn stað að ræða. —
Gjafahúsið, Skólavörðustlg 8 og Laugavegi 11 (Smiöju
stígsmegin).
BIFREIÐ A V IPGERQiR
Viðgerðir og viðgerðaraðstaða
fyrir bíleigendur og bflstjðra. Gerið sjálfir við bílinn.
Einnig eru almennar bílaviögerðir. Opið virka daga 9—22,
Iaugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan.
Skúlatúni 4. slmi 22830 og 21721.
, ■ i ' . — ■ . - . ■' ... " ■".... ..
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðulsetningar, og ódý.ar viðgerðir á eldri bílum með
plasti og jáml. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgerðlr, einnig grindarviðgerðir. Fast vwðtilboð og
tímavinnæ — Jón J. Jakobsson, Smiðshöföa 15. Símj
82080.