Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 3
V í SIR. Föstudagur 15. október 1971.
mm
í MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND
Bandarísk þingnefnd samþykkir:
Hætta aðstoð við Pakistan
Utanrikismálanefnd öld-
ungadeildar bandaríska
þingsins samþykkti í gær
að hætta skyldi allri að-
stoð við Pakistan, en að-
stoð við ísrael skyldi auk-
in. Nefndin telur, að engin
aðstoð skyldi veitt stjórn
Pakistan, fyrr en Nixon for
seti gæti sannfært þingið
utn, að ástandið í Austur-
Pakistan væri orðið eðli-
legt og flóttafólkið f engi að
snúa aftur heim.
Frank Church öldungadeildarþing-
maður sagði blaðamönnum, að deild
in hefði verið harðari í afstöðu
sinni til Pakistanstjórnar en full-
trúadeild þingsins hefði verið, þegar
hún hafi fjaliað um aðstoð við Pak-
istan í ágúst sl.
Ríkisstjórn Nixons hefur greitt
um 20 milljarða króna í aðstoð viö
Pakistan.
Utanríkismálanefndin samþykkti
að ísraej skyldi fá rúma sex millj-
arða króna í sérstaka aðstoð, að
því er öldungdeildarþingmaðurinn
ÞRJÚ BÖRN MYRT
— Morðingi vill útrýma svörtum innflytjendum
Lögreglan í bænum Brad
ford á Norður-Englandi er
nú að taka fingraför allra
karlmanna í bænum, sem
eru eldri en 14 ára í tilraun
til að hafa upp á þeim
Þriðja jafn-
teflið í röð
í þriðja sinn í röð varð jafntefli
milli stórmeistaranna Bobby Fisch-
ers og Tigran Petrosjan í Buenos
Aires. Nú eru búnar fimm af tólf
skákum, og er jafnt 2l/2'2y2.
Fischer bauð jafntefli í 38. leik,
og Petrosjan féllst samstundis á
það. Fischer hafði hvítt í þessari
skák.
Fischer hefur ekki staðið við Fischer vann fyrstu skáina í ein-
stóru orðin, en sjö skákir eru víginu og Petrosjan þá næstu, en
eftir. síðan hafa orðið jafntefiL
manni, sem í gær myrti
þrjú börn innflytjenda með
íkveikju.
Taka fingrafaranna' er þáttur í
umfangsmikillj leit að glæpamanni
i þessu máli, sem lögreglan kallar
„djöfullegt". Lögreglan segir, að
sprautað hafi verið parfínolíu bæði
á ganginn og anddyri hússins. Hún
hefur fundið tóma paTfínkönnu
með fingraförum. Tíunda hver fjöl-
skylda í bænum er þeldökkir inn-
flytjendur. Þetta fólk lifir í si'felldri
hræðslu við moðingjann, en hann
hefur síöan 15. júní í sumar reynt
ellefu sinnum að kveikja í húsum
þessa' fólks.
Þetta er þó í eina skiptið, aö
manntjón verður Börnin þrjú voru
á annarri hæð hússins og létust af
reykeitrun, eftir að maðurinn
kveiktj i'. Móöir barnanna' er í
sjúkrahúsi með alvarleg brunasár,
en eldri bróðir þeirra er úr hættu.
Heimilisfaðirinn vann næturvakt
í verksmiðju skammt frá, Nágrann-
ar segjast hafa heyrt einhvern
hlaupa skömmu áöur en eldsins
varð vart.
Varaforseti Kina sagður látinn
Gerði LIN PIAO upp-
reisn gegn MAO?
Blað í Hongkong segir í
morgun að varaformaður
kínverska kommúnista-
flokksins, Lin Piao hafi far
izt í flugslysi í síðastliðn-
um mánuði. Hann hafi þá
verið á flótta eftir mis-
heppnaða byltingartilraun
sína.
Hægrj sinnað blað í Hongkong
Daily Express, vitnar til heimilda
í Kína og fullyrðir að Lin Piao hafi
haft áætlanir um að hrifsa til sín
völdin úr höndum Mao Tse Tungs,
áöur en hátíðahöldin 1. október
liefðu farið fram. Eins og fram hef
ur komið, var mjög dregið úr við
iiöfn á þjóöhátíðardaginn í þetta
sinn en engin skýring gefin.
Bb.ðið segir að Lin Piao hafi flú
ið, þegar upp komst um samsærið.
Áður hafi hann þó reynt ásamt
yfirmanni fiughers að umkringja
heimili Mao Tse Tungs í Peking.
Þeir hafi hins vegar komið að hús
inu mannlausu. Lin Piao hafi þá
farið um borð í flutningaflugvél og
haldið í átt til sinnar gömlu her-
deildar í Norðaustur-Kína. Hafi
hann ætiað að undirbúa uppreisn
gegn Mao þaðan, en flugvélin hafi
farizt í nauölendingu i Mongólíu,
þar serrf eldsneyti gekk til þurrðar.
Frá riki Maos berast nú
sífellt „dularfullar“ fréttir
og Gyðingurinn Jacob Javitz segir.
Nefndin samþykkti einnig tals-
veröa minnkun á aðstoð við Suður-
Kóreu, Kambódíu, Tyrkland, Jórdan
íu og Grikkland.
Aðstoð Bandaríkjanna við Pak
istan, meðan borgarastríöið stendur
hefur sætt gagnrýni. Einkum hafá
verið tíðar mótmæiaaðgerðir á Ind
landi, þar sem fullyrt hefur verið
að þessi aöstoð til stjórnvalda í Pak
istan komi þeim til góða í barátt
unni við sjálfstæðishreyfingu Aust-
ur-Pakistan.
Bandaríkin hafa samt jafnframt
Umsjón Haukur Helgason
Frank Church þingmaður —
Flóttafólkið fái að fara heim.
þessu veitt allra ríkja mest til að-
stoðar við flóttafólfcið frá Austur-
Pafeistan, en um níu miiljónir flótta
mánna hafa flúiö þaðan til Indlands
sem kunnugt er.
Glatt á hjalla
í Persepolis
Hátíðahöldin í tilefni 2500 ára af
mælis Persarikis eru nú í hámarki.
Sænski krónprinsinn skeggræddi
við varaforseta Bandarikjanna,
Spiro Agnew, og forseti Sovétrfkj
anna Podgorny og Konstaintín
Grikkjakóngur sögðu hvor öðrum
brandara. Þannig lýsa fréttamenn
„stemmningunni" í hinni fornu
borg Persepolis í nótt.
Flugeldaskothríö lýsti upp him
ininn yfir rústum fornu hallarinn
ar snemma í morgun og gestirnir
fóru að tínast heim í tjaldborg sína.
Þeir höfðu horft á söguleik á rúst
unum, en Alexander mikli eyðiiagði
höllina 330 fvrir Krists burð.
í gærkvöildi sátu kóngar, forset
ar og önnur stórmenni frá 69 þjóð
ríkjum veizlu með keisara' og
drottningu hans Farah Diba.
Menn voru nokkuð þungir í
fyrstu. en síðdh varð glatt á hjalla
eftir að kavíar og kampavín var
fram boriö. ségja fréttamenn.
s%.,'
Iranskeisari og drottning hans,
Á vegg á fullri ferð
— ekkert tjón
— Saab fyrst með höggpúða sem fullnægir
skilyrðum ársins 1973
Saab-bilfreið árgerð 1972 var í
gær ekið með gffurlegri ferð á vegg
á kjallara á „lúxushótelinu“ Emb-
assy Row í Washington. Höggpúði,
séstaklega gerður tók hins vegar
við högginu og alls ekkert tjón
varð á bifreiðinni.
Á þennan hátt auglýsti Saab, aö
sænski smábíllinn er fyrstur til að
koma rneð höggbúða sem er í sam-
ræmi við það sem bandarísk lög
muni krefjast fyrir alla bfla af ár-
gerðinni 1973. Saab segist vera ári
á undan og hafa einá bílinn í
heimi, sem uppfyllir þessar kröfur:
Trygsingafélagið Allstate Insur-
ance Company ætlar aö veita eig-
endum Saab 15 prósent afslátt af
tryggingargjöldum.