Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 10
10 VIS IR. Föstudagur 15. október 1971, FELAGSLIF Æflngatafla Handknattleiks- deildar I.R. frá og meö 30. sept- emöer 1S7I. M.fl. karia; Mánudaga M. 20.15—21.20 f Breiöholtsskóla. Þriðjudaga kl. 19.40—21.20 í Laugardalshöll. M. 1. og 2. fl. karla: Fimmtudaga kl. 18.50—20.30 í Breiðholtsskóla. 1. fl. karla: Sunnudaga kl. 14.40—15.30 í Breiðholtsskóia. 1. og 2. fl. karla: Mánudaga kl. 21.20—22.10, i Breiðholtsskóla. 2. fl. karla: Sunnudaga kl. 13.50—14.40 í Bredöholtsskóla. 3. fl. karla: Mánudaga kl. 19.30—20.15 i Breiðholtsskóla. Fknmtudaga kl. 20.30—21.20 í Breiðholtsskóla. 4. fl. karfa: Sunnudaga kl. 13.00—13.50 í Breiðholtsskóla. Fimmtudaga kl. 18.00—18.50 í Breiöholtssfeóla. Oldboys: Sunnudaga kl. 18.00—18.50 i Breiðholtsskóla. 1. og 2. fL kverma: Mánudaga kl. 18.45—19.30 í Breiðholtsskóla. Fimmtudaga kl. 21.20—22.10 í Breiðholtsskóla. Handknattleiksdeild VIKINGS, Æfingatafla veturinn '71—’72. Karlaflokkar: Meistara 1. og 2. flokkur: Mánud. kl. 9.45-11.10 M. 1. og 2. Fimmtud. kl. 9.10—10.20 M. fl. M. 10.20—11.10 1. og 2, fl. Laugard. kl. 4.20—5.10 M.fl. Iþróttahöllin: Þriðjud.. kl. 9.20—11.00 M.fl 1, og 2. 3. flokkur: Mánudagur kl. 7.00—7.50, Fimmtudagur kl. 7.00 — 8.00. 4. flokkur: Fimmtudagur kl. 6.10—7.00. Sunnudagur kl. 11.10—12.00. 5. flokkur: Þriðjudagur kl. 6.10—7.00. Laugardagur kl. 2.40—3.30. Allar æfingar fara fram i Réttar- holtsskóla, nema æfing Mfl. 1. og 2. flokks á þriðjudögum. sem fer fram í íþróttahöllinni í Laugardal. Kvennafiokkar: Meistara, I. og 2. flokkur: Mánud. kl. 7.50—8.40 2. flokkur. kl. S.40—9.45 M. og 1. flokkur. Fimmtud. kl. 8.00—9.10 Mfl. 1. og 2 Laugard. kl. 3.30—4.20 Meistarafl, 3. flokkur: Mánudagar kl. 6.10—7.00. Sunnud. kl. 9.30—10.20 byrjendur. ki. 10.20-11.10. Allar æfingar fara fram j Réttar- holtsskóla. — Stjómin. Hefur not fyrir regnkápu í dag Þrátt fyrir að það rigndi eins og hellt væri úr fötu lét hún sig hafa það, að hlaupa út í sjoppu í kaffitímanum sínum frá störf- unum í Pósthúsinu. Hún hefur sennilega allan varann á þegar hún hleypur út í sjoppu í dag og bregður regnkápunni sinni yfir axlir sér. Ekki mun af veita í skúraveðrinu, sem veðurstofumenn hafa kallað yfir okkur, suðvestan kalda hafa þeir líka spáð okkur, en þó 4 til 7 stiga hita. —ÞJM Smurbrauðstofan Njáisgata 49 Sími 15105 Ódýrari en aðrir! SHoaa LElGMi AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. MGMéghvili . með gleraugumftú Austurstræti 20. Sími 14566. j DAG 1 ! KVÖLD E Lækjarteigur 2. Hljómsveitir Guðm. Sigurjónssonar og Pw- steins Guðmundssonar leska. Silfurtunglið. Diskótek og Júbö til kl. 1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Hljómsv. Garðars Jóhannessonar, söngvari Bjöm Þorgeirsson. Sigtún. Gömlu dansamir £ kvöld Hljómsv. Guðjóns Matthíassonar, söngvarar Guðjón Matthíasson og Sverrir Guöjónsson. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftleiðir. Hljámsveit Karls Liliiendahls og Linda Walk- er. Hótel Saga. Hijómsv. Ragnars Bjarnasonar. Tónabær. Jeremías í kvöld kl. 8—12. Gunk og Herzla leika fyrir dansi. BELLA — Ég hafði rétt fyrir mér þeg- ar ég sagði að Júmmi væri ger- samlega óáreiðanlegur — síðan ég skrifaöi honum um daginn og sagðist aldrei vilja sjá hann aftur — hef ég ekki séð hann! HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212 SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik sími 11100, Hafnarfjörður simi 51336, Kópavogur sími 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heiip- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: M. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- dagskvöld til bl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun em Iæknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni, sími 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd- arstööinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 9.—15. okt.: Lyfjabúðin Iðunn — Garðsapótek. Næturvarzla Iyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapötek em opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Loðmundur leikur. Glaumbær. Roof Tops. Diskó- tek. RöðuII. Hljómsv. Lísa leikur og syngur. I DAG Breytileg átt og ■rigning fyrst. Síðan suðvestan kaldi og stinnings kaldi, skúrir, hiti 5—7 stig. TILKYNNINGAR • Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólMð i sókninni (65 ára og eldra) er í Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjudaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma í sima 84255. — Kvenfélagið. Frá DómMrkjunni. Viötalstími séra Jóns Auðuns verður eflMeið- is að Garðastræti 42 kl. 6—7 eJi. alla virka daga nema laugardaga, en ekki fyrir hádegi. Viðtalstimi séra Þóris Stefensens verður í Dómkirkjunnj mánud., þriðjud., miðvikud og fimmtud. ntílli M. 4 og 5 og eftir samkomulagi, heimili hans er á Hagamel 10 simi 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Eitefen- sen f Dömkirkjunni. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Liknarsjóös Kvenfélags Laugamessóknar fást i Bókabúðinni Hrísateig 19 sími 37580 hjá Ástu Goðheimum 22 símj 32060 Guömundu Grænulilíð 3 simi 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 simi 34544. Ferðafélagsferðir Á laugardag kl. 14 Haustferð í Þórsmörk. Kvöld- vaka á laugardagskvöld. Á sunnudag kl 9.30 Reykjanes — Þorbjörn — ÞJófa gjá. Ferðafélag íslands Öldugötu 3, símar 19533 og 11798,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.