Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 15.10.1971, Blaðsíða 14
14 V1 S IR . Föstudagur 15. október 1971, TIL SOLU 3 ferm ketill með brennara, dælu, hitakút og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 33191. Til sölu straupressa B.T.H. kr. 10.000, dæla Bell & Gossett kr. 3.300, herra-gúmmístfgvél, Tretorn, kr. 600, ensk leður-reiðstígvél kr. 2000, gardínustrekkjari kr. 800, gólfteppahreinsari, Bissell, kr. 800. Uppl. í síma 12240. Til sölu hjónarúm ásamt nátt- borðum og dýnu, barnavagga á hjól um með dýnu, orgel eldri gerð, karlmannsreiðhjól og 2 drengjahjól, kvenskautar nr. 40 og barnavagn. Á sama stað óskast vel með farinn svefnsófi, 2ja manna. Uppl. að Njálsgötu 32, 1. hæð. Vegna brottiflutnings eru til sölu borðstofuhúsgögn úr tekki, borö- stofuborð óg skenkur, 6 stólar meö leðurklæddri setu og baki. Enn fremur barnaleikgrind og kerra. — Sími 30834. Til sölu haglabyssa einnig skrif- borð meðalstórt með þrem skúffum. Sfmi 21979. Gjafavörur: Fermingar og tækifær isgjafir, mikið úrval af skrautgripa- s-krinum, styttur í ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomið salt og piparsett frá Ítalíu og hinar margeftirspurðu Amagerhillur í 4 litum. Verzlun Jóhönnu sf. Skólavörðustíg 2. — Sími 14270. Gjaíavörur í urvali. Gjafavend- irnir vinsælu. Opið aila daga til kl. 10 e. h. Sími 40980. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 byigju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæki (lítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og seguibandsspóiur. Einnig notaða rarfmagnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 ki. 13-18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. Vélskomar túnþökur tii sölu. — Sími 81793. Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksöium og forlaginu. Sími 187B8. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar- ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Álfaskeiði 96, Hafnarf. S'imi 52446. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt bjá Álfheimun- um) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottapiöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgaröi. Bílaverkfæraúrval: Amerísk, jap- önsk, hollenzk toppiyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröli, hjöru tiðir, kertatoppar, járnklippur, jrufulampar miilibilsmái, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- lyklar, cylindersiíparar. ÖIl topp- tykiasett með brotaábyrgð! Einnig 'yrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbörur, garðhjóibörur. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegi. Stereo. Til sölu 50 w. stereo .nagnari 25 w. P.R. canel og plötu- ípilari P.E. 2020. Upphaflegt verð >3 þús., selst á 40 þús. Uppi. á t:*tnsnesvegi 17 Keflavík. Sími 92- 1025 Trommusett. Til sölu gott rommusett. Sími 41408. Til sölu Eltra sjónvarpstæki. — Stmi 26031. Til sölu sjónvarpstæki Olympic 23 de luxe á kr. 15 þús. og stereo grammófónn Telefunken á kr. 15 þús. Uppl. í síma 33222 og 82122 í dag. Miöstöðvarketill ásamt brennara og fleiru til sölu. Simi 20'664. ÓSKAST KEYPT Rafmagnsorgel. Vil kaupa notað vel með farið rafmagnsorgel. — Sími 24753. 16—20 tommu sjónvarpstæki ósk ast. Uppl. í síma 50508. Talstöð og gjaldmælir óskast. — Sími 41239. Góður kassagítar óskast keyptur. Einnig til sölu á sama stað Burns rafmagnsgítar. Sími 84562. Kaupum notaðar biómakörfur, — Alaska við Mikiatorg, Alaska viö Hafnarfjaröarveg. ísskápur óskast ekki stór. Sími 40389 eftir kl. 5. ísskápur. Til sölu er Atlas Cryst- al Queen ísskápur, vel með farinn. Uppl. I síma 84623. Til sölu vegna brottfiutnings Hoover sjálfvirk þvottavél, strau- pressa, eins manns svefnsófi. — Uppl. í síma 50371. Til sölu sem nýr barnavagn. Einnig Silver Cross barnastól! í bíl, mjög gott verð. Sími 52540. Pedigree barnavagn og karfa á hjólum til sölu. Vel með farið. Sími 82862. Nýlegur og vel með farinn barna vagn til sölu. Uppl. í síma 42099 milli kl. 2 og 7. BÍLAVIÐSKIPTI Benz. Tii sölu Mercedes Benz 220 S árg. 1960. Uppl. á Vatns- nesvegi 17 Keflavík. Sími 92-1025. Fíat 850 Coupé, árg. 1967 er til sölu. Uppl. í síma 83642 eftir kl. 7. Til sölu sendiferðabíll Commer árg. ’65. SJmi 25677 eftir kl. 19 á kvöldin. Fíat 1400 til söiu eða í skiptum fyrir minni bíl. Sími 30583 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu V.W. árg. 1960, góð kjör. Uppl. í síma 43179 eftir kl. 7 föstu- dag og eftá- ki. 12 iaugardag. Til sölu ,-ustin GipSy árg. 1963 með bensínvél. Skiptj á ódýrari bíl koma til greina. S.ími 10014. Til sölu góður Bronco árg. 1966. 'Sími 2B954 eftir ki. 7. Til sölu Taunus 12 M 1961, iftið notaður negldur snjó'gangur fylgir einnig til sölu á sama stað notuð eldavél og framrúða í Zodiac 1958. Sími 42791. TII solu Skoda Oktavia árg. ’65 á góðum dekkjum sem ný vél. — Skipti koma til greina. Sími 36376 eftir kl. 6. Volkswagen ’58 til sölu. Sími 26104. Moskvitch ’66 nýyfirfarinn og sprautaður og hjólhýsi sem nýtt til sölu, sanngjarnt verð — Sími 40695. Renault R-8 1963 til sölu. Uppl. í síma 51107. Góður vetrarbíll Saab árg. ’67 V 4 meö nýju útvarpi til sölu. — Sími 83281 milli kl. 3 og 7. Willys stat’on og Rússajeppi til sölu. Uppl. í síma 66149 eftir kl. 7 á kvöldin. Ný Cortina árg. '71, ekin 4500 km til sölu. Sími 16990 frá kl. 1—6 i dag og á morgun. Tilboð óskast í Skoda 1202 árg. 1963 sem er meö bilaðan gír- kassa. Bíllinn verður til sýnis við Bílaskálann við Suðurlandsraut 6 í dag kl. 5—7 og á morgun kl. 1—3. Til sölu nýlega innfluttur Volks wagen fastback árg. ’68, Skipti á Volvo 144 eða 142 árg. '67—70. Sími 51870 og 52549 á kvöldin. Til sölu Ford ’57 station. Verð kr. 40 þús. Sími 35104 eftir ki. 7. Varahlutaþjónusta. Höfum vara- hiuti í flestar gerðir eldri bif- reiöa. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs Bíiapartasalan, Höföa- túni 10. Símj 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæöi við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, biett- anir á aliar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Br3rnastálkojur t.il sölu verð kr. 2.000. Simi 50339. Til sölu 2ja manna svefnsófi og tveir armstóiar, sófaborð, 2 þvotta- vélar og Rafha suðupottur. Simi 11314 í kvöld og næstu daga. Óska eftir að kaupa klæðaskáp, helzt tvísettan og suðupott. Á sama stað til sölu brúðarkjóll, stærð 38 —40. Uppl. í síma 51379. •'Klæðaskápar. Getum afgreitt klæðaskápa fyrir jól. Húsgagna- vinnuStofa-Hreins og Sturlu, sími 82755. __________ Fornverzlunin kallar. Hvernig vaT hún langamma klædd, þegar hún var að slá séT upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þiö séð ef þið komið á Týsgötu 3. Rúm og svefnbekkir. Höfum aftur til sölu hjónarúm úr alls konar viði 12 teg. fyrirliggjandi. Höfum einnig til sölu 1 manns rúm og svefnbekki. Bezta fáanlegt verð, Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Helga Grens- ásvegi 3. Símar 33530 og 36530. Fataskápar. Smíða fataskápa i svefnherbergi, barnaherbergi og forstofur. Sími 81777. Homsófasett — HornSófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást i öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð aryogi 28, 3. h. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkaö á Hverfisgötu 40 B. Þa^ gefur að líta mesta úrval af eldri gerö hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvaliö er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringið og við komum strax, peningarnir á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stig 29, sími 10099. TILKYNNINGAR Söluturninn Njálsgötu 43 hefur opið öll kvöld til kl. 23.30. — Þær vaxa miklu hraöar þarna. — Þú mátt ekki segja neinum þaö — en ég á í alvöru von á nýrri brúðu næsta afmælisdag... SAFNARINN Frímerki til sölu. Til sölu eru ca. sjö þúsund fsl. frímerki (söfnuð sl. 40 ár). Uppl að Eskihlíð 31, I hæð milli 5 og 7 e. h. Frímerkí — Frímerki. íslenzk frímerki til sölu. Uppl. að Grettis- götu 45 A. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, e’innig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21 A. Sími 21170. Kaupum fslenzk frímerki, stimpl uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seöla og póstkort. Frf- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, sími 11814. Frímerkjasafnarar. Vetrarstarfið er hafið. Nýir félagar velkomnir. Uppl. sendar hvert á land sem er. Frímerkjaklúbburinn Keðjan. Box 95. Kópavogi. HÚSNÆDI í T>1 leigu er í Þingholtunum rúm- gott herbergi fyrir miðaldra konu. Aðgangur að eldhúsi. Sími 11802. Tvö herbergi til leigu í vestur- bænum. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „H 1258“. Herbergi til leigu skammt frá miðbænum, leigist helzt sem geymsla. Sími 26068. Ungur iönaðarmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 35819 í kvöld og um helgina. Ábyggilegan og reglusaman ungl- ing vantar herbergi, mætti vera með eldunaraðstöðu. Sími 12108. Herbergi óskast. Sími 38737 kl. 8—10 á kvöldin. Óska að taka á Ieigu 4ra—5 her- bergja fbúð strax í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 13556 Reykjavík, eða 51200—51212 Rauf- arhöfn. Páll Gestsson skipstjóri Raufarhöfn. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 50859. Óska eftir 2ja herb. íbúð i Hafn- arfiröi sem fyrst. Uppl. í sfma 21375 frá kl. 9—6. Óskum eftir 3—4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. 4 fullorðin í heim- ili. Sfmi 18975. Ungt par óskar eftir 1—2 herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 82034. Einnig vantar 18 ára stúlku vinnu í borginni. — Sfmi 82034. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að taka á leigu íbúð eða tvær einstaklingsíbúðir fyrir er- lenda sjúkraþjálfara sem næst æfingarstöðinni Háaleitisbraut 13. Sími 84560. Gott herbergi til leigu með að- gangi aö eldhúsi, þvottahúsi og síma. Sími 40970 eftir ki. 8. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar 1—2 herb. íbúð strax. — Uppl. í síma 17325 milli kl. 15 og 19 i dag. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi í miðbæ eöa nágrenni. Sími 66185 frá 10 til 5 e.h. föstud. og laugard. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 3 stúlkur utan af landi. — Reglusemi og góðri umgengni hait ið. Sími 21032 eftir kl. 7 á kvöld in. Kennari. Konu með þrjú böm vantar tveggja eða þriggja herb. íbúð frá 1. nóv. í Rvík eða ná- grenni. Góð umgengni og alger reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 37170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.