Vísir


Vísir - 23.10.1971, Qupperneq 2

Vísir - 23.10.1971, Qupperneq 2
ÐA „Það versta við konur../1 — Michael Caine hefur nokkra reynslu af viðskipt- um við kvenfólk. Og Ihað virðist af reynslu hans, að allar konur séu eins......... „Flyttet I s sammen44 I • „Sydsvenska dagbladet" varð * fyrst allra blaða í Svíþjóð, ogj sennilega í heiminum til að taka • upp sérstakan dálk á svokallaðri J fjölskyldusíðu sinni, þar sem til J kynnt er um hjónabönd, trúlofan • ir og fæðingar í borginni. — nýij dálkurinn ber heitið „Flyttet • sammen“ og er þar sxýrt frá * hverjir hafa nýlega farið að búaj saman án þess að taka hjóna • vígslu eða trúlofast. J Blaðið sjálft heldur því fram J að um sé að ræða sögulegan við« burð í blaðaheiminum og það sé J enda fyllilega tímabært að taka • upp slíkan dálk og koma þannig • til móts við viðhorf ungs fólksj til samlifs. Fólk sem um hríð • hefur búið saman i Lundi, varðj fyrst til að notfæra sér þessa J þjónustu blaðsins. • „Það sem verst er við konur, er sú staðreynd, að í hvert sinn, sem þær eign ast mann, þá missa þær áhuga á honum. Sá karl- maður sem konum finnst eftirsóknarverður að kynnast, er sá maður sem þær hafa engan mögu- leika á að eignast. Samt reyna þær að komast yfir hann meö einhverju móti, og ef þeim tekst hið ótrúiega, þá missa þær þegar áhuga á honum. Stund /um gerist það I sambandi karls og konu, að konunni finnst, að á endanum hafi hún krækt í þann mann sem hún alltaf þráði. Þá hegðar hún sér ekki eins og hún eigi hann, heldur verður hún frekjuleg og ánægð með sjálfa sig. Og það er þá, að ég legg á flótta og slít sambandi við konuna", segir sá frægi kvenna- maður, Michaei Caine, leikarinn brezki um kvenfólk. „Ég geri allt fyrir þig“ „Konur reyna alltaf að vera elskulegar. Sú gáfaðasta segir: „Ég skal gera allt fyrir þig“. Og hún gerir það raunar, burstar jafnvel skóna þína. Og um leið ertu orðinn svo háður henni og finnst þú ævinlega skulda henni eitthvað, að hún á þig endanlega. Hefurðu tekið eftir þvi hve Tilhusfalífið stóð í Elzta konan, sem nokkru sinni hefur fengið skilnað á Ítalíu er hún Maria Angela Gattoroncnieri. 82 ára. Hún giftist fyrir 50 árum manni, sem fljótlega eftir brúð- kaupið fór til Argentínu og lét síðan ekki siá sie aftur á Ítalíu. 50 árf \ o o r Þegar skilnaður var lögleyfður á Ítalíu í ár, fékk Maria loks lög- skilnað og giftist þá strax sínum * 94 ára gam’.a unnusta. Luigi Im-' peratrice, sem reyndar heíur veriö sambýlismaður hennar í 50 ár. J Michael Caine og Britt Ekland í atriöi úr myndinni „Carter“. margar konur eyða aliri ævinni í að tala í símann? Orsökin er sú, að þær ljúga svo mikið hver að annarri í símtölum, að óhugsandi væri fyrir þær að horfast i augu. Sú kona — og um leið það fyrirbæri í veröldinni — sem ég hata allra mest, er kvenmaður sem segir ekki orð allan daginn. en stynur bara og volar. Það er þessi þö'gn, þessi gagn- rýnislega þögn sem fer með taug- arnar f öllum karlmönnum. All- ar konur sem ég hef kynnzt, hafa svoleiðis taugaeyðileggjandi hæfi- leika að meira eða minna leyti. Þú stendur eins og fávíst bam. veizt þú hefur gert eitthvað. en hefur ekki hugmvnd um hvað. Kannski hefurðu gleymt að hjálpa henni við að opna niður- suðudós. eða glevmt að láta vita af því að þú ætlaðir með strák- unum í bíó. Og hún fer í næsta herbergi og segir ekki orð næstu tvær klukkustundirnar!" Lisa litla og stórU karlarnir Þetta gæti verið atriði úr „Ferðum GúIIívers“, en svo er raunar ekki, heldur geröist það nýlega í herrafataverzlun einni I Lond on að afgreiðslustúlkan, hún Lisa Wilson, elti pop-söngvarann Don Fardon um alla bú3 til að fá hann til að skrifa nafn sitt í nafnasöfnunarbókina sina. Fardon gerði það, og meðan hann var að þvi, þrammaði stærsti mður Englands inn í búðina til að fá sér sokka, — Lísa litla er 155 cm á hæð, Fardon er með stærstu mönnum í skemmtiiðnaðinum í Englandi, 196 cm og sá stóri, sem heitir Chris Greener er hvorki meira né minna en 229 cm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.