Vísir - 23.10.1971, Page 12

Vísir - 23.10.1971, Page 12
72 VÍ S TR. Laugardagur 23. október 1971. ihiniií nýtt islenzkt iiárspray HEILDVERZL. PETURS PÉTURSSONAR Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. október. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Þaö lítur út fyrir aö þér bjóðist þátttaka i einhverjum mannfagn aði í kvöld, en ekki er víst að þú hafir eins mikla ánægju af honum og þú býst viö. Nautiö, 21. april—21. mai. Það er ekki ólíklegt að eitthvað verði til þess aö breyta áform um þínum á síöustu stundu í dag. Eða þá afstöðu þinni til einhverra kunningja þinna. Tvíburamir 22. tiíai—21. júni Það lítur út fyrir að þú fáir kærkomna heimsókn þegar líö- ur á daginn. Ef til vill getur hún orðið upphaf langvarandi vin- áttu, sé um gagnstæða kynið að ræöa. Krabbinn, 22. júní—23. júö. Sennilega er þér það mikið kappsmál að koma einhverju í framkvæmd fyrri liluta dagsins, 4 * ** * * epa en því miður bendir margt til þess að það takisþ ekki. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Að einhverju leyti getur dagur- inn valdið þér vonbrigðum, að öllum líkindum í sambandi við kunningja, eða menn sem þú hef ur náið samstarf við. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gagnlegur dagur á margan hátt fram eftir, en þegar á líöur er hætt við að vafstur og tafir segi til sín. Kvöldið getur orðið þægi legt heima. Vogin. 24. sept. —23. okt. Það iítur út fyrir að þet.ta verði skemmtilegur dagur þegar á líð- ur, en nokkurt annríki fram eft ir. Hafðu gát á öllu, einkum pen ingum þínum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir að eitthvað ■gerist, sem breytir áliti þínu á kunningjunum, eöa að minnsta kosti einhverjum þeirra, þegar á daginn líður. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú skalt hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvarðanir í dag, þær geta reynzt þýðingarmeiri en þig sjálfan grunar, þegar nokkuö líður frá. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Skemmtilegur dagur að mörgu leyti, en þú ættir að gefa gaám að fjármálunum og eyða ekki svo miklu þegar á h'ður, að það veröi þér tilfinnanlegt. Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr. Góöur dagur að mörgu leyti, en þó betra að hafa gát á öllu, eink um geta nýir kunningjar reynzt dálítið varhugaverðir. Kvöldiö skemmtilegast heima. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Merkilegur dagur að mörgu leyti, en vissara að stilla öflu í hóf. Reiddu þig ekki á víni þíná um of, en gættu þess nra leið að móðga þá ekki. ÞJÓNUSTA Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á iímanum 16—18. Slaðgreiðsla. Kröftugar hugsapabylgjur ríða yfir Ro- berts og M’Katwa og eyða öllum þeirra andlegu kröftum. — „Ég hef aldrei dregið kímnigáfu þína í efa, Eddie — ætlarðu sjálfur að kveðja eða viltu verða borinn héðan út?“ „Kjaftæði! Þetta er fúlasta alvara. Eg þarf að nota hálfa milljón af þínum heimagerðu — ekki of vel gerðu peninga- seðlum... Og þú færð 100.000 á borðið fyiiir þá — í góðri og gjaldgengri mynt.“ ’ í upphafi skyldi éndirinn skoða” SBS.IUT.BUi. S'IMAR: 11660 OG 75670 v / ÍK„ — Asskotans almennilegheit eru orðtn l fólki. Það stendur hvar sem jtnaður kemuf „Skál og veIkominn“ I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.