Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 14
/4
V í S IR. Laugardagur 23. október 1971.
~---------1
AUGIÝSINGADEILD VlSIS
AFGREIÐSLA
, r 1 'h. ý
S SILLI & FJALA 1
| VALDI KöTTUR c VESTURVER
AÐALS7RÆ7I
Mikið úrval af táningapeysum,
röndótt einlitt. Einnig allar sttgröir
af barnapeysum. Frottepeysur á
fullorðna. Jakkapeysur á drengi,
með rennilás. stæröir 8 — 14. Mjög
hagkvæmt verð á öllu. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Skoda MB 1000 árg. ’65
vel með farinn í góðu'lagi. Uppl.
að Hlíðarvegi 19, simi 42023.
Tilb. óskast í Rambler Classic
■B6 Til sýnis að Suðurlandsbraut
65.
Til sölu! Ford Cortina árg. ’66,
vel meö farin, ekin 80 þús. km. —
Sími 34041.
Chevrolet ‘55 til sölu. — Sími
33958.
Iíoss PRO-4AA stereoheyrnartæki
eins mánaðar gömul, til sölu. —
Tækifærisverð. Sími 19649.
Til sölu barnavagn og ísskápur.
Sími 10936.
Til sölu nýlegur ísskápur og stál
eidhúsborð og 4 stólar. Sími 36109.
Til sölu vegna brottflutnings
sænskt borðstofusett fyrir 4, tví-
skipt hjónarúm og sjónvarp. Sími
22925.
Ódýrt! Síini 11105: Philips stereo
magnari, sem nýr kr. 5300, tengi-
búnaður fyrir heyrnartæki, sem nýr
kr 500, kvenkápa nr. 38, sem ný
kr 2000, sýningarvél (slides), sem
ný kr. T600, 4 myndavélar og peru
flash kr. 500-4500, vegglamþar
ínar) kr. 1000. ryksuga (mjög góð)
kr. 6000, rafmagnsrakvél, ný kr.
1500. — Enn fremur í síma 12629
mjög ódýr eldavél.
Sjónvarp til sölu! Blauppnkt
Scala tæki til sölu. 24 tommu
skermur, mjög failegt, sem nýtt. —
Hjónarúm til sölu á sama stað. —
Simi 13761 eftir hádegi á laugar-
dag og sunnudag.
Til sölu er fullkominn vélabúnaður
til offset-fjölritunar. Nánari uppl.
veittar í síma 37948.
Verzlunarinnrétting, stór eikar-
rkápur með skúffum og hillum til
'ölu. Sími 12086.
Sófasett og sófaborð til sölu, —
einnig föt á 13 ára dreng. — Sími
37361 eftir kl. 5 e.h.
Til sölu stereo segulband, Blau-
punkt sjónvarp, selst ódýrt. — Sfmi
83316 milli kl. 1 og 6.
Til sölu nýtt hjónarúm, notuð
gólfteppi, einnig brúðarkjóll. Simi
51772 og 52747.
Euterpe píanó til sölu. S’imi 83291
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Athugið! 10 vetra klárhestur til
sölu. Hefur allan gang, þægur, jafnt
við börn sem fulloröna. — Uppl, i
sfma 24593.
Til sölu Radionette útvarpsfónn
••veð innbyggðu segulbandi, vel út
lítandi. Sími 13036 kl. 1—5.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
lanðsbraut (rétt hjá Álfheimun-
•m) Sími 82895. Blóm á gróðrar-
stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali.
Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði.
Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
187B8.
Gjafavörur: Skjalatöskur, seöla-
veski, leðurmöppur á skrifborö,
hólíamöppur, skrifundirlegg, bréf-
hnífar og skæri, gestabækur, minn-
ingabækur, sjálflímandi mynda-
albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta
þrautir, manntöfl, matador, bingó,
pennar, pennasett, ljóshnettir, pen-
ingakassar. Verzlunin Björn Krist-
jánsson, Vesturgötu 4.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
vel með farna gamla muni. Seljum
nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla. sfmabekki, dívana, i
sófaborð, lítil borð hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sími 13562.
Gjafavörur. Atsan seölaveski, Old
Spice og Tabac gjafasett herra,
sódakönnur (sparklet syphon)
coktail hristar, sjússamælar, Ron-
son kveikjarar, Ronson reykjarpíp-
ur, pípustatív, tóbaksveski','tóbaks-"
pontur, tóbakstunnur, sígarettu-
veski m/kveikjara, arinöskubakkar,
vindlaskerar, vindlaúrval, kon-
fekúrval. Verzlunin Þöll, Veltu-
sundj 3 (gegnt Hótel íslands bif-
reiðastæðinu) sími 10775.
Gjafavörur: Fermingar og tækifær
isgjaf r, mikið úrval af skrautgripa-
skrínum. styttur I ýmsum stærðum
og gerðum ásamt kopar og gler-
vörum, nýkomiö salt og piparsett
frá Ítalíu og hinar margeftirspuröu
Amagerhillur I 4 litum. Verzlun
Jóhönnu sf. Skólavörðustfg 2. —
Sími 14270.
Hef til sölu ódýr transistortæki,
margar geröir og verð. Einnig 3
og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr
sjónvarpstækj (lítil), stereoplötu-
spilara, casettusegulbönd, casettur
og segulbandsspólur. Einnig notaða
rafmagnsgftara, bassagítara, gítar-
magnara. Nýjar og notaðar harmon
ikur. Nýkomnir ítalskir kassagltar
ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst
sendi. F. Björnsson,. Bergþórugötu
2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar-
daga kl. 10—12, þriðjudaga og
föstudaga kl. 13—22.
Huröir. — Hurðir. Til sölu dansk
ar mahoníhurðir 2 stk. 80 sm.
2 fyrir gler, allt sem nýtt. Uppl.
I síma 33429 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Afréttari og þykktarhefill eða
sambyggt óskast til kaups. — S.ími
81108.
FATNAÐUR
Nýr pels til sölu á 14 — 15 ára
stúlku, á Víðimel 29, niðri.
Ódýr. Til sölu Opel Kapitan árg.
‘56 í sæmilegu standif Sími 85034.
Til sölu Ford Galaxie ’61 V-8
390 c.u., sjálfskiptur, hardtopp f
mjög góðu lagi Skipti möguleg. —
Sími 84112 eða 21677.
Til sölu 5 manna bíll, Fíat, fyrir
tryggar mánaðargreiðslur 4 þús. á
mánuði upp I 32 þús. Sími 50508.
Willys ’66 meö blæju og V-6 til
sölu og sýnis að Tunguvegi 66 eftir
kl. 2 I dag.
Tilboð óskast I NSU Prinz ’62. —
Nánari uppj. í síma 81659.
Til sölu er Mercury Comet —
(station) árg. ’59 óskoðaður en í
góðu standi. Á sama stað er til
sölu Necchi saumavél með mótor.
Sími 21091.
NSU Prinz 4, árg. ’63 til sölu.
Þarfnast lagfæringar. Sími 26594
milli kl. 13 og 15 I dag.
Til sölu er VW rúgbrauð ’62 með
gluggum, ný uppgerð vél. — Sími
50829 eftir kh 7 í, kyöld......
Til sölu Chevrolet árg. ’58. —
Sími 85390.
Til sölu Fíat 128 árg. ’71. Glæsi
legur bíll. Sími 13343 og 32128 eft
ir kl. 5 laugardag og kl. 7 næstu
daga.
Til sölu 2 vörubílar Volvo ’55 og
Ford ’57. Sími 18948.
Taunus 12 M árg. ‘63 til sölu
strax. Uppl. á Bílasölu Hafnar-
fjaröar, sími 52266 ög f síma 52317
á kvöldin.
Fíat 600 eða Citroen-braggi ósk-
ast til kaups, eingöngu mjög vel
meö farnir bílar koma til greina.
Sími 33348 eftir kl. 13.
VW árg. ’58 til sölu. Sími 35144
eftir kl. 12 laugardag og sunnudag.
Varahlutir — Volkswagen. Hljóð
kútar, stýrisendar, stuöarar, aurhlíf
ar, spindilboltar demparar, straum
lokur háspennukefli, kveikjuhlutir,
krómhringir, krómhlífar, mötorpúð-
ar, manchettur, bremsuvökvi,
bremsuslöngur. Bílhlutir hf. Suður-
landsbraut 60. Sími 38365.
Volkswagen til sölu, árg. ’62. —
Sími 35363.
Vil kaupa WiIIys-jeppa ekki eldri
en árg. ’56. Sími 12959.
Varahlutaþjónusta. Höfum vara-
hluti I flestar gerðir eldri bif-
reiöa. — Kaupum einnig bifreiöir
til niöurrifs Bílapartasalan, Höfða-
tún! 10. Sími 11397.
Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó-
nöglum,. ýmsar stærðir Verð og
gæöi við allra hæfi. Endurne'’!um
notaða snjóhjólbaröa Hjólbarða-
salan Borgartúni 24. Sími 14925.
Bílasprautun. Al.sprautun, blett-
anir á allar gerðir bfla. Fast til-
boð. Litla-bllaspraufunin. Trvggva-
götu 12. jSími 19154.
Körfur. Mæöur athugið. Brúðu-
vöggur og barnavöggur, 7 gerðir.
Fallegar, ódýrar, hentugar. Sent í
póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar
I Körfugerð Hamrahlíð 17, hvergi
annars staðar. Gengið inn frá
Stakkahlíð. Sími 82250.
Kópavogsbúar. Kaupið fatnaöinn
á börnin þar sem veröið er hagstæð
ast, allar vörur á verksmiðjuveröi.
Opið alla daga kl. 9—6 og laugar-
daga frá kl. 9—4 — Prjóna-
stofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut
6.
— Þetta er gúllas! Og ég vil ekki heyra hvað þið kölluðuð
það þegar þú varst til sjós.
— Hann situr hér svo ósköp rólegur að Ieika sér að „Litla
efnafræðingnum“ sem hann fékk í afmælisgjöf ...
— Á ég að taka verðmiðann af, hr...?
HJOl-VAGNAR
Barnavagn óskast til kaups. —
Sími 32339.
Til sölu Honda 50 árg. ’68, ekin
5 þús. Sími 32257.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna. Fyrsta
flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími
50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Fataskápur til sölu, innbyggöur
með rennihurðum, 55x180. — Sími
17013.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
lfta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
verði. Komið og skoöiö þvi sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sími 10059.
HEIIVIILISTÆKI
MjöII þvottavél með tímarofa til
sölu. Sími 33973.
Borðstofusett til sölu, borð, sex
stólar og skápur, selst ódýrt, einnig
sófaborð. Sími 43^78.
Fornverzlunin kallar. Hvernig var
hún langamma klædd, þegar hún
var að slá séT upp meö langafa, og
hvernig \'oru húsgögnin? Þaö getiö
þið séð ef þið komið á Týsgötu 3.
Takið eftir. Takið eftir. Það er
hjá okkur, sem úrvaliö. er mest af
eldri gerðum húsgagna og húsmuna.
Ef þið þurfið að selja, þá hringið
og við komum strax, peningarniT á
borðið. Húsmunaskálinn, Klappar-
stlg 29. simi 10099.
Hornsófasett — HornSófasett.
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin, sófarnir fást i öllum
lengdum úr palisander, eik og
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikið úrval áklæða Svefnbekkja-
settin fást nú uftur. Trétækni, Súð
arvogi 28, 3. h. Sími 85770;
Frystiskápar vestur-þýzkir, viður
kennd tegund, hagkvæmt verð. —
Brezkir tauþurrkarar mjög hand-
hægir og ódýrir. Smyrill Ármúla 7.
Sími 84450.
HÚSNÆÐI í
2ja herb. íbúö til leigu í lyftu-
blokk við Kleppsveg. Tilb. merkt
,,Snyrtimennska“ sendist augl. Vfs-
is fyrir miðvikudagskvöld.
Til leigu 1 herb. með sérinngangi
og baði. Tilb. óskast. Reglusemi
áskilin. S’ími 30336 eftir kl. 2 f dag.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herb., helzt í Voga- eða Lang-
holtshverfi. Sím; 33343.
Óska eftir 3 eða 4 herb. ibúð.
Góð umgengni. Sími 52025 kl. 2 —
5 í dag.