Vísir - 06.11.1971, Side 2

Vísir - 06.11.1971, Side 2
Bless, | bless i I Hanniball w Bitt bíóhúsa Reykjavfkur hefur* nýlokið sýningum á hinni marg-» frægu mynd um flótta fflsins* Hannibals yfir Alpana. Þeir, semj sáu þá mynd komuist að raum um» hversu stirðir ferðalamgar fíiar J geta veriö. J Anmar fíll að naifmii HanmibalJ hefur nú farið yfir Alpama. Sá var* munuiimm á ferð harns og þess íj kvikmymdimmi, að þessi fór ieiðinaj í jámbrautarfesf, em það var kvik« myndafílmum fyrirmumað. J Hanmibal, sá er hér um ræðir," var á leiðinmi í dýragaröimm íj Vaiemoiu, en þangaö kom hanm* sem gjöf frá máiiaramum vei-« þekkta, Salvador Daii. • Susan North fáklædd við vatnspytt einn, sem skæruliðarnir staðnæmdust við til að skola af sér ryk og væta kverkamar. Fegurðardís fór / stríð Hannibal hans Dalis leggur upp ij feröina yfir Alpana til dýragarðs-« ins í Valenciu. J Fiilinm hafði komizt í eigu* Daii sem greiðsla fyrir málverk, J sem máiarinn hafði gert fyrir FlugJ félag Indiands. o • Daíi var öi!u fljótari að málaj myndina fyrir fiugfólagið en að« losa sig við greiðsluna fyrir það, J „Ég byrjaði á því að bjóða Gaia,« konunmi minni fílinn í afmælis-J gjöf, en hún afþakkaði gjöfina* með jafnstuttaralegu neitakk og« þegar hún afþakkaði nashyrning-J ana tvo, sem ég bauð henni að« gjö'f á sínum tíma,“ útskýröi málj arinn'. J Hann bætti því við, að hannj hefði í rauninni orðiö feginn því® í bæöi skiptin, að kona sín skyldi« ekki hafa þegið gjafirnar. „EinsJ ng við hjónin búum eru svo stórar« skepnur sem fílar og nashyrningar J ekki béin'línis hentug húsdýr fyrir J okkur ...“ « Fyrrum sýningarstúlka, Susan North að nafni og ensk að þjóðerni, kom heim til Englands nýlega. Ekkert merkilegt við það nema hvað heimkoma hennar vakti svolitla at- hygli aðallega fyrir það, hversu falleg kona ungfrú North er. Blaðamaður einn settist að henni á flugvellinum og fór að for vitnast nokkuð um hagi hennar- Kom í Ijós að stúlka þessi á að baki ein stæða lífsreynslu. Þegar hún hitti blaðamanninn á flugvelilinum var hún nýkomin heim úr stríðinu. Stríðinu? Æ, já, það er þetta stríð í Eþíópíu. Eþíóplu? Hefurðu ekki heyrt um það? Það er stríð I einum hluta Eþíópíu, og hefur staðið þar síðastliðin 12 ár. Það hefur ennþá enginn séð sérstaka ástæðu tit að skrifa um það, eða fara á staðinn til aö kynna sér málið. Nema Susan North. 800 mílur á 45 dögum Hún dvaldist meðal skæruliða í Eritreu í Norður-Eþíópíu í sex vikur. Lenti þar í skærum md'lli skæruiliöa og stjó'rnarhersins, hers Hailie Selassie keisara. Horfði á félaga og vini úr skæru liðaflokknum deyja kringum sig, og heyrði hroðalegar sögur af fjöldamorðum og útþurrkun þorpa Eritrea af vfirborði iarðar. Hún gekk og gekk. Gekk 800 mílur á 45 dögum. Og hafði oftast ekkert að borða annað en soðin hrísgrjón — eins og skæruliðarnir þarna lifa raunar á a'lilt árið um kring. efa verða dæmdur sekur. Og refs ingin er aðeins ein: Dauði. Maö- urinn var aðeins 23 ára og hryll- ingurihh Sém-lýsti sér úr augum hans stóð mér lifandi fyrir hug- skotssjónum tímunum saman er SkæruJiðarnir í Eritreu eru þar þekktir undir nafninu „Shifta“, og það eru þeir sem berjast hinu „Óþekkta stríði“ við ý hermenn keisarans. ; *' ' „Shiftarnir“ eru um 10.000 tads- „ . , , ins,”og þ'eir njðta noflturs stuðn- ’ '^S f8f ffS honúm“. ings Arabalandanna, en markmið baráttu þeirra er að losa Eritreu undan yfirráðum Eþíópíu, gera hana að sjálfstæðu ríki. Bandaríkjamenn og ísraelsmenn styðja hins vegar Hailie Selassie í þessu stríði, og hermenn hans, sem berjast út um sveitir Eþíópíu við skæruliða, eru kringum 70.000 talsins. Það er engin formleg víglína. Eþíópíumenn ráða öd'lum borgum, en „Shiftarnir" eða réttara ságt ‘ „Frelsishreyfing Eritreu“ ræður sveitahéruöunum við súdönsku landamærin. Átökin eru yfirleitt ekki langvarandi, en þeim mun harðari. j. . Dauðadæmdur njósnari Susan North, sem nú starfar sem blaðamaður fyrir tímarit í London, fór inn í Eritreu frá Kassala í Súdan, og var hún þá í fylgd með 20 skæruliöum. Með þessum flokki, sem hún komst í kynni við í Súdan, dvaldi hún svo í sex vikur og deildi með þeirn súru og sætu. Hún segist einkum muna eftir þremur persónum, sem hún komst í kynni við á þessu sex vikna ferðaiagi sínu. Einn þeirra var stjómarherm., 23 ára liðsforingi í epópíska hernum, sem skæruliðar handtóku fyrir njósnir. Hann var tekinn í 6000 feta hæð i f jalitendi, bundinn þar við staur. Og þannig bundinn við trjádrumb hitti Susan North hann fyrst. „Shiftamir fóru með hann næst um eins og hann væri einn af þeim“, segir hún, „þeir gáfu hon- um te og sígarettur, en dauöinn hafði grafizt í augnaráð hans. Það átti að draga hann fyrir þjóðarrétt, og þar myndi hann án Fjöldamorð „Síðan man ég eftir „Gamta flóttamanninum“, hann sagðist koma úr þorpi einu sem Eþíópíu- menn hefðu lagt í auðn. Hann skýröi okkur frá því að allir ung- ir menn i þorpinu, 100 talsins, hefðu verið reknir inn í einn kof- an og' siðan kveikt í“, segir Sus- an, „síðan voru nokkrir geitahirð ar látnir grafa skurð. Þeir komu aldrei upp úr þeim skurði, því vélbyssuskothríð batt enda á líf þeirra. Hermennirnir mokuðu svo ofan í skurðinn aftu-r. Ég get ekki sannað það sem ég sá og heyrði í Eritreu, en ég sá sannarlega mörg þorp, sem höfðu verið jöfnpð við jörðu“. Þriðja persónan,'. -sem Susan North segist miiriu minnast ævi- langt, var skæruliði úr hennar flokki. „Eþíópíumenn umkringdu okk- ur eitt sdnn þar sem við vorum í dalskoru einni. Þeir skutu á okk- ur úr vélbyssum ofan af hæðum í kringum okkur. Einn skæru'liðanna fékk skot i fötlegg, og ég dró hann í skjót. „Shiftamir“ réðust til uppgöngu úr dals'korningnaun hvað eftir annað, og loks hörfuðu stjórnar- hermennirnir, hafa senniiega ekki verið ipjög margir. Við nikum upp á hæðina og fögnuðum þar sigri. Síðan hlupum við aftur niður hæðina, að gæta að þeim særða. Hann hafði mætt mjög blóðrás og varia með rænu. Hann gat þó mu'ldrað að hann vildi láta grafa sig þannig, að andlit hans stefndi I átt til fæðingarþorps hans. Þorp- ið heitir Asmara, og hann hafði svarið að frelsa það úr klóm keisarahersins. Þetta var hroilvekjandi ferð“, segir Susan að lokum, „ég hélt stundum aö ég myndi ekki komast lifandi úr henni, en samt myndi ég vilja fara aðra svona ferð, því að þetta var ómetanleg reynsla". Tveir úr „Frelsishreyfingu Eritreu að skjóta á stjómarhermenn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.