Vísir - 06.11.1971, Page 12

Vísir - 06.11.1971, Page 12
hefur lykilinn a'S betri afkomu - fyrirfœkisins.... .... og við munum aðsfoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskipfum. vísm Auglýsingadeilcí Símar: 11660, 15610. mér!!“ „STOPP.“ í uppliafi skyldi éndirinn skoða” SBS.IUT.BIK. „Þú ert klárari en ég bjóst viö, Eddie“ — þakkaðu heldur fyrir aö ég stend en ímyndaðu þér ekki að það sé búið „Varstu undrandi? Það er langt síðan uppi ennþá! milli oklcar, því að ég hef mikið að gera ég sagði að ég hefði lögregluvernd í og fer núna. Sjáumst.“ kvöld — / . " AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIBSLA SILLI & 1 FJALA IL VALDI KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTI SBMI t(T\ < VISIR ac i—■ co ac 3 I— co 3 < SÍMAR: 11660 OG 15610 — Það er víst sama hversu gamall hann strætó verður, — hann getur ekki vanið sig af þvi að láta bíða eftir sér. MJ! Sþáiin gildir fyrn sunnudagi-nn 7. nóvember. Hrúturínn, 21. marz—20 apríl. Gaettu þess aö fastheldni þín leiöi þi'g ekki í neinar öfgar. — Sú dyggð getur reynzt varasöm ef maður gerir sér tjón vegna gamallla vina. Nautið. 21. apríl —21. mat. Þú ættir að prófa eitthvað nýtt og óvenjulegt um þessa helgi, að svo miklu leyti sem aðstæður leyfa. Kanna nýtt umhverfi, — kynnast nýju fólki. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Það er ekki ólíktegt að þú verðir að haga háttum þinum öðruvísi en þú vildir, annaðhvort vegna fjölskyldunnar, eða einhverra ná inna vina þinna. Krabbinn, 22. jútjí— 23. júlí, Það lítur út fynr að eitthvaö, sem þú hefur ráðgert, fari ekki Kii m * * spa á þann hátt sem þú kýst, en vafalitið tekst þér þó að bjarga því við að miklu leyti. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst Þótt sunnudagur sé, getur farið syo að þú verðir að ganga frá einhverjum viðskiptum í dag. — Yfirleitt veröur dagurinn þér notadrjúgur og hagstæður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Einhver gamall kunningi getur gert þér daginn leiðan á ein- hvern hátt, en sennilega ekki nema í bili, og ættdrðu að gæta þess aö setja það efcki fyrir þig. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það er að sjá að þú hafir hlakk að ti'l dagsins, og að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Þú getur ef til vilil orðið þér úti um bætt kjör eða aðstööu. Drekinn. 24. okt. — 22. nóv. Það er ekki meö öllu fyrir það girt aö þú getir va'ldið þér tjóni, vegna þess að þú hirðir ekki um sem skyldi að beita lagi og lip- urð í samningum. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Eirihverra hluta vegna' er hætt við að þér gangi illa aö áfcta þig VIS I R . Laugardagur 6. nóvember 1971. á tilverunni í dag. Þú hefur þörf fyrir að hvfla þig og búa þig undir vikuna. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Gættu þess að þér verði efcki eitthvað á í messimni, þannig að þú móðgir einhvem í gáleysi. En ef sve verður, þá ættiröu að gera gott úr því hið bráðasta. Vatn-berinn 21 jan.—19 febr Góður dagur að mörgu leyti, en nofckuð erMsámur Þegar á líður er hætt við að þú veröir fyrir einhverju óæsfcitegu ónæði, sem þú ekki reiknar með. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þú 'getur komið ár þinni að mörgu leyti vel fyrir borö í dag, með aðstoð einhvers fcunningja þíns, sem á innangengt hjá á- hrifamönnum,, eins og það er kalilaö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.