Vísir - 06.11.1971, Qupperneq 14
14
V í SIR . Laugardagur 6. nóvember 1971,
Tti sölu eldhúsborð og þvottavél,
ódýrt. Sími 2K63 eftir hádegi.
Snyrtiborð. Til sölu nýlegt og vel
með farið snýrtiborð á hagkvæmu
verði. Sími 50153 milli M, 5 og 7.
Tií söU' Revere lcvikmyndatöbu-
vél á kr. 3500, Sekonic kvikmynda-
sýningarvél á kr. 3500, — einnig
bamakerra með skermi á kr 2500.
Slmi 26227.
Opið um helgar, laugardaga og
sunnudaga til kl. 4. Muniö okkar
úrvals brauð og kökur. — Sendum
heim rjómatertur og icransakökur.
Brauð, mjólk, kökur. Njarðarbakarí
Nönnugötu 16. Sími 19239.
Stór amcrísk brauðrist til sölu,
fyrir matsölustaði, einnig tvö seg-
ulbandstæki, Sími 34033.
AmeríSkur þurrkari til sölu, —
Sími 19519.
Tij sölu þvottavél, saumavél, kjól
ar og kápur. Simi 18421.
Til sölu svalavagn kr. 700, stál
eldhúsborð 110x75 kr. 1500, raf-
magnsþilofn kr. 2000, drengjareið
hjól 24“ kr. 2500, terylene buxna-
dragt nr. 38 kr. 1500, crimplene-
kjóll nr. 36 kr. 1000. Súni 51936. ,
Lít'ð sófasett 0;g Nilfisk ryksuga
til sölu. Sími 34898.
Notuð eldhúsinnrétting tii söiu
ásamt vaski, Möndunartækjum og
eldavél á Digranesvegi 85. Kópa-
vogi.
Notuð hreinlætistæki og blöndun
artæ-ki tti sölu. Sími 34477 milli k'l.
14 og 18.
Til sölu: góð Rafha-eldavél, stofu
skápur og tveir djúpir stólar —
Sími 17320.
Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr-
ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf,
við mjög sanngjörnu verði. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
seinni bindanna að Víðimel 23,
sími 10647. Útgefandi.
Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla-
veski, leðurmöppur á skrifborð,
hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf-
hnífar ög skæri, gestabækur, minn-
ingabækur, sjálflímandi mynda-
albúm, fótbo’ltaspilin vinsælu, gesta
þrautir, manntöfl, matador, bingó,
pennar, pennasett, Ijóshnettir, pen-
ingakassar. Verzlunin Björn Krist-
jánsson, Vesturgötu 4.
Vísisbókin (Óx viður af vfsi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
187168
Opið um helgar, laugardaga og
sunnudaga til kl. 4. Munið okkar
úrvals brauð og kökur — Sendum
heim rjómatertur og kransakökur.
Brauð. mjólk. kökur. Njarðarbakarí
Nönnugötu 16. Sfmi 19239.
OSKAST KEYPT
Ryksuga óskast keypt. — Sfmi
15236.
Hefilbekkur, minni eða stær.ri gerð
óskast til kaups. Sími 26404 á
kvöldin.
Vil kaupa Isskáp, gólfteppi, gam
aldags sófa, einnig gamla borðstofu
stóla. Sími 43084.
Sími ^675‘líftir kl. 8.
Uppþvottavél til sölu og einnig
stereo segulbandstæki. Uppl. í
síma 32419.
Verzlunin Sigrún auglýsir. Barna-
fatnaður l.rtijðg. fjölbreyttu úrvali,
ungbarnastólar, burðarrúm, sæng-
urfataefni, straufrítt silkidamask,
litað léreft, lakaléreft, frotte-
efni nýkomin, snyrtivörur,
freyðiböð, nærfatnaður kvenna,
karla og barna. Nýjar vörur dag-
lega. Komið og reynið viðskiptin,
opið til k]. 10.00 föstudaga, Sigrún
Heimaveri, Álflieimum 4.
Óska eftir að taka á leigu eða
kaupa trommusett. Sími 19760.
Vil kaupa notaöa eldavél, einnig
barnaleikgrind. Til sölu hjónarúm,
ódýrt, á sama stað. Sími 20879.
Vil kaupa gömuil klæðispeysuföt,
gamla klukku (má vera ógangfær),
snældustól og saumavél í tösku, er
bróderar. Sími 19081.
Notað karlmannsreiðhjól óskast.
Sími 51799.
Barnavagn til sölu. Sími 36185
eftir kl. 1.
Góður barnavagn óskast, keyptur.
Sími 50714.
Körfugerðin Blindraiðn, Ingólfs-
stræti 16 hefur ávallt til sölu ýmsar
gerðir af barnavöggum, brúðukörf-
um, bréfakörfum einnig körfuborð.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Hef t*l sölu ódýr transistortæki,
margar gerðir og verð Einnig S
og 11 bylgju taéki frá Koyo. Ódýr
sjónvarpstækj (litil), stereoplötu-
spilara, casettusegulbönd, casettur
og segulbandsspólur. Einnig notaöa
rafmagnsgltara, bassagítara, gítar-
magnara. Nýjar og notaöar harmon
ikur. Nýkomnir italskir kassagftar
ar. ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst
sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu
2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar-
daga kl. 10—12, þriðjudaga og
föstudaga kti 13—22.
Samkvæmistöskur, kventöskur,
hanzkar, slæður og regnhlífar. —
Mikið úrval af unglingabeltum. —
Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild,
Laugavegj 96.
Kaupum Og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
ve! með fama gamla muni. Seljum
nýtt ódýrt eidhúsborö, bakstóla,
eldhúskolla, simabekki, dívana,
sófaborð, lítji borð hentug undir
sjónvarps og $tvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sími 13562.
Tgkið eftir. Sauma skerma og
svuntur á bamavagna. — Fyrsta
flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími
50481 Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Tvíburakerra. Vil kaupa vel meö
farna skermkerru fyrir tvíbura. —
Sími 82785.
Barnakerra óskast. — Óska eftir
géðri og vel útHtandi barnakerru
með skermi, ásamt kerrupoka. —
Vinsaml. látið vita í slma 81175.
Blá jakkaföt, tlzkusnið, á háan
meöal mann. Einnig tvenn önnur
jakkaföt og smokingar af sömu
stærö. Tækifæfisverð. Sími 84752
milti kl. 4 og 7.
Sænskur brúðarkjóll, slör og kór
óna til sölu. Sími 35196.
Mikið úrval af röndóttum bama
peysum, jakkapeysur með rennilás
stærðir 6—16, frottepeysur stæröir
8—42, röndóttar táningapeysur. —
Opið aila daga kl. 9—7, einnig
laugardaga. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15A.
Barnaúlpur stærðir 1—10, verð
k-r. 870 — 950. Enskir telpnakjólar.
Buxur og peysur, stæröir 1—12, í
miklu úrvali. Telpnaskokkar kr.
610. Blúndusokkabuxur o.m.fl. ný-
komið. Póstsendum. Berglind,
Laugavegi 17.
Nýlegt, danskt sófasett er til
sölu, 4ra sæta sófi o-g tveir stólar
ásamt sófaborði. Sími 83214.
Til sölu 3 ódýrir svefnsófar. —
Sími 26781.
Sem nýtt raðsófasett tti sölu, ó-
dýrt. Sfrni 40256.
Raðhúsgögn, 4 stólar og hom-
borð til sölu. Sími 81593 eftir kl. 1.
Homsófasett — Hornsófasett. —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin. sófarnir fást í öllum
lengdum úr. palisander, eik og
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikið úrval áklæða. — Svefnbekkja
settin fást nú aftur. Trétækni, Súð
arvogi 28, 3. h. Sími 85770.
Til sölu gamalf, kri-nglótt borð
með renndum fótum (falilegt). —
Sími 32314.
Borðstofuskápur og borð til sölu.
Selst hvo.rt fyrir sig eða f einu lagi.
Sími 17256.
2ja manna svefnsófi tti sölu. —
Verð kr. 7000, og svefnstólil á kr.
3000. Sími 51977.
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu nokkrir mjög fágætir stólar
úr gömlu búi. Sími 24592.
Furuhúsgögn, sófasett, homskáp
ar, svefnbekkir, sófaborð og hill
ur. Til sýnis og sölu á Húsgagna
vinnustofu Braga Eggertssonar,
Dunhaga 18, sími 15271.
HEIMILISTÆKI
Hoover þvottavél með suðu og
rafmagnsvindu til sölu. Sími 33001.
Til sölu þvottavél, Rafhasuðu-
pottur og eldavél. Ölduslóð 40, —
Hafnarfirði. Sími 50510.
ísskápur óskast, mæ-ttii þarfnast
viögerðar. Sími 38238.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Skodá ’55, ógangfær, —
se-Ist ódýrt. Sími 37032 efti.r kl. 2.
Gamall Benz ’53 til sölu. — Sími
37948; ■ -............- ..
Gjaldmælir í leigubíl ti-1 sölu. —
Sími 26764.
Ég vil aðeins fá klukku, sem er svo óáreiðanleg, að hún
hringi ekki a.m.k. einu sinni í viku, svo maður geti þó
hvílzt stöku sinnum.
Óska eftir blöndungi í Mercedes
Benz 220 S ’57, og miðstöðvar-
mótor, Sími 17749.
Volvo stat.ion ’55. Til sölu Volvo
station 55, tryggðu.r og greiddur
skattur fram að áramótum. Verö
kr. 20 þús, Uppl. I Hraunbæ 40 o-g
í s-íma 85472.
Ford F-500 ’63. Ós-ka ef-tir að
kaupa aflúrtak úr gírkass-a Ford F-
500. Málmtækni, sími 36910 og
84139.
Vél t'l sölu 6 cl. Dodge topp-
ventlavél'(hallandi). Sími 50357 eft
ir kl. 7.
Bílasala opið til kl. 10 alla virka
daga. Laugardaga og sunnudaga
til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör
fyrir alla Bílasalan Höfðatúnj 10.
Sími 15175 — 15236.
HUSNÆÐI I BODI
Til leigu 2 herb. og eldhús í miö
bænum, gegn því aö hugsa um eldri
konu. Ti'lb. sendist au-gil. Vísis fyrir
miðvikudagskvöld merkt „I’búð —
3915“.
Tilb. óskast í Ponti-ac ’55, sjáif-í
skiptur meö V-8 mótor, tti sýnis og
sölu að Barmahlíð 26. Sími 18922.
Commer — stöðvarleyfi. Comm
er árg. ’66 sendiferöabíti tti sö-l-u
nú þegar. Uppl. á kvöldin eftir kl.
8 í síma 84463.
Vörubíll til leigu. Eins tonns vöru
bíl-1 árg. ’63 e-r til leigu. — S-ími
51739 eftir kl. 2.
Bronco dekk 815x15 ti-I söl-u, —
notuð en góö. Einnig svamp-aftur-
sæti. Sími 83852.
Fíat 850. Til sölu Fíat 850 ”67.
Nýklæddur vél keyrð 28 þús. —
Verð kr. 95 þúsund. Sími 41774.
Trabant árg. ’67, station vel úttit-
andi og í góðu lagi tti sölu. Sími
85040 eftir kl. 7 á kvöldin. Sími
11446.
Ford 17 M ’68 station til sölu.
Uppl. að Ho-ltage-rði 11, sími 42478.
Tilboð óskast í Phanard ’63. Uppl.
á sama stað.
Varahlutaþjónusta. Höfum vara-
hiuti 1 flestar gerðir eldri bíf-
reiða. — Kaupum einnig bifrei-iír
til niðurrifs Bílapartasalan, Höfða-
tnp 10 Símj 11397.
Ibúð, 5 herb., tti leigu með eða
án hús'gagna. TMb. merk-t „HMðar—
3943“ sendist augl. Vísis fýrir 10.
nóvember.
Sölubúð tll leigu á góðum stað
og í mjög góðu standi, sann-gjörn
leiga, laus strax. Uppl. í Miðtúni
38j. s-ími 13960 kl. 4—7.
íbúð til leigu. 3—4 herb. íbúð til
leigu, leigist í 9 mán. (fyrirframgr.).
Sími 84239 milli kl. 5 og 7 e.h.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungt og ábyggilegt par óskar eftir
2ja tti 3ja herb. íbúð á leigu. Vin-
saml. hringið í s-ímá 41087.
Herb. óskast á leigu. Sími 20034.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Höfum meðmæii frá fyrri hús
eigendum. Sími 85989.
Stór íbúð óskast tti leigu sem
fyrst. -Sími 37051 kl. 1—4 teugar-
dag og kl. 6—9 e.h. aðra daga.
Ung stúlka óskar eftir herb. ná-
lægt Kennaraskólanum. — Al-gjör
regiusemi. Sími 20187 eftir kl. 7 e.h.
Skrifstofuhúsnæði óskast, 1—2
herb., sem næs-t miðbo-rginni. Söni
20695 mi-tii kl. 9 og 4 í dag.
2ja tti 3ja herb. íbúð óskast frá
1. des. Sími 19404.
Einhleyp kona óskar eftir 2ja
herb íbúð, helzt f mið- eða austur
bæ. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sVma 20671.
Ung hjón með 1 bam vilja taka
á leigu íbúð f gamla miðbænum.
Sími 40204.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sfmi 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getiö fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúöaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
ATVINNA ÓSKAST
Halló — Hailó! Ung skólastúlka
óskar eftir kvöldvinnu, ýmis störf
koma til greiha (bama-gæzla o. fl.).
Simi 36528 eftir kl. 3 e.-h. Geymið
auglýsinguna.
Halló húsráðendur. Tvær ung-
ar stúlkur vantar 2ja til 3ja her-
bergja íbúð eða 1—2 herb. með að-
gangi að eldhúsi Sími 82732 eftir
kl. 4.
Trésmiður óskar eftir íbúð í
Reykjavík -eða nágrenni. — Sími
19346.
Ung reglusöm hjón með Wvt bam
óska eftir aö taka á leigu 2ia til
3ja herb. íbúð. Fyrirframgr. ef ósk
að er. Sími 41312.
18 ára stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt
kem-ur til greina. Sími 84627 eftir
kl. 4 í dag.
Bifvélavirki meö meirapróf óskar
eftir vinnu. Margt temur til greina.
Sími 51191 mi-lti kl 4 og 8 e.h.
Stúlka með 2 ára barn óskar eftir
vinnu, margt kem-.ir til greina. —
Sími 82732 eftir k'l 4.
18 ára stúlka óatoar eftir vir.nu.
Margt kemur ti-1 greina. — Sfmi
34411.
•*rrf?2E0B
I