Vísir - 06.11.1971, Side 15
V í S I R . Laugardagur 6. nóvember 1971.
15
Verkamenn óskast. Sími 37685.
Ræstingakonur vantar í Kópa-
vogi. Vimnutími frá M. 8—1 og
8 — 2 f.h. Sími 50776 mil'li M. 5 og
7.
Rófur. Fölk óskast til að taka upp
góðar rófur, á laugardag og sunnu
dag, það fær í laun þriðja hvem
poka. Sími 2173S f dag og á morg
un.
KENNSLA
Kenni þýzku. Áherzla lögö á
málfræði og talhæfni. — Les einn
ig með skólafólki og kenni reikn-
ing (m. rök- og mengjafr. og al-
gebru), bókfærslu (m. tölfræði),
rúmtkn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og
fl., einnig latínu, frönsku, dönsku,
ensku og fl. og bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Otto Arnaldur Magnússon (áð
ur Weg), Grettisg. 44 A. Sími
15082.
Get bætt við mig málningar-
vinnu. Halldór Magnússon, málara
meistari. Sími 14064.
Fót- og handsnyrting
Fótaaðgerðastofan
Bankastræti 11. Simi 25820.
Sjónvarpsþjónusta. Gerum við í
heimahúsum á kvöldin — Símar
85431 — 30132
tfHAtAIICAR
Þurrhreinsunin Laugavrg! 133.
Kemisk hraðhreinsun, kílóhreinsun.
Pressun. S'imi 20230.
BARNAGÆZLA
Unglingsstúlka óskast til að sitja
hjá bömum á kvöldin, helzt úf
Breiðholti. Sími 83361 eða ÞórufeMi
6, 4. hæð, hægri.
Skólastúlka óskar eftir að gæta
bama á kvöldin. Á sama stað fást
páfagaukar til sölu. Sími 32405.
Hvaða kona viM taka að sér að
gæta 7 mán. drengs, fimm daga
vikunnar, i vesturbænum? — Sími
20045.
Tek að mér að gæta barna f.rá
M. 8—1 f.h. Simj 35982.
TILKYNNINGAR
KettFngar fást gefins. Glaðheim
ar 16, sími 33130.
Blá drengjaúlpa, nr. 146 með
rauðri rönd á erminni og að neðan,
tapaðist á róluvellinum við Skúla-
; götu. — Sími 36294 eftir kl. 6.
SAFNARINN
Kaupum isienzk frímerki. -stinip.
uð og óstimpluð, fyrstadagsum-
slög, mynt, seðla og póstkort. Frí-
merkjahúsið. Lækjargötu 6A. simi
11814
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði. einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170.
Ökukennsla. — Æfingatímar. —
Volkswagen 1302 LS ’71. — Jón
Pétursson. Sími 2-3-5-7-9.
Ökukcnnsla. Kennum akstur og
meðferð bifreiða. Aðstoöum við
endurnýjun ökuskírteina. FuHkom-
inn ökuskóli. Volvo 144 árg. 1971,
Toyota MK II árg. 1972. Þórhallur
HaMdórsson, sími 30448. Friðbert
Pálj Njálsson, sími 18096,
Læriö að aka nýrri Cortínu. —
Öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á nýjan Citroen GS Club.
R-4411 Get aftur bætt við mig
nemendum, útvega öll gögn og full
kominn ökuskóli ef óskað er. —
Magnús Helgason. Sími S3728 og
17812.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Ford Cortina árg. 1971 og
Volkswagen. Nemendur geta byrjað
strax. Ökuskóli. ÖIl prófgögn á
einum stað. Jón Bjarnason sími
19321.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Opel Rekord árg. '71. —
Árni H. Guðmundsson. Sími 37021.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180.
Ökukennsla <— æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóli og prófgögn. ívar
Nikulásson, sími 11739.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá, sem treysta sér
illa j umferðinni. Ökuskóli og próf
gögn ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson sími 13276
HREINGERNINGAR
Hreingemingar, 15 ára starfs-
reýnsla. Sími 36075.
| Þrif — Hre'ngemingar. Gólfteppa
I hreinsun, þurrhreinstm, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, sími 82635.
Haukur simi 33049.
Hreingemingar. Gem-n hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir o. fl.
Menn með margra ára reynslu. —
Svavar sími 82436.
Þurrhreinsun gólfteppa eðg hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Pant
ið tímanlega fyrir jól. Fegrun. —
Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöld-
in.
Hreingemingar. Gerum hreiriar
ibúðir og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Útvegum ábreiður á teppi
og allt sem með þarf. Pétur, sími
36683.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingemingar, Gemm hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar, — Gernm föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn simi
26097.
r
KENNSLA
Gítarkennslubók fyrir byrjendur.
Undirstöðuatriði I gítarleik og nótnalestri. Einfaldar út-
skýringar og hentar vel til sjálfsnáms. Fæst I hljóð-
færaverzlunum, eöa beint frá útgefanda. Sendi I póstkröfu.
Eyþór Þorláksson, Háukinn 10, Hafnarfirði. Sími 52588.
ÞiÓNUSTA
Húsráðendur — Byggingamenn
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur I óll, stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786 og 14303
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bílarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sími 18120. — Heimasími
18667.
PÍPULAGNIR
T«k áð mér alis konar viðgerðir á nýjum og gömlun
hústun úr beztu fáanlegum efnum sem til eru á mark
aðinum í dag . Sparið mikinn kostnað og tíma. Föst
tMboð eöa tímavinna. Reynið viöskiptin og þér komizt
að raun um að þér verðið ekki fyrir vonbrigðum. Uppl.
m——Skipti- hita- auðveldlega á hvaða stað sem er, í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali, — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041.
I síma 21681.
Gerum við sprungur
Sprunguviðgerðir, sími 26793
Skerum og þéttum sprungur I steyptum veggjum, með
hinu þaulreynda þankítti. Ábyrgð tekin á vinnu og efni
Fljót og góð þjónusta. Sprunguviðgerðir, simi 26793.
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Málum ný og gömul húsgögn í ýmsum litum og með margs
konar áferð, ennfremur I viðarlikingu. Símar 12936 og
23596.
YMISLEGT
Ámokstursvél
Til leigu Massey Ferguson I alla minni mokstra. Hentug
I lóðir o. fl. Unnið á jafnaðartaxta á kvöldin og um
helgar. Sími 83041.
KAUP — SALA
Sprunguviðgerðir — Múrbrot, S. 20189
Þéttum sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmefni. Margra ára reynsla. Tökum aö okkur allt
minniháttar múrbrot. Gerum við steyptar þakrenn-
ur. Uppl. í síma 20189 eftir kl. 7.
Tökum að okkur að mála:
hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni.
Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með
fyrirvara í síma 18389.
Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs
Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæðum
þök og ryðbætum. — Stevpum rennur og berum I,
þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskaö er.
Uppl. I slma 42449 eftir kl. 7
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreýndu
gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga I slma 50311.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot.
sprengingar i húsgrunnum og
bolræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — öll vinna l tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Sírnonarsonar, Ármúla
38. Slmar 33544 og 85544.
Sprunguviðgerðir- Sími 15154.
Enn er veðrátta til að gera viö sprungur í steyptum
veggjum með hinu viðurkennda þanþéttikítti. Fljót og
örugg þjónusta. Simi 15154.
I veggjum, þéttum rennur, lagfærum klóaklagnir og fleira.
Viðurkennt efni, örugg vinna. Jaröverk hf. Sími 26611.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eöa kerru. við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnúm, -
Vönduð vinna, beztu áklæði, Póst-
sendum, afborgamir ef ójkað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið I
tfma að Eiríksgötu 9, slma 25232.
MÚRARI
getur bætt við sig mosaik og flisalögnum. — Uppl. I
síma 20390.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum tii leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Broyt x 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða tímavinna
arðvinnslan sf Síðumúla 25
Símar 32480 og 31080
Heima 83882 og 33982.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð —
Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir. Knud Salling Höfðavík
við Sætún (Borgartúni 19.) Simi 23912.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið-
urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta Valur Helgason — L'ppl.
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást I flestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarjám vír-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA-
HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst aMs konar nýsmlði úr stál-
prófílum og öðru efni. — Gerum til-
boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga-
vegi 178 (Bolholtsmegin.) Sími 31260.
Reykelsi — Reykelsi — Reykelsi
Við höfum nú fengið um 20 teg. af reykelsi, bæði I toppum
og stöngum. Við erum ódýrastir I bænúm I reykelsi, það
sannar hin sfaukna sala okkar á því, enda koma viðskipta-
vinir okkar langt að og það jafnvel eingöngu til að kaupa
reykelsi. Vinsamlega hafið fyrra fallið á innkaupum á
reykelsum meðan við höfum allt þetta úrval, og þeim sem
spurt hafa um sérstakar teg. skal bent á að nú eru þær
til. Við höfum nú fengið allt það reykelsi I búðina sem
við höldum að muni duga til jóla. Gjafahúsið Skólavörðu
stíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustlgsmegin).
bifreiðavidgerdir
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bíl yðar I góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bílaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sílsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
----------------í--------------------------------
Nýsmíði Sprautun Réttingaj; Ryðbætingar
Rúðulsetningar, og 6d' ar viðgerðir á eldri bflum með
plasti og jámi Tökum' að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgerðir. einnig grindarviðgerðir. Fast verðt.Hboð og
timavinna. — Jón J. Jakobsscn. Smiðshöfða 15. Slmi
82080.
ssx
.