Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 4
VISIR . Laugardagur 27. nóvember 1971 i & TTaustmót Taflfélags Reykja- víkur 1971 var ekki ein- göngu bundið við skákmeistara- titil félagsins, heldur stóð bar- áttan einnig um 3 efstu ssetin veita réttindi á hið alþjóð- lega skákmót T.R. og Skáksam- bandsins sem haldið verður eft- ir áramótin. Tíu keppendur tóku þátt í úr- slitakeppninnj og höfðu sjö þeirra teflt áður 1 alþjóðlegum stórmótum. Þessir sjö röðuöu sér í efstu sætin, en úrslit urðu þessi: 1, —2. Gunnar Gunnarsson og Magnús Sólmundarson 6V2 vinning, 3 Bragi Kristjánsson 6 v.. 4.-5. Bjöm Þorsteinsson og Ingi R. Jóhannsson 5Vz v„ 6.-7. Bjöm Sigurjónsson og Jón Torfason 4V2, 8. Harvey Georgs son 3V2 v., 9. Torfi Stefánsson IV2 v. 10. Kristján Guömunds- son 1. v. Gunnar Gunnarsson og Magn- ús Sólmundarson era farnir að fylgjast að í öllum mótum upp á síðkastið. Þeir urðu í 4.-6. sæti á Skákþingi íslands 1971 og aftur urðu þeir jafnir þegar tefit var um 4. sætið í landsliði. Þetta er 3 mótið I röð sem þeir verða jafnir að vinningum og ætti keppni þeirra í milli um titilinn „Skákmeistari T.R. 1971“ að verða tvísýn og spennandi. Bragi Kristjánsson tefldi fyrst og fremst upp á að ná einu hinna 3ja efstu sæta. Hann tapaðj aðeins einni skák, gegn Birni Þorsteinssyni, en gerði flest jafntefli keppenda fjögur tals- ins. Það vekur furðu að Ingi R. skuli ekki vera ofar, en æfinga- leysj háðj honum sýnilega og hann fékk tvö Ijót tþp gegn Birni Þorsteinssyni og Harvey Georgssyni. Bjöm Þorsteinsson fékk .3 V2 vimning á 4 efstu menn mótsins, en aðeins V2 gegn tveim neðstu. Að lokum skulum við líta á skemmtilega skák frá mótinu. Hvítt: Magnús Só'mundarson. Svart: Ingj R. Jóhannsson. Grunfelds-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. d5 4. cxd Rxd 5, g3 (Rólegt og traust framhald sem Magnús teflir oft gegn Grunfeldsvörn. Skarpasta leiðin er 5. cxd og heimsmeistarinn Spassky beitir henni jafnan.) 5. Bg7 6. Bg2 RxR 7. bxR c5 8. e3 Rc6 9. Re2 Bd7 10. 0-0 0-0 11 H'bl Dc7 12. Ba3 cxd 13. cxd Hfe8 14. d5 Ra5 15. Bxe! Dc4 (Ekki gekk 15. ... HxB 16. d6 og vinnur.) 16. Bb4? (Betra var 16 d6. Biskupinn á d7 má sig þá ekkj hræra vegna d6 —d7 og leikir svo sem Bd5 og Bxb7 vofa yfir svörtum. Nú fær Ingi færi á skemmtilegri björgun.) 16. .. Bf5! 17. e4 Bxe 18. BxB HxB 19. BxR b€ 20. Hb4 (Einnig kom til greina 20. Bxb HxR 21 Be3 Dxa eða 20. Rc3 BxR 21. BxB DxB méö jafnrj stöðu.) 20 .. DxR 21. HxH DxH 22. Hel Dd4 23 DxD BxD 24. Hdl Bg7 (Ekki 24. ... Bxf? 25. KxB bxB 26. Ke3 og það er svartur sem má gæta sin.) 25 Bb4 Hd8 26. f4 f5 27. Kg2 Kf7 '28 Kf3 Bf6 29. h3 Hc8 30. Hd3 Hc2 31 a3 Hh2 32. Hdl Hc2 (Ef 32. ... Hxh? 33. Kg2 Hh5 34. Hcl) 33. Hd3 Ke8 34. Bd6? (Sjálfsagt var 34. He3t og svartur verður aö leika 34. ... Kf7.) 34. . . . Kd7 35. Be5 Be7! 36. g4 Bc5 (Eftir að hvítur gaf eftir'ská- línuna b4-f8 er svartj biskupinn orðinn stórveldi og það ræður úrslitum.) 37. gxf gxf 38. Bc3 Bxa 39. Kg3 Bd6 40. Be5 Hc4 41. Kf2 og hvítur gafst upp. Jóhann Örn Sigurjónsson. Ritstjóri Stefán Guójohnsen Fréttaskeyti frá Aþenu. „í fyrstu umferð Evrópumótsins gifmdi ísland við Frakkland, titil hafana frá því í fyrra. Leikurinn var jafn, þótt við byrjuðum á því að ná 23 stigum á meðan Frakkarn ir fengu ekkert út úr 12 fyrstu spil- unum. Upp úr því byrjuðu svo Frakkamir að krækja sér í stig, og í hálfleik var staðan 27—15. 1 seinei hálfleik höfðu Frakkar betur á tveim gamesveiflum, meðan aðeins eitt féll í okkar hfut. Þetta leiddi til 38—23 vinnings fyrir þá í seinni hálfleik, svo að við töpuð- um leiknum meö 3 EBL-stigum, eða 11—9 vinningsstig í það heila. Þessi „slöngu“ hendi kom upp í seinni hálfleik þar sem norður var gjafari og austur og vestur á hættu: ♦ K-9-8-7-5-4-2 ¥ D-8-6-3-2 ♦ enginn ♦ 5 I opna salnum hófust sagnir á frekar háu sagnastigi sem leiddi til eftirfairandi: Norður Austur Suður Vestur Ásmundur Klotz Hjalti Lebel P 4T P 5T 5S P P 5G AMir pass Sagnhafi átti 11 slagi í háspilum svo. J að hann vann sögn sína, sem gaf ; 660 ti 1 Frakka. — í lokaða saln- 1 um valdi austur að fara sér hægar í sakimar, sem leiddi tiil eftirfarandi sagnar: Norður Austur Suður Vestur Delmouly Stefán Sussel Þórir P 1T 1H 2iH 4H 5T P 6T D P 6H D Alilir pass ♦ Á-G-6 ♦ enginn ¥ Á-9 ¥ 10-5 4 Á-9-5-3 ♦ K-D-10-8-7-6 4 2 ♦ D-8-6-2 * A-9-4 ♦ D-10-3 ¥ K-G-7-4 ♦ G *» K-G-10-7-3 Dobl norðurs á 6 tiglum hafði þá merkingu að hann teldi sig ekki eiga slagavon í vöm. Austur og vestur tóku sfna augljósu fjóra sla-gi sem þýddi 500. til íslands. — Þessi góða fórn gaf Frökkum 4 EBL stig.“ Stefán Úrval úr daoskrá næstu viku SJÖNVARP m Mánudagur 29. nóv. 20.30 Deilt með tveim. Sjón- varpsleikrit eftir Kristin Reyr. Frumsýning. Leikstjóri Gísli Ai- freðsson. — Leikmynd geröi Björn Björnsson. Stjórnandi upptöku Taige Ammendrup. 21.25 Davíð og Súsanna. Mynd frá Samfeinuðu þjóðunum um aðstoð við fátæka í Afríkurík- inu Uganda. Davíð og Súsanna eru kanadísk hjón, sem gerzt hafa sjálfboðaliðar þar suður frá og stunda þar atvinnu sína, lækningar. — Þýðandi Heba Júlíusdöttir. 21.50 Kvöldstund meö Vioky Carr Skemmtiþáttur meö söng, dansi og hljóðfæraleik. Auk Vicky Carr koma þar fram The New Christy Minstrels og Bobby Lee. Þýðandi Björn Matthíasson. Þriðjudagur 30. nóv. 20.30 Kildare læknir. Þakklæti er létt í vasa. — 3. og 4. þáttur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setiö fyrir svörum. Um- sjónaimaður Eiður Guðnason. 22.00 Júnidagar við Diskóflóa. Mynd frá SV-Grænlandi um gróður landsins og náttúrafar. Svipazt er um á ýmsurn stöðum landið skoðað og fræðzt um lifn aðarhætti þjóðarinnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson 22.35 En frangais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 16. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigáis Finnbogadóttir. Miðvikudagur 1. des. 18.00 Teiknimyndir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 18.40 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. — 4. þáttur endur- tekinn. 20.30 Lýðveldishátíðin 1944. Segja má, að inngangur þessar ar kvikmyndar sé ísland í mynd um. En aðalefni hennar er und irbúninigur lýðveldisstofnunar- innar og sjálf lýðveldishátíðin á ÞingvöMum, 17. júní 1944, þó ekki öll hátíðahöldin. 21.15 Hver er maðurinn? 21.25 Blái engiMinn. Þýzk bíó- mynd frá árinu 1930, byggð á sögu eftir Heinrich Mann. Föstudagur 3. des. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Berlioz fer í sálarferð. Leonard Bemstein stjómar flutningi Fíiharmoníuhljóm- sveitar New Yorkborgar. 21.25 Mannix. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. Laugardagur 4. des. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 5. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 17. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspymsa. Nottingham Forest — Leeds United. 18.15 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.25 Dísa. Vistaskipti. Þýðandi Kristrún Þórðardótthr. 20.50 Vitið þér enn? Spumingaþáttur. StjómandB Barði Friðriksson. Keppendur Sigurður Ólason og frd Guö- rún Sigurðardóttir. 21.25 Rhapsody in Blue. Bandarísk söngvamynd frá ár- inu 1945, byggð á ævisögu hdns vinsæla tónskálds Georges Gershwin. Leikstjóri Irvin Rapper. Aðalhlutverk Robert Alda, Joan Leslie, Oscar Levant, Ai- exis Smith, Charles Coburn og A1 Jolson. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. George Gerswin fæddist í New York skömmu fyrir sfð- ustu aldamót. Hann tók ungur að fást við tónsmiðar og marg ir söngleikir hans hafa notið vinsælda um allan heim. — 1 þessari mynd er æviferill hans rakinn og flutt mörg af hanc vinsaeiustu lögum m.a. við texta eftir Ira Gershwin, bróður hans, sem er alkunnur Ijóða- og leikritahöfundur. 1ÍTVARP____________m_ Mánudagur 29. nóv. 19.35 tim daginn ’óg veginn. Jón Þorsieinsson lögfræðingur talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Gunnarssonar. Þriðjudagur 30. nóv. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigur- jónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdótt ir kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.15 Veöurfregnir. „Fagurt gal- aði fuglinn sá“ Margrét Jóns- dóttir les kafla úr 3. bindi ævi sögu Einars Sigurðssonar eftir Þórberg Þórðarson. Miðvikudagur 1. des. 19.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir söngv arann og hljóðfæraleikarann Stephen Stills. 20.30 Sigvaldi S. Kaldalóns. Frá minningartónleikum í Keflavík. a. Gunnar M. Magnúss rit- höfundur flytur erindi. b. Kvennakór Suðurnesja og Karlakórinn í Keflavík syngja lög eftir tóns'káldið. Píanóleik ari Ragnheiður Sikúladóttir. — Söngstjórar Herbert H. Ágústs son og Jón G. ÁsgeirSson. 21.15 Sjálfstæðismál íslands og hlutverk stúdenta. Geir Hall grímsson borgarstjóri flytur er- indi. 21.45 Glúntar. Kristinn HaMsson og Guðmundur Jónsson syngja við píanóundirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Fimmtudagur 2. des. 20.10 Leikritið: „Sending af himn um“ eftir Giles Cooper. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Magnús Jónsson. 21.45 Kveðja frá Holti. Hulda Runólfsdóttir les kvæði Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi. Brekkurnar Kópavogi og Þingholtsbraut Hafið samband við afgreiðsluna. eftir Sigurð Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Rannsófcnir og fræði. Jón HnefiH Aðal- steinsson fil. kand. ræðir við dr. Bjöm Þorsteinsson. Föstudagur 3. des. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaöar, stjörnar þættinum. 20.00 Kvöldvaka. a. Islenzk einsöngslög. Sfgarð- ur Bjömsson syngur. Gttðrén Kdstinsdóttir leifcur undir. b. Lækniskúnst. Anna Signrðar- dóttir flytur annað erindi ratt um mannamein og læknrngar til foma. c. Kvæði eftir Adolf J. E. Pet- ersen. Höfundur flytur. d. Manntapinn við DyrfeóSaey 1871. Sigþór Sigurðsson f JSÖa- Hvammi i Mýrdal flyter frá- sögu. e. Um íslenzka þjóðhæfctt. Ámi Bjömsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. f. Kórsöngur. Norðlenzkir kadafcórar syngja fáein lög. Laugardagur 4. des. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar psM um umferðarmál. 17.40 Or myndabók nátfcáeanoeff. Ingimar Óskarsson fcajar wn kolkrabbann. 19.30 Um morgna og fcvöid, — þriðji þáttur. Dagsfcrárþáttar í samantekt Gunnars VáhS- marssonar frá Teigi. Flytjandi með honum: Herdís Þoswalds- dóttir leifckona. 20.45 „Sú brekkufjóia ... það brönugras", samsetrwngur fywr útvarp eftir Sigurð Ó. Páteson. Þriðji hluti: Undir septembe*s«Sl Félagar f Leifcfélagi AfcBBejwar flytja. Leikstjóri Jóha«na Þíá- insdóttir. 21.25 Söngmaður sumran ár Kod um. Jónas Jónasson fcater við Sigurð Demetz Franzson söng- kenmara á A3kH»e5iiá, eeaa -SjBíg ur einnig nofckur lög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.