Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 10
39
V 1SIR. Lauga-rdagwr 27. nóvember M.
8 I KVÓLD 1 1 DAG B IKVÖLD \\ j PAG 1 I KVÖLd]
sjónvarp#
Laugardagur 27. nóv.
16.30 Slim John. Enskukennsla í
sjónvarpi. 4. þáttur.
16.45 En francais. Frönskukennsla
í sjónvarpi. 16. þáttur.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman. Derby
County — Sþeffield United.
16.15 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Smart spæjari. Tvífarinn.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.50 Myndasafnið. M. a. myndir
um geimrannsöknir Frakka,
fevikmyndahátíöina í Cannes
fyrr og nú, hallir í Austur-Bæ-
heimi og jarðgöng undir Ermar-
sund.
Umsjónarmaður Helgi Skúli
Kjartansson.
21.20 Samtal við Marlene
Dietrich. Tveir fréttamenn frá
sænska sjónvarpinu ræða viö
hina heimskunnu söngkonu að
lokinni vel heppnaðri söng-
skemmtun. Þess má geta, aö
þótt Marlene Dietrich hafi víða
komið fram á sínum langa söng-
og leikferli, mun þetta vera
hennar fyrsta sjónvarpsviötal.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.50 Líf í tusfcunum.
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1957. Leiikstjóri Richard Quine.
Aðalhlutverk Jack Lemmon,
Kathryn Grant, Ernie Kovacs
og Mickey Rooney. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
23.30 Dagskráriok.
Sunnudagur 28. nóv.
17.00 Endurtekið efni. Notkun ör-
yggisbelta. Sænsk mynd um
rannsóknir á öryggisbeltum í
bilum og gagnsemi þeírra.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald. Áður á dagskrá 9. nóv. sl.
17.15 Hamlet. Sovézk ballettmynd
meö tónlist eftir Dimitri Sjosta
kovitsj. — Áöur á dagskrá 8.
nóv. sl.
18.00 Helgistund. Séra Árelíus
Níelsson.
18.15 Stundin okkar. Stutt atriði
úr ýmsum áttum til fróöleiks /
og skemmtunar. Umsjón Kristín
Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragn-
arsdóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Við djúp III.
„í faðmi fjalla blárra“.
Umsjón Ólafur Ragnarsson.
Kvikmyndun Siguröur Sverrir
Pálsson. — Hljóðsetning Marinó
Ólafsson.
21.00 Svarti túlípaninn.
Framhaldsleikrit frá BBC, byggt
á skáldsögu eftir Alexendre
Dumas. 5. og 6. þáttur, sögulok.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Struensee Um miöbik 18.
aldar var uppi í Danmörku
greifi nokkur þýzkrar ættar,
Johann Friedrich von Struensee
að nafni. Hann þótti merkur
vísindamaöur og heimspeking-
ur. Einnig komst hann til mik-
illa pólitískra áhrifa og var um
skeið \ miklum metum hjá
Kristjáni konungi VII. og ekki
siður hjá drottningu hans,
Karolínu Matthildi. En konungs
náðin varð endaslepp, áriö 1772
var Struensee greifi dæmdur til
dauða og hálshöggvinn. I þess-
ari mynd rekur Palle Lauring
fecil greifans og bregöur upp
svipmyndum úr sögu Danmerk
ur frá þeim tíma.
)*ýðaíidi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22.*0 Dagskrárlok.
SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.50:
100 hjúkkur, 500 dátar
Þeir Jaok Lemmon og Mickey
Rooney ættu aó vera nægileg
trygging fyrir því, að bíómynd
sjónvarpsins í kvöld sé ekkert
slor. Myndin gerist annars í ná-
grenni hersjúkrahúss í Frakfclandi
skömmu eftir lok heimsstyrjaldar
innar siðari. Þar starfa tæplega
100 hjúkrunarkonur og fimm sinn
um fleiri hermenn, Ákveöið er að
efna tii dansleiks og tekið til
við að útvega veizluföng og hent
ugt húsnæði. Þá er það, sem kem
' ur til kasta vina okkar tveggja ..
SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 20.25:
Svipast um fyrir hotni...
Enn gefur að líta mynd frá
ferðalagi sjónvarpsmanna, Ólafs,
S.igurðar og Marinós um ísafjarð
ardjúp í sumar, og halda þeir sig
þar enn við Skutulsfjörðinn, en
síðasti þáttur fjallaði um Isafjaró
arkaupstað. Nú svipast þeir um
fyrir botni fjarðarins, fjalla um
samgöngur og skoða gömul hús
á ísafiröi.
SJQNVARP LAUGARDAG KL. 21.20:
Eina sjónvarpsviðtal
Marlene Dietrich...
Marlene Dietrich hefur lengi
haft viðurnefnið „Fegursta amma
í heimi" ,en hún hefur ekki að
sama skapi verið sú skrafhreifn-
asta, að minnsta kosti ekki þegar
fréttamenn hafa átt í hlut. Hún
hefur að visu veitt tveim íslenzk
um viötöl þeim Jónasi Jónassyni
útvarpsmanni og Bjarna Guð-
mundssyni blaðafuiltrúa, en sjón-
varpsmenn hafa allir farið bón-
leiðir til búðar frá henni. Aðeins
eitt einasta sjónvarpsviðtal er vit
að um, að hún hafi veitt. — Það
voru danskir, sem náðu tali af
henni á veikri stundu, nefnilega
ér hún hafði nýlokið velheppnaðri
söngskemmtun.
Marlene Dietrich hefur víða
komið fram á sínum langa söng-
og leikferli. Hefur meira að segja
drepið fæti á íslandsgrund. Það
var á stríösárunum, en þá kom
hún hingað til að skemmta her-
mönnum. Þá var hún svo kirfi-
lega samningsbundin, aö hún gat
ekki látið það eftir sér að syngja
fyrir okkur íslendinga í leiðinni.
Ekki verður ástæöan fyrir
kulda söngkonunnar i garð sjón-
varpsmanna talin stafa af ótta
við kvikmyndavélar þeirra. Hún
hefur aö minnsta kosti leikiö í
nógu mörgum kvikmyndum til
j>ess að hafa vanizt þeim.
ÚTVARP SUNNUDAG
KL 19.30:
Þáttur um
aðventu
Þrátt fyrir öll verkföli og þrátt
fyrir allar tilraunir menntskæl-
inga tii að leggja niður þjóðkirkj
una þarf víst áreiðaniega ekki að
óttast, að iólahátíðin fari frem-
ur forgöröum nú en endranær.
Annað kvöld, strax að loknum
fréttum fá útvarpshlustendur að
heyra eitt fyrsta tillegg útvarps-
ins til aðventunnar á þessu ári.
Þá verður á dagskránni þáttur í
umsjá Arngríms Jónssonar og ber
hann heitið Konungurinn kemur.
Fær séra Arngrímur til liðs við
sig lesarana Önnu Kristínu Arn-
grímsdóttur og Jónas Jónasson.
Þá mun séra Guömundur Óli Óla-
son í Skálholti flytja hugvekju og
guðfræðinemar flytja tíðagerð.
Að aðventuþættinum loknum
gefur að heyra Sinfóníuhljómsveit
ina leika tónlist úr „Guilna hlið-
inu“, svo það verður efeki annað
sagt, en að dagskrá útvarpsins
sé verulega „himnesk“ annað
kvöld ....
Meðal þess,,sern fyrir augu ber
er kapella, sem tsfirðingar hafa
reist inni við fjarðarbotninn.
„í faðmi fjalla blárra“ nefnist
myndin úr Djúpi, sem sýnd. veröur
annað kvöid og er það þriðja
myndin í þessum myndaflokki.
Já, ve) á minnzt, sjónvarpsáhorf
endum gefst einmitt tækifæri til
að sjá eina frægustu mynd
Dietrich á miövikudaginn næsta,
þá er á dagskránni myndin „Blái
engi'llinn".
’ | %-)«<■ — I
Dietrich í kvikmyndinni „Sviös-
ótti“. Það er sennilega eini sviðs-
óttinn, sem þessi margfræga söng
kona hcfur haft kynni af...
Ve'tingahúsið Lækjarteigi 2. —
Laugardag hljómsveit Guðm. Ság
urjónssonar og hljómsveit Haufcs
Morthens. Sunnudag hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar og hljóm-
sveit Þorsteins Guðmundssonar
frá Selfossi.
TILKYNNINGAR
Sinawikkonur halda hiim áriega
jólabasar sinn á morgun, swnsiud.
28. nóvember kl. 2 í Átthagasal
Hótei Sögu.
Að ven ju verða á boðstöhim hjn
ar gómsætu kökur, sem félagskon
ur hafa bafcað og fjölbreytt jóla
skraut, sem þær hafa einoig sjáif
ar unnið.
Sinawik er félagssfeapur eigin
kvenna Kíwanismanna í Reýkja-
vík og nágrenni, og verja þær 681-
um ágóða af starfi sínu hfcnar
mála.
. /
Skagfirzka söngsveitin i Reyfeja
vife minnir á kökubasarinn í sam
komusal HallgH'mskirkju iaugar
daginn 27. nóv. kl. 4 e.h.
Sunnudagsganga. Tröllafoss og
nágrenni. Lagt af stað kí. 13 firá
Umferöarmiðstöðinni. — Ferðafé-
lag ísiands.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl.
11 helgunarsamkoma, kl. 14 sunnu
dagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma. Kafteinn Koud Gamst
talar. Hermenn taka þátt í sam
komum sunnudagsins með söng
og vitnisburðum. Ailir velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju.. I titefni
af 30 ára afmæli félagsins verður
efnt til ieikhúsferðar s. nud. 28.
nóv. Þátttaka tilkynnist í söna
16093 og 14755 fyrir sunnudagsfev.
Kvenfélag Hreyfils heldur basar
að Ha'Mveigárstöðum laugardag-
inn '27. nðv. kl. 2 Tekið á móti
gjöfum á félagsfundinum í Hreyf
ilshúsinu fimmtudagskvöld 25.
nóv. og hjá Sveinu, síma 36418,
Guðbjörgu, síma 32922, Guðiúnu,
síma 37361 og Áslaugu, síma
17341.
,Jesús kemur* stendur málað á
jakka þýzka piltsins á meðfylgj-
andi mynd. Amerísk unsmenni
lita einnig til himins um þessar
mundir. „Jesúbylting“ þariendra
hefur vakið alheimsathygii — og
það sama er að segja um óperu
þeirra „Jesus Christ - Supecstar“.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Gömlu dansarnir. —
Polkakvartettinn.
Röðull. Hljómsveitin Haukar
leikur og syngur — laugardag og
sunnudag.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnásonar leikur laugardag og
sunnudag.
Hótel Loftleiðir, laugardag og
sunnudag. Egypzka vikan, egypzk
ur maþjr, hljómsveit og magadans
mær.
Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Ingólfsoafé. Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Þorvalds Björnssonar.
Skiphóll. Hljómsveitin Ásar
leika laugardag og sunnudag.
Glaumbær. Laugardag Jerimías,
diskótek. • — Sunnudag Pónik,
diskótek.
Tónabær. Laugardag sparifata-
dansleikur. Trúbrot og Jerimías
leika og syngja. Sunnudag opið
hús, diskótek.
Silfurtunglið. — Hijómsveitm
Stemning leikur.
MESSUR
Laugarneskirkja. Messa fel. 2,
áltarisganga. B a m aguösþjónusta
kl. 10.30. Séra Gaiðar Svavars-
son.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa M. FL — Séra
Richard Wurnbrand predfflaaz. —
Séra Ragnar Fjalar Lárussan.
Neskirkja. Barnasaimikoma ki.
10.30. Meesa kl. 2. Aknena aftar-
isganga. Séra Jón Thorarensen.
Seltjamames. Bamasamkoma
í félagsheimili Seltfamamess ifcl.
10.30. Séra Frank M. HaMdóns-
son.
Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund
ir pilta og stúlkna 13 tfl 17 ára
mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús
frá kl. 8. Séra Frank M. HaMdórs
son
—Árbæjarprestakall. Bamaguðs-
þjónusta í Árbæjarskóla kl. 11. —
Séra Guðm. Þorsteinsson.
Kópavogskirkja — Digiraness og
KársnessprestakaM. Guðsþjónusta
fel. 11. Séra Lárus Hálldórsson.
Bústaðaprestakall. Bamasam-
koma í RéttarholtsskóLa kl. 10.30.
Klukkan 1.30 vígir biskupinn hr.
Sigurbjörn Einarsson Bústaða-
kirkju Sóknarprestur predikar.
Séra Olafur Skúlason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. —
Almenn altarisganga Sr. Jón Auð
uns — Engin síðdegismessa.
Barnasamkoma kl. 10.30 í Mennta
skólanum við Tjömina. Séra Ósik
ar J. Þorláksson. — Aðventukvöld
kl. 8.30 á vegum kiricjíuwsfhidar
kvenna.