Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 16
 „Byltingin" varð til í leiðinlegri kennslu- stund Miklll byitingarhugur er í nem- andum Menntaskólans við Hamra- hlíð þessa dagana. Þeir höfðu vart fyrr gert atlögu að Þjóðkirkjunni — með þelm ásetningi að fá hana lagða niður en þeir sneru spjót- um sínum að nýjum skotspæni, nefnilega sínum eigin, leiðandi mönnum, embættismönnum nem- endafélags skóians. Hljóðaöi stríðsyfirlýsíngin á hend ur þeim á þessa leið: „Vegna þess, hve ástandið í félagsmálum nem- enda M. H. er bágborið höfum vér félagar í byltingarráðinu látið þá hugmynd okkar um betri tfð með blðm í haga raetast. Höfum vér á leynimakksfundi afráð ið, að nú skuli látið til skarar skríða ölium núverandi embættismönnum skal sparkað, og sfeulu þeir lifa i skít og skömm æ hér eftir, en vér byltingarmenn boðum nýja trú á nýja guði.“ Segjast þeir er yfiriýsinguna und irrita. munu fyrst um sinn ieiða Starfið á byltingarlegum grundveíli. Síðar munu birtar auglýsingar í helztu fjöbniðkim landsins um frek ara starf byitmgarráðsins, en ráðið muni stjóma með tilskipunum fyrst um sinn. HAMSTRAÐ I REYKJAVIK: _____VERKfÖLllK H ÝTA FYRIR JÓLABAKSTRINUM — grelnilegt oð fólk er farib að birgja sig upp Það má gera ráð fyrir að jólabaksturinn eða a. m. k. kaup í hann færist fram um nókkra daga, ef til verkfalls kemur Allavega gengur mjög á hveiti og sykur hjá heildsölum núna. Miklar ann- ir eru einnig hjá gosdrykkja- og sælgætisgerðum, og eru það flutningamir út á land, sem er heldur hraðað þó þetta sé hinn venjulegi tími, sem þessar vörur em sendar' út á landiö fyrir jólin. Einnig mun eitthvað meira vera pant að af þessum vömm af kaup- mönnum hér í borginni. „Það gengur mjög á vörur núna, og ég held að sumar séu að ganga til þurrðar eins og sykur og hveiti," sagði Gísli Einarsson hjá Eggert Kristjáns- syni & Co. í viöta>H við Vfsi i gærmorgun. Hann sagði, að svipuð sala og núna væri venjuiega fyrstu tíu dagana í desemiber og fær- ist hún því heldur fram. „Kaup menn óttast verkfall og kannski verða einhverjar af þessum kaup manna-verziunum opnar og þeir geta afgreitt á meðan við höfum lokað. En það er engin ástæða til að óttast vöruskort, þessar vörur verða ti,l í verzlunum.“ Þorsteinn Þorkelsson sbrif- stofustjóri hjá Ölgerð Egils Skallagr’ímssonar sagði vera nokkuð meira að gera á þessum tíma en venjulega. „Fólk býst við verkfalli og birgir sig upp. Það er búið að senda mikið út á land en reiknað er með að þetta séu sáðustu feröir fyrir ára mót.“ Hjá Sanitas var sömu sögu aö segja, að töluverð vinna var umfrarn það, sem gerist venju- lega vegna vericfalisins, sem er yfirvofandi. „Þessi mánuöur er alltaf óviðráðanlegur," sagði Viggó Jónsson hjá Sælgætisgeiö innj Freyju. „Nóvember er só mánuður sem við afgreiðum jólakonfektið út á land. Það stenzt ekkert við og eitthvað stafar það af verkfaTlsótta.“ „Það er allt á öðrum endan um hjá okkur," sagði Hailgrím- ur Björnsson hjá Nóa. „Það er geysilega mikið að gera. Seinni hluta nóvember sendum við að mestu leytj það, sem á að fara út á land. Þetta útlit fyrir verk fall ruglar mikið fyrir okkw framleiÖsluna.“ —SB BlaðamaaMti V$sás hafði rnnrríið kalt vatn milli skimts og hörands við lestur þessa skorinorða bjnh- ingarávarps. ,3yltm@arieiðtogarn- ir“ gátu þó stappað í harm stálirra á nýjan íeik með því, að sannfæra hann um að akt væri þefcfea í græsku lausu gaiwm @e*t. Yfirlýsingin hafði aðeins verið sett saman út úr leiðmdum í einni kennslustundmni. Átti raunar upp- runa sinn að rekja til gamanléta í skólaferðalagi nemenda á siðasta vori, en hefði öölazt kf á ný er skyggja tók og sköfetn tök tiJ starfa að nýju. — Síðumúli losnar við öll bíihræin Vaka flutt með alla starfsemina á Ártúnshöfða Við erum að verða búnir að tæma portið hjá okkur hérna í SÍðumúla sagði Hjalti Stefánsson, forstjórj Vöku en fyrirtækið er nú flutt á tveggja hektara svæði uppi á Ártúnshöfða. Við vonum að þetta svæöi dugi okkur næstu Hiiaitti pn hað var fv.rir löngu orðið allt of þröngt um okk ur hérna við • Síðúmúlann. Hins vegar má múast við að við verðum eikki eins fljótir aö fjarlægja klessta bíia sem lenda í árekstri hérna í borginni, þar sem það tekur alltaf fíu mínútur að komast ofan að. — BíThræin voru farin að „flóa öt úr“ portinu við Síðumútenn og ýmsar kvartainir voru fiamar að berast firá nágrenninu vegna þessa ófiagra skúlptúns. sem setti tals- verðan svip á götuna. Þerr Vöku rnenn uröu að stafla bíldruslunum hverri ofan á aöra, og þessar hrúg ur sköguðu talsvert upp fyrir báru járnsgiröinguna. — Menn eru oft ekkert að flýta sér að losna við þetta, annaðhvort hirða þetta sjálfir eða iáta okkur hafa þetta, eftir að búið er að taka það úr umferð, sagði Hjalti. Mörgum virðist standa nokkum veginn á sama um þessi hræ. — JH Blaðamenn fá oð heyra Flosaskaupið „Þaö er langbezt að lofa mönn- um að vita hvað það var sem sjón varpið viidi ekki taka. Því hef ég ákveðið að efna til blaðamannafund ar og flytja þar texta handritsins. Verður fundurinn eftir nokkra daga,“ sagði Flos; Ólafsson leifeari er Vísir leitaði fréfcta af áramóta- skaupinu umrædda Kvaðst Flosi álíta að alnienmng ur ætti heimtingu á aö fá að váta um hvað þættirnir fjölluðu og sæi hann enga ástæðu til að halda þvl leyndu. —SG RIKIÐ DYRNAR „Þessi tillaga er þátfcur í al- menrtrj hneyfingu í þá átt að gera rekstur hins opinbera opn- ari. Lög um upplýsingaskyldu stjórnvalda og ríkisstofnana hafa verið sett í Noregi og Danmörku og býst ég við aö hlið sjón yrði höfð af þeim lögum við setningu slikra laga hér- lendis,“ sagðj Þórarinn í>órar- insson alþm. og ritstjóri í satn- tali við Vísi í gær. Hann hefur ásamt Ingvari Gísiasyni flutt til- lögu til þingsályktunar um að rikisstjórriin látj undirbúa frum varp til laga um skyldu stjóm- valda og rikisstofnana til að skýra frá störfum sínum opin- berlega og veita þeim sem óska aðgang að skjölum og reikning- um, sem varða almenning. „Við höfum flutt þetta frum- varp á tveim eöa þrem þingum, én það hefur alltaf dagað uppi |f nefndum. Hins vegar vona ég að þetta fari í gegn núna,“ sagði Þórarinn Hann kvað ekki vegið að neinni rikisstofnun eða rik- isstjóm með þessu frumvarpi. Hiins vegar værj ríkiskenSð stöð ugt aö þenjast út og rekstur þess að verða umsvifameiri. Væri því autoin þörf á lagafyrir mælum itm upplýsingastoyiklu stj<k-nvalda. —SG 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.