Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 15
VÍSJSt. Laugardagur 27. nóvember 1971.
15
ÖKUKENNSJLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á VW 1300. Fuilkominn öku
skóli, prófgö'gn. Helgi K. Sessilíus-
son, súni 81349.
Lærið að aka Cortinu ’71. ÖW
prófgögn útveguð, fullkominn öku-
skóli ef óskað er. Guðmundur Boga
son. Sfmi 23811.
Ökukennsia — æfingatímar.
Volvo 71 og Volkswagen ’68.
Guðjóh Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsia.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180.
Ökukennsla. Kennum akstur og
meðferð bifreiða. I Aöstoðum við
endurnj jun ökuskírteina. Fullkom-
inn ökuskóh. Volvo 144 árg. 1971,
Toyota MK I) árg. 1972 Þorhallui
Halldórsson. simi 30448: Friðbert
Pál] Njálsson, simi 18096.
Ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kennj á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikuiásson, sími 11739,
ökukennsla — Æfingatlmar. —
Kenni á nýjan Citroen GS Club.
R-4411 Get aftur bætt við mig
nemendum, útvega öll gögn og fuU
kominn ökuskóli.ef óskað er. —
Magnús Helgason. Simi 83728 og
17812.
BRRUn
pnnimni
SVnmGHUÉIRR
Spofítval
Hlemmtoígi ?
....
r
Blindravinofélag Islands
Vinningurinn í happdrætti félagsins kom á
no: 38910. Hans má vitja í Ingólfsstræti 16.
Blindravinafélag íslands.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppj og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Gemm föst
tilboð ef óskað er. — Þorsteinn,
sími 26097,
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
| fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
| frá sér. Vinsamlega pantið tíman-
lega fyrir jól. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hreingernlngar einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. SJmi 25663.
Jólahreingerningar. Gerum hrein
ar íbúðir og fleira. Pantið timan-
lega fyrir jól. Vanir menn. vönduð
vinna. Jön. Sími 19008.
Hreingemingar. Gemm hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Menn meö margra ára reynslu. —
Svavar, sími 82436.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Pant
ið tímanlega fyrir jóí. Fegrun. Stoi
35851 eftir kL 13 og á kvöldin.
Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, simi 82635.
Hauikur sími 33049.
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn, fljót afgreiðsla. Tök-
um einnig hreingerningar úti á
landi. Simi 12158.
Hreingem*ngar. 30 kr. pr. ferm
eða 3.000 kr. 100 ferm íbúð, stiga-
gangar 750 pr. hæð. Sími 36075.
Hólmbræður.
Hre>ngerningamiöstöðin Gerum
hreinar Ibúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson. Stoi 20499.
Skrifstofustarf— GóBlam
Ungur maður með verzlunarskóla- eða
samvinnuskólapróf óskast ti’l fjölb’reyttra
skrifstofustarfa hjá stóru iðnfyrirtæki. —
Tilboð merkt „Skrifstofumaður" sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 1. des n. k., ásamt
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf.
Til leigu 90—100 ferm húsnæði í miðbænum,
frá og með n. k. áramótum. Hentugt fyrir
verzlun eða skrifstofur. — Tilboð merkt
„Austurstræti“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 1. des. n. k.
ÞJONUSTA
f
Sprunguviðgerðir — Múrbrot. S. 20189
Þéttum sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmefni. Margra ára reynsla. Tökum að okkur allt
minni háttar múrbrot. Gerum viö steyptar þakrenn-
ur. Uppl. í síma 20189 eftir kl. 7.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
saila — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7.
Stoi 23081.
Glerísetning — Viðgerðir.
Tökum aö okkur glerísetningu og aörar viðgerðir á nýjum
og eldri húsum. Sími 35603 frá kl. 1—4 e.h.
Sprunguviðgerðir. Sími 20833
Gerum við sprungur I steinveggjum með hinu þaul-
reynda þanþéttikítti. Þéttum steyptar þakrennur og
tökum að okkur allt minniháttar múrbrot. Örugg og
góð þjónusta. Upplýsingar I síma 20833 eftir kl. 7.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða —
Höfum m. a. dralon-pluss á kr. 780 pr. m. Komum með
áklæðasýnishom og gerum kostnaðaráætlun ef óskað er.
ATH. getum tekið nokkur sett 1 kflæðningu fyrir jól. Pant-
ið ttoa.
SVEFNBEKKJA
IHöfðatúni 2 (Sögin)
Simi 15581
MAGNÚS OG MARINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SlMI 82005
ER STÍFLAÐ
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgeröir á þvottavélum hrærivélum. strauvélum og öðr-
um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum. viðgerðir1 á
störturum og bílarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sími 18120. — Heimasimi
18667.
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföilum nota til þess lOftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. 1
stoa 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Bifreiðaeigendur!
Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg
þjónusta. — Skertun 1 dekk, neglum dekk. — Höfum
jafnframt á boðstólum nýja hjólbaröa fyrir flestar gerðir
bifreiða. — Góð aðstaða, bæöi úti og inni. — 1 yðar
þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan,
Borgartúni 24.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, plpulagningameistari. Stoi 17041.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum viðallar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef. óskað er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur.og dæl
ur til leigu. — Öll vinna I ttaa
og ákvæðisvinnu. — , Vélalejga
Staonar|Símonarsonar,^Ármúla
38 S’imarÍ33544 0^^85544.
I
í
I
)
i