Vísir - 27.11.1971, Blaðsíða 14
14 VÍSIR.
Til sölu eldavél, Rafha eldri gerð,
verð kr. 1 þús. Einnig sem ný
ryksuga Stak Roy, verð kr. 3.500.
Sím; 22727.
Húsmæður athugið! Okkar vin-
sælj lopi kominn aftur í ölium
sauðalitunum. Teppi hf., Austur-
straetj 22.
Radiofónn: Loweopta útvarp með
mnoyggöum stereomagnara og
plötuspilara. Heppilegur T veggsam
stæöu kr. 8.000. Sími 12223.
Seljum til jóla með 10% stað-
gréiðsluafslætti: Transistor viðtæki,
segulbönd, segulbandsspólur og
casettw stereo plötuspilara með
innbyggðum magnara og lausum
hátölurum, sjónvarpstæki, kassa
og rafmagnsgítara, gítarmagnara,
harmoníkur, þverflautur og ýmis
önnur hljóðfæri. Tökum í skiptum
harmonikur og kassagítara. Póst-
sendum. Opið kl. 13 — 18, laugar-
daga 9—12. — Bljómtækjasalan
Nönnugata 1S (undir Njarðarbak-
arii.).
Hef til sölu ódýr transistortæki,
mar>gar gerðir og verð. Einnig 11
bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjón-
varpstæki (lítil), stereoplötuspilara,
casettusegulbönd, casettur og seg-
ulbandsspólur. Einnig notaða raf-
magnsgítara, bassagítara, gítar-
magnara Nýjar og notaðar harmon
ikur. Nýkomnir italskir kasettugítar
ar, ódýrir, Skipti oft möguleg. Póst
sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu
2. Sími 23889 kl. 13—18, laugar-
daga kl. 10—12. föstudaga fel. 13
til 22.
SVALAN auglýsir: Fuglabúr í
úrvali. Fuglar og alls konar fugla-
fóður. Vítamín og dúfufóöur. Hreið
ur og varpkassar. Kaupum, seljum
Og skiptum á ýmiss konar búrfugl-
j um. Sendum um land allt. SVALAN
ÍBaldursgötu 8, Reykjavfk. Sími'
j 25675.
Jólamarkaður'nn Blómaskálanum
við Kársnesbraut, Laugavegi E3,
Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott
verð. Opið til kl. 10 alla daga.
Gleymið ekki að líta inn. Blóma-
j skálinn við Kársnesbraut. — Sími
i 40890.
Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr-
ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf,
við mjög sanngjörnu verði. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
jseinni bindanna að Víðimel 23,
Ísími 10647. Útgefandi.
Gjafavörur. Spánskar vörur I úr-
vali, þ. á m. kertastjákar á veggi og
borð, könnur, veggskildir og blæ-
vængir. Leðurklædd skartgripa-
skrín frá Ítalíu. Amagerhiliur í
fjórum litum. Einnig ferkantaðar
ihillur í viðarldt. Verzlun Jóhönnu
isf. Skólavörðustfg 2, sími 14270.
Gróðrarstöðin Valsgarður viö
Suðurlandsbraut 46 Sfmi 82895. —
Blóm á gróðrarstöðvarverði,
margs konar jólaskreytingar-
efni. Gjafavörur fyrir börn og full-
orðna. Tökum skálar og körfur til
skreytinga fyrir þá sem vilja
spara. Ódýrt í Valsgarði.
Smelti —
Tómstunda-„hobby“ fyrir alla fjöl-
skylduna. Ofnamir sem voru sýnd
ir á sýningunni í Laugardalshöll-
Inni eru komnir, .sendum í póst-
kröfu um land allt. Ofn, litir, plöt-
ur. spaði, hringur. næla, ermahnapp
ar, eymalokkar. Verð kr. 1.970.
Sfmi 25733.
Samkvæmistöskur, kventöskur,
nanzkar, slæður og regnhlífar. —
Hikið úrval af unglingabeltum. —
dljóðfærahúsið, leðurvörudeild,
Laugavegj 96.
Kistur utan af g!eri til sölu.
íspan. Smiðjuvegi 7 (austan og
sunnan við Kársnesbraut).
Til sölu Westinghouse ísskápur.
útvarpstæki, 2 djúpir stólar (léttir).
Uppl að Bjarkargötu 10, 1. hæð,
í dag og á morgun.
Til sölu Radionette útvarp sem
má tengia við p!ötuspilara Mjög
góð og lltiö notuð saumavél síð-
ur kjóll, sem nýr, lftið númer. —
Sím: 18494.
Axminster gólfteppi. svart/grátt
stærð 360x480, lítið notað ti! sölu.
Tij sýnis laugardag 27. nóv. kl.
1—4 að Rauðalæk 53 næstneðsta
dyrabjalla.
Sófasett og þvottavél ti! sölu.
Slmi 33973.
Eldavél, kæliskápur og eldhús-
borð ásamt 4 stólum til sölu —
Uppl. að Digranesvegi 85.
Til sölu. Vegna fiutnings er til
sölu hansaskrifborð og svefnbekk-
ur sem nýr, ennfremur mjög lítið
notaðir drengjaskautar nr. 40, svo
og nýr alsilkikjóll nr. 44 — 46. —
Sími 12827 frá kl. 4—7.
Nýtt buxnadress á 13 ára og
ýmislegur ónotaður fatnaður á
8—13 ára til sölu, ódýrt. Á sama
stað er til sölu dúkkukerra. Til
sýnis þriðjudag milli kl. 9 og 10
f. h. að Hverfisgötu 64.
Plastbrúsar. Tii sölu 27,5 1 plast-
brúsar Uppl. Barmahllð 56 sími
19662.
Til sölu minnsta gerð af Hoover
þvottavél, hentug á bað. Einnig
lítið notaður smoking á meðal-
mann. Selst ódýrt. Sími 18905.
Til sölu Atlas kæliskápur. Einn-
ig Westinghouse þvottavél og barna
kerra með skermi. Símj 37650.
ÓSKAST KEYPT
Orgel óskast. Óska eftir að kaupa
vel með farið orgel má vera gam-
alt. Sími 41662.
Óska eftir notuðum logsuðutækj
um og kútum. Sími 20116.
Homskápur með gleri í hurð,
óskast. Símj 11389.
Vel með farin skíði og skíða
skór óskast. Sími 40766.
Notað mótatimbur óskast til
kaups 1x6. Sími 83340 milli kl. 5
og 7.
Kaupi fata- og stofuskápa, skenka,
ísskápa, borð og stóla, innskots-
borð, svefnbekki, kvikmyndasýn-
ingavélar og margt fleira. Vöru-
salan, Traðarkotssundi 3 (móti Þjóð
leikhúsinu). S.fmi 21780 e. kl. 6.
FATNADUR
Pels og fleira til sölu næstu daga.
Sími 19885 e kl. 16.
Buxnadress telpna stærðir 2—8.
Stutterma peysur stærðir 1—6,
hagstætt verð. Röndóttar peysur í
öllum stærðum Mittisvestin vin-
sælu stærðir frá no. 6, einnig tán-
ingastærðir, Mjög gott verð. —
Prjónastofan Nýlendugötu 15 A.
Kópavogsbúar, bamafatnaður f
úrvali. Röndóttar peysur, buxna-
dress, gallar (samfestingar). Prjóna
stofan, HlíÖarvegi 18 og Skjólbraut
6.
Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna
dressin koma nú daglega, st. 1—14.
Verð frá kr. 900, Einnig mikiö úrval
af peysum fyrir böm og fullorðna.
Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg
18. Sími 12779.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Skyndisala á skyrtum, Hvít
ar skyrtur 100% cotton á kr. 295.
Tilvaldar ti'l litunar í skærum tfzku-
litum. Kardemommubær Laugavegi
8.
Nýkomið úrval barnafata á börn
til 12 ára, lágt verð. Bamafataverzl
unin Hverfisgötu 64.
Nærföt, náttföt og sokkar á
drengj og telpur í úrvali. Hjarta-
garn, bómullargarn og ísaumsgarn,
vmsar smávörur til sauma. Snyrti
vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt
daglega Ögn, Dunhaga 23.
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu. Verð kr. 4.000. Slmi
83211.
Til sölu Riga skellinaðra. Sími
36203 eftir hádegi í dag og á morg-
un.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna. — Fyfsta
flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími
50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Borðstofuskápur og borð til sölu,
einnig Nordmende sjónvarpstæki.
Sím; 43332 eftir kl 6.
Vel útlítandi borðstofuhúsgögn,
skenkur, borö og 6—8 stólar til
sö!u. Verð kr. 12 þús. Uppl. f
Barmahlíð 13 1 hæö. Símj ,16640.
Tau-fataskápur. Líti-11 skápur ósk
ast ekki stærri en 135x135 cm. —
Sími 38935.
Til sölu nýtt hjónarúm með
springdýnum. Selst með afslætti.
Til sýnis í Lönguhlíð 11, 2. hæð
eftir kl. 17.
Borðstofuborð pg 4 stólar til
sölu. Símj 23866]
Homsófasett — Homsófasett. —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin sófarnir fást i öílum
lengdum úr palisander, eik o f(
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikiö úrval áklæða. — Svefnbekkja
settin fást nú aftur. Trétækni. Súð
arvogi, 28. 3., h„ Sítni 85,770.-.,
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
vel með farna gamla muni. Seljum
nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla, símabekki, dívana,
sófaborö, lítil borö hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sfmi 13562.
Takið eftir, takið eftir. Kaupum
og seljum vel útlítandi húsgö"n og
húsmuni. Svo sem borðstofuborð
og stóla, fataskápa, bókaskápa,
og hi-Uur, buffetskápa, skatthol,
skrifborð, klukkur, rokka og margt
fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan
Hverfisgötu 40 B Sími 10059.
Kaup og saia. Forkastanlegt er
flest á storð, en eldri gerð húsmuna
og húsgagna er gulli betri. Komiö
eða hringið i Húsmunaskálann
Klapparstíg 29, sími 10099. Þar er
miðstöö viðskiptanna. Viö staðgreið
um munina.
FASTEIGNIR
Lítið hús í gamla bænum óskast
til kaups. Há útborgun.
iláÉyflkáÉ
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4 — Símt 15605.
HEIMILISTÆKI
Hrærivél. Sem ný og ónotuð
Ballerup hrærivél’ til sölu á góðu
verði. Á sama staö er til sölu
barnastóll sem hægt er að brevta
[ TTtið borð og stól, mjög lítiö not-
aður Símj 82715.
BÍLAVIDSKIPTI
Wilíys jeppi óskast til niðurrifs.
Slmi 34536.
Morris Mini 1000 1971 Speed-
well Tunea á kappakstursdekkjum
og félgum, ti! sölu, skemmdur eftir
ve!tu. Til sýnis aö Mávahlíö 45,
bílskúr, frá kl. 13 — 15.
Til sölu Cortina de luxe árg. ’64.
Verð 80 þús. Ti! sýnis og sölu að
Goðheimum 4
Til sölu varahlutir úr Bedford:
hásing gírkassi, fjaðrir, felgur o.
fl., margt sem nýtt. Sími 36286 um
helgina, eftir helgi 1 99-3106-7.
VW árg. ’55 í mjög góðu standi
til sölu einnig uppgerð vé! f VW
1200. Sími 50168.
NSU Prins 4, óskast tij kaups.
Má vera ógangfær. Einnig óskast
keypt dekk 620x12. Sím; 8V&F.
2 snjódekk, 2 nagladekk lltið not
uð 520x14 til sölu. Sími 37390 e.
kl. 5 næstu daga.
Chevrolet árg. ’55 til sölu að
Kaplaskjólsvegi 3 Einnig Fiat ’57,
selst ódýrt. Sím; 18494.
Til sölu VW ’66 í mjög góöu
standi. Sími 38997 í dag og á
morgun og á kvö-Idin, næstu viku.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
un á allar gerðir bíla. Einnig rétt-
ingar. Litla bílasprautunin Tryggva
götu 12. Sími 19154.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi aö stuttum bí-Iavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
Demparar í VW, Land Rover, Benz,
Opel og Taunus 12 M. Mikiö úr-
val af varahlutum í VW o-g Land
Rover. Nýkomiö mikið af aukahlut
um í VW. Bílhlutir hf. Suðurlandsbr
60. Sími 38365.
Tökum að okkur að klæða sæti
og spjöld í bifreiðar. Talsvert lita-
úrvaí; Sími 25232. ' *
■■ Bílasala opið til kl. 10 alla virka
daga. Laugardaga og sunnudaea
til kl. 6. Bílar fyrir alla, Kjör
fyrir alla Bílasalan Höföatúnj 10.
Sími 15175 — 15236.
SAFNARINN
Kaupurr íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin,
Skólavöröustíg 21 A. Sími 21170.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugavcgj 133.
Kemisk hraöhreinsun, Kílóhreihsun.
Pressun. S’imi 20230.
TILKYNNINGAR
Mjög fallegur fresskettingur fæst
gefins í síma 38024.
Halló húsmæður! Mig vantar
fæöi, hálfan eða allan daginn. Er
nemi I Kennaraskólanum (stúlka).
Símj 16762 e ’kl 7 á kvöldin.
Hefur nokkur séð Dimmalimm?
Hún er svört kisa með hvíta bringu,
trýni og loppur. Týndist í gamla
austurbænum. Sími 20482.
Til leigu er stofa eöa herbergi
með aðgangi að eldhúsi. — Sími
50168.
Ungur maöur óskar eftir góðu
herbergi nú þegar, he!zt í austur
bænum. Sími 11660 kl. 11—12 á
sunnudag o-g kl. 4—7 á mæiudag.
Skólastúlka utan af landi óskar
eftir herbergi strax he'zt í Lan-g-
'holtsh-verfi. Reglusem; heitið Sími
83494 e. kl. 19.
Laugardagur 27. növember 1971.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu Sími 30712.
Mæðgur óska eftir 3ja herb. Tbúð
nú þegar eru á götunni 1. des.
Sími 23491 e kl. 8 á kvöldin.
Fertugur maður í góðri vinnu,
óskar eftir herbergi. Gjaman fæði,
ekki ski-lyrði. Hefur nýjan bfl til
umráða. Tilboð óskast sent dagbl.
Vísi fyrir mánud 29. þ. m. merkt
„Herbergi 999“.
Herbergi óskast. - Sími 361®§.
Mig vantar litla, ódýra íbúð
handa ungum, barnlausum hjónum.
Sími 23284 um helgar annars eftir
kl. 7 á kvöldin.
Fyrirframgreiðsla. S-túlku vantar
2 herb. íbúð frá áramótum eða
strax. Sím; 25848 laugardag, o-g
eftir kl. 6 á márxudag
2 ungar konur sem vinna úti
óska eftir 3ja herb. Tbúð. sem næst
Laufásborg Reglusemi. Sími 21091.
Ung hjón óska eftir 2—3ja herb.
íbúð setn fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Kona eða stúlka óskast
til að gæta barns. Sími 84849.
Hver getur leigt málara herbergi
og eldunarpláss? Sími 10763 milli
kl. 6 og 9.
Auglýsingastofa Kristfnar vill
taka á leigu íbúð fyrir starfsmann.
Uppl. í síma 41621.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
Fullorðin reglusöm hjón óska
eftir hlýrri 3—4 herb. íbúð, æski-
legast i austurborginni. Simi 13467.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem bér getið fen-gið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B Sími 10059.
Kona eða stúlka óskast til að
gæta heimilis meö 2 börnum —
Hjónin vinna úti vaktavinnu. —
Herbergi á staðnum. STmi 19267.
Stúlka óskast til léttra skrifstofu
starfa fyrir hádegi fimm daga f
viku Umsókn ásamt uppl. sendist
blaöinu fyrir 1. des. n k. merkt
„5189“.
Stúlka óskast. STmi 52020
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka með gott kvenna-
skólapróf óskar eftir vinnu T jóla-
fríi. Tilboð merkt „5069“ leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir 1. des.
Kona óskar eftir ræstángu (ekki
stigaganga), Sími 15496.
BARNAGÆZLA
Vantar stúlku til að gæta tveggja
barna úti á landi. Góð latm. Sfmi
26591.
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir á húsum, bæði inni og úti.
Sími 16110 eftir kl. 7.
Húsmæður í Hafnanfirði og ná-
grenni! Tek að mér hreingerningar
og önnur húsverk ásamt bakstriti-1
jóla. Nánari uppl. Austurgötu 26,
kjallara.
KENNSLA
Kenni þýzku. Aherzla lögð á mál
fræöi og talhæfni. — Les einnig
meö skólafólkj og kenni reikning
(m. rök- og mengjafr. og algebru),
bókfærslu (m. tölfræði), rúmtkn.,
stæröfr., eðlisfr., efnafr. og fl. —
einnig latínu, frönsku, dönsku,
ensku og fl. og bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Arnaldur Magnússon (áöur
Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082.