Vísir


Vísir - 22.12.1971, Qupperneq 3

Vísir - 22.12.1971, Qupperneq 3
Hægfara þjóðar- flokksmaður fram- kvæmdastjóri S.Þ. Ein miiljðn Austur-Paki stana beið bana í stríðinu, að sögn nýskipaðs lögreglu stjóra Bangla Desh í höf- uðborginni Dacca. „Alls staðar liggja lík, í hverju þorpi og borg,“ segir hann. Skæmliðar létu til sín taka víðs vegar um Austur- Pakistan, þegar sigur þeirra og Indverja nálgað- ist. Stjómarherinn beitti mikiili hörku, og mannfall varð mikið. Þá tóku loft- árásir sinn toll, og marg- ir munu hafa látizt af völd um skorts. Indverjar munu hugsanlega bíða í nokkra mánuði, áöur en þeir leita eftir frfðarsamningum við Paki- stani. Ijndverjar vilja sjá. hverju fram vindur í Pakistan, eftdr að borgaraleg stjórn hefur tekið við og Bhutto er orðimn forseti. Bhutto kveðst munu láta lausan innan skamms Mujibur Rahman leiðtoga Austur-Pakistana. Þó mun Mujibur fyrst verða í nokkurs kon- ar stofufangelsi. Öryggisráð Sameinuöu þjóðanna samþykkti í nótt ályktun, þar sem krafizt var varanlegs vopnahlés og að endi skyldi bundinn á hveiis konar fjandsamlegar aðgerðir Ind- verja og Pakistana. Þetta var sam þykkt með 13 atkvæðum í ráð- inu, en tvö ríki Sovétríkin og Pólland, greiddu ekki atkvæði. Bhutto h-inn nýi forseti Pakistan, hefur oft sagt, að stríðið við Ind- verja verði að halda áfram, þó hef-ur hann annað veifið lagt á- herzlu á nauðsyn friösamlegrar sambúðar ríkjanna. Indverjar líta á þessi ummæli Bhuttos sem póli tíska klæki og tilraunir hans t.i-1 aö skapa einingu um stefnu nans eftir hinn algera ósigur Pakistana í stríöinu. Indverjar hafa ekki sagt neitt um þá ákvörðun Bhuttos að flytja Muj-ibur Rahman úr fangelsi og í stofufangelsi með minni gæzlu og frelsisskerðingu. Utanríkisráðherra Indlands Swar an Singh, segir, að Indverjar séu tilbúnir að semja við Pakistana. Hins vegar kæmi aills ekki til greina að failast á. að hermenn frá Vestur-Pakistan, kæm-u aftur ti-1 Austur-Pakistan. Sjálfstætt riki Bangla Desh væri staðreynd, sem ekki yröi breytt og sérhver til- -raun Pakistanstjórnar til að hnekkja Bangla Deah væri ögrun við friðinn og öryggi manna þar. „Ég ætla að sleppa Mujibur,“ segir Bhutto forseti. Það er ekki of seint að leggja leið sína til okkar. Við eigum ennþá fjölbreytt úrval af vönduðum og falleg- um jólafatnaði. FORNARLAMBIÐ Sprenging, sem varð I fjölbýl- isbúsi í París í gær tók í nótt sjöunda mannslifið. 18 mánaða gam alt bam lézt í sjúkrahúsi vegna meiðsla, sem það hafði hlotið. Sprengingin varð af völdum gass. Hún varö í 14 hæða fjölbýlishúsi, þar sem. voru 72 fjölskyldur. Uítils háttar eldur kom upp 5 kjaliara hússins, og mua hafa vald Lík um 20 Bengala (Austur-Pakistana), sem stjórnarhermenn Pakistan myrtu skömmu fyrir uppgjöf. Sum hin afskræmdu lík eru talin vera af menntamönnum, sem hurfu sporlaust, um það leyti, sem syrti í álinn fyrir stjórnarliðum í stríðinu. Dr. Kurt Waldheim, sem í dag verður formlega kjör inn framkvæmdastj. Sam- einuðu þjóðanna, hefur ver ið fulltrúi Austurríkis hjá samtökunum í átta ár. ið sprengingunni. Rannsóknar- nefnd hefur verið skipuö til að komast nánar aö orsökunum. Sprengingin varð um hádegi í gær, og hún var svo öflug, að bif reiðar utan hússins, köstuöust þvert yfir götuna. Pomp-idou Frakklandsforseti hef ur sent samúðarkveðjur til borgaj* stjórans í borgarhlutanum Argenfe- uil, þar sem s-lysið varð. Austurríki er í hópi hlut- lausra ríkja, enda mun varla hugsanlegt lengur, að framkvæmdastjórinn sé frá ríki, sem ekki er „hlut- laust“. Waldheim var utanríkisráðherra 1968—70. í ár var hann í fram- boði við forsetakosningar fyrir hægri sinnaða þjóðarflokkinn, en hann beið ósigur fyrir frambjóð- anda jafnaðarmnna, Jonas. Hann hélt á þriðjudaginn hátíð- legt 53ja ára afmæli sitt. ELFUR LAUGAVEGI 38 SÍMAR: 10765 - 10766 Aðeins örfá eintök Þeim, sem hafa áhuga á að eignast bók séra Helga Sveinssonar „Presturinn og skáldið“, er vinsamlega bent á, að nú eru einungis örfá eintök óseld af upplaginu í bókaverzlun- um. VERÐUR EKKI ENDURPRENTUÐ SJÖIINDA VÍSIR. Miðvikudagur 22. desember 1971. ébT -iV. I iVIORGUN UTLONDf MORGUN UTLOND I MORGUN OTLOND I MORGUN UTLOND Umsjón Haukur Helvason n milljón féll í stríðinu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.