Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 15
V1SIR. Miðvikudagur 22. desember 1971. KENNSLA Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 nárns- greinar. Frjálst val. Innritun allt áriö. Sími 17080. SFramkvæmum aills konar þjón- ustu utan húss og innan. Síöustu forvöð að panta fyrir jól. — Sími 24659. Grá loðskinnshúfa hefúr tapazt í Hlíðunum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11846. Fundarlaun. Fyrir hálfum mánuði tapaðist \ Roamer ibarlmannsúr við Sundiauga ' veg, Otrateig. Finnandi vinsamlega ( hiringi í síma 19898. Pundarlaun. Tapað — fundið. Bröndóttur vel vaninn fress-köttur í óskilum á Melunum. Sími 19039 etftir kJ. 6 daglega. HREINGERNINGAR Hreingerningar - Hreingemingar. Vinnum í .ákvæðisvinnu. Sími 19017. Óli og Bjössi. Hreingemingar. Vönduð vinna, einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. Tökum einnig hreingem ingar úti á landi, Sími 12158. — Bjami. Hreingemingamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir Vanir menn, vönduð vinna. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Hreingemingar, Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gsrum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn, sími 26097 Hreingem'ngar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25363. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum til- boð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Sími 26774. Hreingerningar. 30 kr. pr. fer- metra eða 3000 kr. 100 fermetra íbúð, stigagangar 750 per. hæö. — Sími 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Vinsamlega pantið tíman- lega fyrir jól. Ema og Þorsteinn, sími 20888. BRRUn PHKimnT svmncnuÉLnR Sportval Valdimar Sveinsson. Sími 36953. ; Bókaútgáfan Rökkur i leyfir sér að vekja athygli á eftirtöldum bókum til I jólagjafa: ; óx viður af vísi, dagblað í 60 ár, með fjöjda mynda, i — „skemmtileg aflestrar og kynnir þátt úr menning- arsögu samtíðar vorrar“ (Steindór Steindórsson). — „fróðleg baráttusaga, ljósi varpað á liðna tíð og liðna menn“ (Kristján frá Djúpalæk). Verð kr. 450.00 í fallegu bandi. Lear kommgur í þýöingu Steingríms Thorsteinssonar. Sérstæð bók. Virðuleg jólagjöf bókamanni. , Fyrir þýðinguna var þýðandinn kjörinn heiðursfélagi brezka Shakespearefélagsins. Verð kr. 350.00 í sérlega fajlegu bandi. Offsetprent ljósprentaði. Hafsteinn batt, Smalastúlkan, sígilt ævintýri, með mörgum myndum, 3. útgáfa. „Góö jólagjöf barni“ (Kristján frá Djúpa- læk). Frá ævintýrunum „angar virðingin fyrir lífinu, virðingin fyrir hinu góöa og fagra“ (Sigurður Haukur Guðjónsson). Verð í fallegu bandi kr. 135.00. Ofanskráð verð án söluskatts. Fást í bókaverzlunum og foriaginu, Flókagötu 15. Sími 18768 (fastur síma- tfmi 10—11 og 1—3), Flókagötu 15. Aug frá fjármálaráðuneytinu um bann við tóbaks- auglýsingum Skv. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 63/1969 um verzl- un ríkisins með áfengi, tóbak og lyf, sbr. lög nr. 59/1971 um b'reytingu á þeim lögum, eru óheimilar allar auglýsingar á tóbaki í blöð um, útvarpi, sjónvarpi, kvikmyndahúsum og utandyra, frá og með 1. janúar 1972 að telja. Athygli forráðamanna fjölmiðla og þeirra, sem verzla með tóbak er vakin á þessu laga- ákvæði og á skyldu auglýsenda til að fjar- lægja útiauglýsingar um tóbaksvörur strax og lögin hafa tekið gildi. Fjármálaráðuneytið, 21. desember 1971. PÍPULAGNIR Skiptd hita auðveldlega á hvaöa stað sem er í húsi. —‘ Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minná hitakostnáður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. Lúthersson plpulagningmeistari. Sími 17041. ÞJÓNUSTA Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. Bezta jólagjöfin í ár: Fiskar, fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- iö. .Mesta vQruvalið — ódýrustu vörumar. Opið frá kl. 5—10 að Hraun- teigi 5. Sími 34358. Út- sölustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37, Vestmannaeyjum. Sjónvarpsþjónusta Gerum viðallar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Sftni 21766. Bifreiðaeigendur! Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg þjónusta. — Skerum I dekk, aeglum dekk — Höfum jafnframt á boöstóium nyja hjólbarða fyrir flestar geröir bifreiða. — Góð aðstaða, bæöi úti og inni — I yðar þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan. Borgartúnj 24. Tökum að okkur Viðgerðir á þungavinnuvélum og bílum. Vanir menn. — Vélsmiðjan Vörður EMiðavogi 119. — Sími 35422. MÚRVERK — FLÍSALAGNIR Tökum að okkur múrverk og flísalagnir. Stoi 19672. Pressuverk hf. Til leigu traktorsloftpressur í öll stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt aiúrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna f ttaa og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Staonar Staonarsonar, Ármúla 38. Staar 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viögeröir á loftnetum. Simi 83991. MAGNÚS OCS BiffiAFSENÖ H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SÍW5S 82005 ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niöurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl < síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Myndatökur. — Myndatökur. Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda- saia — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7. Sími 23081. í dag verðum við að vera hagsýn. Við höfum allt' sem þarf til þess að gera heimilið bjart og jólaiegt. Ailar stærðir af bastplöttum, diskum og k’örf um, einnig sérstök iterti til skreytinga, ótal teg. af berj- um og kúlum í ávaxtalíki og ailt öbrjótanlegt í glæsilegu litavali, aöventukransar og sérstök kerti í þá óróar og vindklukkur, knöll á jólaboröið og.í jólapakkann, jólageitin í 3 stæröum má hvergi vanta þar .sem börn eru á heimilinu, jólabjöllur, jóladúkar, lítil- borðjólatré, og kúlur 6em aöeins fást hjá okkur. — Þér emð á réttri leið þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsiö, Skóla- vörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). Bifreiðaeigendur afhugið! Hafið ávallt bll yðar í góöu iagi. Viö framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bílamálun réttingar, ryöbætingar. yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan. Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040.___________, Nýsmxði Sprautun Réttingar Ryðbætingar ) Rúðuísetningar, og ór’’ ar viðgerðir á eldri bílum meö) plasti og járni Tökum aö okkur .flestar almennar bif-) reiðaviðgerðir, einnig íjrindarviðgerðir. Fast verötilboð og( tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Srniðshöfða 15. Sími 82080. Allar alm. vjðgerðír,/ mótorstillingar og réttingar. Bílaverkstæöi Hreins og Páls. — Álfhólsvegi 1. Sími 42840. Vxð gerum við bílinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.