Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 11
41 tí 'í R. Miðvikudagur 22. desember 1971, HASKÓLABIO Læknir i sjávarháska Ein af hinum vinsæla, bráð- skemmtilegu „læknis"-m.,ndum frá Rank, Leikstjóri: Ralph Thomas. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Leslie PhHlips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5. 7 og 9. mmmmm Villt veizla Stórkostleg, amerísk grinmynd f sérflokki. — tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter Sellers Claudine Longet. Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. IfiliiMiMl! Nornaveibarinn Hörkuspennandi og hrollvekj- andi. ný, ensk litmynd með Vincent Price. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ENGIN SVNING f DAG. fslenzkur texti. Ég er ío'vi in — gul Hin neimslræga. umdeilda, sænska stórmvnd eftir Vilgot Sjöman Aðaihlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Endursvnd kl 5 og 9. Strang eaa bö inuö innan 16 ára Síðasta sinn. IWÍTrr-- BLÁA HÖNDIN Hörkuspennandj og mjög við- burðarík ný, ensk sakamála- mynd l litum. Aðalhlutverk: Klaus Kinski Diana Korner Dánskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5 og 9. 1 DAG R Í KVÖLD1 Í DAG 1 Í KVÖLD | l_E'AG 1 =—”—’**’”*• ■' ■ ■. mmrnw—* .......................- —"immmmÆi Miövikudagur 22. des. 18.00 Teiknimyndir. Þýöandi Heba JúLíusdóttir. 18.15 Ævintýri i noröurskógum. 12. þáttur. Stúlkan frá Montreal. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John, Enskukennsla í sjónvarpi. 7. þáttur endurtek- inn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Auðar síður. Eintalsþáttur eftir Frank Marcus, sérstaklega sam- inn fyrir Lynn Redgrave og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Kona notokur er að fletta dag- bók frá Hðnum dögum og kemst að þeirri niöurstöðu, eftir tal'sverðar vangaveltur, aö bezt sé að lá-ta þær síöur ó- skrifaðar sem eftir eru. 20 55 Ranghverfan. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um brezku nýlenduna Hong Kong. Þar hefur fbúafjöldinn fimm- faldazt á síðustu tveimur ára- tugum, og ástand í húsnæöis- atvinnu- og skólamálum er næsta bágborið. Þýðandi Jóhanna Jóbannsdóttir. 21.25 Skálmöld í vesturvegi. Bandarísk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Raoul Walsh. Aðalhlutverk Joel McCrea, Virginia Mayo og Dorothy Malone. Þýðandi Bjöm Matthíasson. Maður nokkur strýkur úr fang- elsi og slæst í för með bófa- flokki sem hyggur á lestarán. 22.55 Dagskrárlok. útvarp$£ Miðvikudagur 22. des. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.45 íslenzk tónlist. 1 16.15 Veðurfregnir. Guðdómur Jesú frá Nazaret. Sæmundur G. Jóhannesson ritstj. á Akureyri flýtur erindi. 16.45 Lög lei'kin á sftar. 17.00 Fréttir. Reykjavíkurpistilll. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 17.40 Litli bamatíminn. Margrét Gunnansdóttir sér um tímann. 18.00 Tónieikar. Til'kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dargfegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari talar, 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir John Lennon. 20.3*1 Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolí og Alexöndm Becker. Endurflutningur þriöja þáttar. Leikstjóri Flosj Ólafsson, 21.00 Einleikur á píanó: Emiii Gilels leilcur á tónlistarhátíð- Þann 7. september vom gefin sam an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Elín Guðmundsdóttir skrifstofu- stúlika og Trausti Bergsson tækni skólanemi. Heimili þeirra er að Nesvegi 5. (Stúdíó Guðmundar) MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav Blómið Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspitalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts. Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7 Hafnarf jörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. inni í Salzburg sl. sumar. 21.30 Nafnarnir í Fagurey. Ágústa Bjömsdóttir les frásögn Péturs Friðrikssonar Eggerz. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Grænlands- jökla" eftir Georg Jensen. Ein- ar Guðmundsson les þýðingu sína á bók um hinztu Græn- landsför Mylius-Erichsens (9). 22.35 Nútímatónlist. Halldór Haraldsson kynnir. 23 25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárloik. Ég kann fullkomlega á skrifstofu vélar — þar sem ég vann áður var ég langbezt að stjóma kaffi- vélinni, sigarettuvélinni og upp- þvottavéiinni. HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur sfmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvagt: kl. 08:00—17:00, mánud —föstudags ef ekki næst i heim- ilislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl, 17:00— 08:00, mánudagur—fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld tij kl. 08:00 mánudags- morgun simj 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun em læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27. sfmar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sfmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar '.ögregluvarö- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga tol. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00 Vikan 18.—24. des.: Ingólfsapó- tek og Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúða ki. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1. Sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. sjónvarp^ 'NID - DA KiiuSolMN ÁRNAÐ HEILLA • íslenzkur texti. Hrói hóttur og kappar hans Æsispennandi, ný, ensk Kt- mynd um ævintýri, hreysti og hetjudáðir. Barrie Ingham James Hayter Sýnd kl 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. / óvinalandi Geysispennandi, ný, ameris': mynd i litum, um njósnara ao baki víglinu Þjóöverja i síðustu heimsstyrjöld. íslenzkur texti. Tony Franciosa Guy Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börmuð börnum mnan 12 ára. -JÓDLElKHtiSlÐ Aldarafmælis minnzt: NÝÁRSNÓTTIN 5772 eftir Indriöa Einarsson. Leikstjóri: Kiemenz Jónsson Tónlist: Jón Ásgeirsson Höfundur dansa og stjómandi: Sigríður Valgeirsdóttir. Leikmynd: Gunnar Bjamason. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning þriðjudag 23. des. kl. 20. Þriðj.a sýning miðvikud. 29. des. kl. 20. Fjórða sýning fimmtud. 30. des. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir k!. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin trá Xl 13.15 til 20 - Simi 1-1200. ■Kl /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.