Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 12
12
V í S I R . Miðvikudagur 22. desember 1*971.
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 23. desember:
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Gó&ur dagur fyrir þig á margan
háfct Ekki er ósennilegt að þú
byrjir á einhverju, sem þér verð
ur til mikiila hagsbóta og það
tyrr en síðar.
Nautið, 21. april—21. mai.
Bjóðist þér eitthvert gott tæki-
færi, en sem hlýtur að hafa veru
legar breytingar í för með sér,
skaltu hugsa þig vandlega um,
áöur en þú tekur ákvörðun.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júni.
Það lítur út fyrir aö þú fáir eitt
hvert mikilvægt bréf f dag, en
efniö verði þannig að eikki sé
neinn hægöarleikur að svara því
eins og á stendur.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Það er ekki ólíklegt aö meðfædd
kímnigáfa þin komi í góðar
þarfir í dag. Ef þú verður fljót-
ur að átta þig á hlutunum eins
og þeir eru, því betra.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Þér gengur misjafnlega í dag. —
Svo undarlega kann að takast
til, að margt sem þú hélzt lítt
framkvæmanlegt, gangi að
minnsta kosti sæmilega og gagn
staett.
Meyjtan, 24. ágúst-23. sept.
Þaö er ekki víst að dagurinn
verði beint skemmtilegur, en
notadrjúgur getur hann orðið aö
vissu marki. Sumir í námunda
viö þig geta reynzt skapstirðir.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þér verður sennilega gerður góð
ur greiði í dag, og ættirðu að
Iáta viðkomandi vita að þú kunn
ir að meta hann og muna, þeg-
, ar hann kann að þurfa einhvers
við.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Það er eitthvað, sem þig langar
að öllum líkindum til að gera,
eða láta eftir þér í dag, en fyrir
einhvem misskilning finnst þér
það ófcilhlýðil. annarra vegna.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Taktu eftir því sem þú heyrir
sagt í kringum þig í dag. Ein-
/hver kann að láta nokkuð það
uppskátt, sennilega í ógáti, sem
betra er fyrfr þig að vita.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Það er ekki ölíklegt að þér veröi
einhver smávægdleg skyssa á f
dag, en um leið er sennilegt að
þú álítir hana alvarlegri en hún
er fyrir misskilning.
Vátnsberinn 21. jan.—19. febr.
Gættu þess að gleyma ekki ein-
hverju mikilvægu í dag, eða sem
getur komið sér illa, ekki aöeins
fyrir þig, heldur ef til vill öðru
frem'ur fyirir aðra.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Ekki er ólíklegt að þú eigir eft-
ir að hafa mjög gott af kynnum
Þínum við einhvern, sem þú hitt
ir f fvrsta skipti í dag, svo að
þú ræðir við hann.
DET SINKEDE MKb
/ TRE MWOTTER..
NU HAK JE6 fTRE
MIIJUTTER W AT
nAderop... 1
IKKE DET1&&
( Mf6, DER SKUUe
KIARE AUT D£T miT
ALEHE, Vlíte. MAU
FORSVÆR6E, AT.DET.
KONNE 6&RES>f
. n/JDE PI6EN, BEFRI
HENDE, HJÆIPE HENDE
UD AFHUSET, fA
HENDE OVER MUREN 06
KOMME / SIKKERHED...
„Þarna seinkaði mér um 3 mínútur..........finna stúlkuna, frelsa hana, hjáipa ... ef það væri ekki ÉG sem á að gwa
og nú hef ég aðeins fjórar mínútur til að henni út úr húsinu, koma henni yfir múr þetta allt, þá myndi ég sverja fyiir að
komast upp .... inn og á öruggan stað ... þetta væri hægt!“
R
I
WANT TO TAKE ME INTO VOtlK
comrpeMce, sherman ? you
SEEM SERIOUS ANP PRE-
OCCUPIEP FOR A
V PARTV-GIVER. )
X...UH..-WAS FOHPOFAGIRL IM
THE ORIGINAL SHOW. r-------
S/LIV, OF COURSE,
BUT L RATHER ----
HOPEP SHE‘P f-BS/ ^
ACCEPT MV /JLp
ACT/ERTISEP /MiSZ- "—
IMVITATIOM
TO All 'i jAJS' , /
MEMBERS' '[((// 'r-'iSy í
OFTHE J\ Æ
CAST. / i I \
ONTf/E
ROAP
TO 7JJE
MJDA5
ESTATE.
/ yoU'LL THINK ^
ME A FOOUSH,
OtP MAM, RIP. 6LIT
X'M TRYING TO
RECAPTURE THE
PAST FOR A
SPECIAI. REASOM...
„Viltu trúa mér fyrir Ieyndarmálinu,
Sherman. Þú virðist alvarlegur og mjög
afundinn af veizluhaldara að vera.“
„Þú heldur mig heimskan gamlingja,
Rip, en ég er að reyna að ná tökum á
fortíðinni af sérstökum ástæðum...
ég... hér .. e .. var ástfanginn af
stúlku í upphaflegu leiksýningunni. —
Heimskulegt auðvitað, en ég hefði frem
ur kosið að hún hefði komið til veizl-
unnar, frekar en allir hinir leikaramir".
— Á leiðinni til seturs Mklasar —
„Drottinn minn! Frjáls pattamaan-
-n------1--:--------
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS
AFGREIÐSLA
SILLI &
VALDI
FJALA
KÖTTUR
u
e
AÐALSTRÆTI
co
cn
SIMAR: 11660 OG 15610
Ég mundi kaupa bátinn og fara að gera
út, ef hann Gunnsi heföi ekki falfiö á
bölvuðu pungaprófinu.