Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 14
VISIR . Miðvikuáagur 22. desember nr#», Tii sölu Philips sjánvarpstæki 21” og hvítt rimlarúm, selst ódýrt — !SímiJ;83885. Plötuspilari og segulbandstæki tfl sölu á hóflegu verði. Slmi 31346. ---------------------------------=; Af sérstökum ástæðum hef ég til söiu Yamaha rafmagnsgítar. Kring ið í síma 19283. Sðfasett. 4ra sæta sófi, 2 stóiar og sófaborð til sölu. Einnig Nord- mende sjónvarpstæki í tekkskáp. Sími 14270 og 23676. Eiginmenn, Til sölu er mjög breitt ónotað gullarmband 18 kar- ata. Sími 42531 eftir kil. 8 í kvöld. Til sölu er vel með farinn dúkku- vagn og 2 mjög fatlegir telpukjólar, selst ódýrt. Sími 84036. tirvals bamafatnaður á hóflegu verði. Kaupið jóiagjafir barnanna hjá okkur. Barnafataverzlunin, Hverfisgötu 64. Peysubúðin Hlín auglýsir. Palilegt úrval af dömupeysum og síðum jöiikum. Einnig bamapeysur i úr- vali. Peysubúðin Hilín, Skólavörðu- stíg 18. Sími 12779. Til sölu gamalt Nordmende sjón varpstæki, verð kr. 7000. Uppl. aö Þórsgötu 21 efstu faæð i kvöld. Til sölu Phiilips magnari (stereo) og Eitra útvarpsgrammófónn með hátalara. Sími 25405 í dag og á morgun. Til sölu Dual stereo Hs 36. — Uppl, í slma 11438 frá 1—6. Sjónvarp, ódýrt til sölu á Háteigs vegi 26. Bílabraut. Aurora bílabraut til sölu, mjög falleg 5 bílar fylgja. Sími 84147. Til sölu bækur tiil jólagjafa. Eldri jólabækur, mjög ódýrar ti'l sölu. — Sírni 85524. Bílaverkfæraúrval: amerísk og japönsk topplykiasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stafcir iyklar, toppar, sköft, skröli, hjöm- liðir, kertatoppar, milibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjárn, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Öll topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, sktðabogar. Tilvaldar jólagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verö. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. Kauplð jólagjöfina 10% ódýrar. Seguilbönd og segulbandsspólur, transistortæki 10 gerðir, ath. okk ar verð frá kr. 1652,00, mono og stereoplötuspilarar frá kr. 3350.00, ennfremur kassagitarar, rafmagns- gítarar og harmonikur. Munið stað greiðsluafsláttinn. Hljómtækjasail- an, Nönnugötu 16 (undir Njarðar- bakarii). Opið frá kl. 1 til lokunar- tíma verzlana. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Höfum til sölu nokkur ódýr mál- verk, Alfræðasafn A.B., Nordisk Lexikon. Einnig mjög smekklegar bókastoðir með hnattKkani. Hljóm tækjasalan Nönnugötu 16 undir Njarðarbakaríi. Opið eftir hádegi. Til jólagjafa margar gerðir trans istortækja, sum mjög ódýr, stereo- plötuspilaar með magnara og há- tölurum. Hefi einnig til sölu nýjar og notaðar harmonikur, ítaíska kassagítara, notaða rafmagnsgítara, gítarbassa og gftarmagnara, segulbandsspðlur margar stærðir, rafhlöður National og Heilesen. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið eftir kl. 13 á búðar- tírna. Gjafavörur: Aston seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sígarettuveski með kveikjara, reykjarpípur, pípu- staitív, Ronson kveikjarar í úrvali, sódakönnur (Sparhlet Syphon), kon fektúrvai, vindlaúrvai. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Is- lands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Til jólagjafa ódýr tramsistortæiki, stereo plötuspilari, gítarar, alilt með staögreiðsluafslætti. Hljómtækjasal an, Nönnugötu 16 (undir Njaröar- bakaríi). Opið eftir hádegi. Ótrúlega ódýrt! Niðursoönir ávextir, frá kr. 71 heildósin. — Ávaillt nýmalað kaffi á kr. 190 kflóið. Sendum heim. Laugames- búðin, Laugamesvegi 52. — Sími 33997. Munið okkar vinsæla jólabakst- ur, smákökur og fteiri kökur 1 úr- vali. Njarðarbakarí, Nöwugötu 16. Sámi 19239. Gróðrarstöðin Valsgarður viö Suðurlandsbraut 46. Sími 82895. — Blóm á gróðrarstöövarverði, margs konar jólaskreytingarefni. Gjafa- vöur fyrir börn og fullorðna. — Ódýrt i Valsgarði. Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sfmi 10647. Útgefandi. Smelti — Tómstunda-„hobby'‘ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnarnir sem voru sýnd ir á sýningunni 1 Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum í póst- kröfu um land allt. Ofn, litir, plöt- ur. spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eymalokkar Verö kr. 1.970. Sími 25733. Jólamarkaður^nn Blómaskálanum við Kársnesbraut, Laugavegi 63, Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott verö. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymiö ekki aö iíta inn. Blóma- skálinn við Kársnesbraut. — Sími 40890. HiOL-VAGNAR Honda 50 árg. ’66 til sölu. — Uppl. í síma 34096 eftir kl. 19. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslum lýikur á þessu ári á hádegi 24, þ. m. og hefjast efcki aftur fyrr en á venjulegum greiöslu- tíma bóta í janúar. TR¥GGOiG*ASTO)FMJN RÍKISINS ÓSKAST KEYPT Óska eftir góðu, ódýru sjónvarps- tæki. Sími 31094 eftir kl. 6. Stereo plötuspilari óskast keypt- ur. Sími 25266 eftir kl. 5. Vil kaupa sæmilegan Komett. — Sími 52161 milli 14 og 18. Hvolpur óskast. Uppl, í síma 84371 eftir fcl. 6 e. h. Orgel. Viljum kaupa rafmagns- orgel. Sími 40425. Óska eftir að kaupa rennibekk ekki stóran. Sími 16480 á daiginn og 24892 e. kl. 6. FATNAÐUR Kjólföt. Kjólföt ósikast til kaups á grannan meöalháan mann. Uppi. í síma 83682. Peysubúöin Hlín auglýsir: telpna dressin koma nú deglega f stærðum 11—14, verð frá kr. 900. Einnig mik lið úrval af peysum fyrir böm og fullorðna. Peysubúðin Hlín Skóla- vöðustíg 18. Sími 12779. Kópavogsbúar, bamafatnaður i úrvali. Röndóttar peysur, buxna- dress, gallar (samfestingar). Prjóna stofan, Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvit ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar ti'l litunar í skærum tizku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8. Nærföt, náttföt og sokkar á drengi og telpur i úrvali. Hjarta- gam, bómullargam og Isaumsgarn, ýmsar smávömr til sauma. Snyrti vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. Ögn, Dunhaga 23. HEIiyilLISfÆKI Góð eldavél óskast keypt. Sími 40157. Til sölu tveggja hæða stofuskáp- ur. Uppl. í síma 31094 eftir kl. 6. Til sölu nýtt sófasett og gólf- teppi. Uppl. í Sæviðarsundi 70, — Sfmi 35172. Til sölu sporöskjulagað eldhús- borð með hiarðp'lastpiötu og stúl- löppum. Gott verð. Sími 84352. Til sölu vel með farin borðstofu- húsgögn úr ijósri eik, sanngjarnt verð. Einnig Damax uppþvottavéi. Sími' 37650 og 24522. Antik húsgögn. Nýkomið: 6 ensk ir borðS'toifujtölar úr eik, sessilon og tilfa. armstölar meö rauöu plussi, grandfather-clock, ýmsar geröir af gömlum fágætum boröum og stói- um. Antik húsgögn, Vesturgötu 3, kjaMara. Kaup og sala. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gul'li betri. Komið eöa hringið í Húsmunaskálann Klapparstíg 29, sfmj 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Kaupum og seljum vei með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gðlfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, lítii borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Takið eftir, takið eftir. Kaupum og seljum vel útlítandi húsaö'in og húsmuni. Svo sem boröstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa. og hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fteira. Staðgreiðsla. Vöruveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. Snjódekk, sem ný tiil sölu stærð 640x13, ásamt nýjum slöngum og fe'lgum fyrir Taunus 17 M. Sann- gjarnt verö. Sími 32234. Englendingur óskar efitir aS tafca á leágu 1—2 ixenb. e&Brfe og bað (eða aögang að því) Tfflboð semtSst á augi VSsfismKrfct „3667“* HöH — Viljiö þér skrifa niður eftir mér bréf, fröken GuSríður: Kæri jólasveinn... Fyrirframgreiðsla. 2ja til 3ja her bergja íbúð óskast, sem næst mið- bænum, fyrir unga stúlku, strax eða um áramót, fyrirframgreiðsla í 6— 8 mánuði. Sími 25848 eftir kl. 18. Lærið að aka Cortinu ’71. öll prófgögn útveguð, fulikominn öku- skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son. Sími 23811. — Ég hef heyrt að það væri hér mjög fræg persóna í fríi! Til sölu sendibílil með stöðvar- plássi. Sími 25898. Power stýri. Til sölu power stýri. Má nota í Biiazier, Bronoo og Chevroiet. S.ími 11397. Sæmilegur jeppi óskast til fcaups. Verð kr. 40—60 þús. Staðgreiðsila. Uppl. 1 síma 32405 milíli itól. 6 og 8 í dag og á morgun. Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á aliar gerðir bíla. Einnig rétt- ingar. Litla bílasprautunin Tryggva götu 12. Sími 19154. HÚSNÆÐI í B0ÐI Iðnaðarhúsnæði. Tiil leigu 262 ferm uppsteypt iönaðarhúsnæði, með 3 stórum innikeyrsludyrum við Kársnesbraut í Kópavogi. Lofthæð 4 m, stór lóð, leigist I núverandi ástandi eða lengra komið eftir sam- komulagi Sími 36936 — 12157 — 32818. HÚSNÆDI ÓSKAST Ung regluSöm hjón ósfea eöár íbúð. Nánari «P5ÍI. í s&rta 25739 efiör fcl. 2a LeiguhúsnæíM. AnrfflsE SágiiHnSðl t un á hvers fconar húsnæði tii ým- issa nota. Uppí. hjá Svöta Nitísen Safamýri 52. Sími 20474 Jd. 9—2. > Húsráðendur, það er hjá ofcfcnr sem þér getið .fengið upplýsingar ’ um vamtamlega'leigjendur yður að , kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. SAFNARINN Myntsafnari öskair að kaupa ai- veg ónotaða kórónumýnt, alþingis hátíðarpeninga, lýðveldisskjöid. þjóðminjasafnspening og minnis- pening Sigurðar Nordals. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „5298“. Kaupun- íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170. erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Tveggja manna svefnsófi til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í síma 83412. BUar til sölu. Falteg Cortína ’71 1300 L og Daf ’67. Hagstæöir ekil- málar. Skuldabróf koma til greina. Sími 83177 um kvöldmatarleytið. 2ja—3ja lierb. íbúð ósfcast strax. , Sími 30712. Stúifca með bam á íyista ári ! ósikar eftár 1—3 hierbergja íbúð. ' Góð ieiga í boði. Sfmi 16847. 1 Ungur maður óskar eiftár herb., helzt f Smáfbúða- efla Bústaöa- hverffi. Sími 33994 efiSr M. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.