Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 10
V 1 . mioviKuaagur i*. ae&eu., Næstbezta leiksvið á landinu FLESTIR vita, að swið Þjóð- leikhússins er bezt útbiína leik svið á iandinu. HiniT eru færri sem vita, að vestur á Seltjarn- arjtesi i félagshedmilinu nýia, er næstbezt útbúna 'eiksviö á landinu, 92 fermetrar að stærð. Er búizt við, að sviöiö verð' mi'kið notað af leikfélögum úti á landi, sem hefur hingað til skort aðstöðu tiil að sýna ver.k sín á hinum fjölmenna ieikhús- markaði Reykjavíkursvæðisins. FÉLAGSHEIMILIÐ á Seltjarnar . ,i íjn - - nesi var vígt í vor en er nú fullbúið tækjum og út- búnaði. Framkvæmdastjóri húss ins er Guömundur Tórnasson, áður framreiðslumaður á Hótel Sögu. Salur hússins tekur 2C0 manns í sæti við borðha'd og 300 manns á leiksýningum og fundum. Húsið hefur þegar naft mjög örvandi áhrif á starfsemi féiaga á' Seltjarnarnesi. Á MYNDINNI sést yfir salinn i átt að leiksviðinu. íyEn ‘ðfifffljKS.. # p, VE0RSÐ DAO Vestan kaidi, él. Frost 0 — 2 'Stig. JÓLAGETRAUN SKEfVlMTfSTAÐSR Þórsoafé. B. J. og Heiga. Nú fer að grynnast í poka jólasveinsins, en ennþá kemur hann gleðjandi ... tja hvern? Hver þessara þriggja á jólagjöf- ina? A) Lögregluþjónninn B) Listmálarinn C) Umsjónarmaður garðsins Ef þið vitið svarið krossið þið við rétta mánninn og geymið úrklippuna eins og hinar, þar til þið bafið ráðið síðustu gátiuna, sem birtist næst mm Vélritunarstúlka óskast Óskum eftir stúlku, sem er göður og vanur vélritari. Til greina kemur vinna hálfan dag- úm. Væntanlegir umsækjendur komi á skrif- stofuna kl. 9—12 á morgun. Vita- og hafnamálaskrifstofan RAFVÉLAVIRKI Óskum að ráða rafvélavirkja á rafmagnsverk- stæði Áliðjuversins nú þegar eða eftir sam- komulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi a. m. k. 3ja ára starfsreynslu. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á aö hafa samband viö starfsmannastjóra_ Jímsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey- ðnundssonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð x Olivers Steins, Hafnarfirði. , TJmsóknir óskast sendar eigi síöar en 29. desember 3971 f pósthójf 244, Hafnarfiröi. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF. Straumsvík. ■nB&aai ANDLAT Sigurður Bjarnason, Holtsgötu 3 andaðis-t 18. des. 66 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm kirkjunni ki. 10.30 á morgun, Ester Jóhanna Bergþórsdóttir Vatnsholti 6 andaðist 20. des. 58 ára að aldri. Hún veröur jarðsung in frá Dómkirkjunni kl. 2 á morg un. SJÖNVARP KL. 21.25: HEILDVERZL. PÉTURS PÉTURSSONAR Hott, hott á hesti Þaö er bandarísk kúrekamynd, sem sjónvarpið sýnir í kvöld undir heitinu „Skálniökl í vesturvegi.“ Þar fer Joel McCrea með aðalhlutverk. Hlutverk manns, sem strýkur úr fangelsi og slæst í för méjð bófaflokki, sem hyggur á lestarrán. — Myndin er hin hressílegasta frá byrjun til enda. Hefst á því, að bófafiokkur stöðvar för fangelsislimsins meö því að skjóta niöur ekil hans og aðstoðarmann, en áðúr en þeim tekst að veita strokufanganum svo mikið sem skeinu hefur hann strá drepið bófaflokkinn ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.