Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 22.12.1971, Blaðsíða 16
Ekki v/ð, — heldur hann ,4»ið voruð að birta frétt um að iólabasar í Breiðfirðingabúð hefði verið lokað vegna skulda — það vill svo til að ég var með basar í Breiðfirðingabúð fyrir helgina — hætti á laugardag, og fólk heldur að það hafi verið lokað hiá mér“, sagði kona ein sem hringdi j Vísi ■' gær, „staðreyndin er sú að það var lokað hjá mönnum sem ætluðu að opna þarna basar á mánudag- inn var eftir að við vorum hætt“. I — og erum vel undir hana búin eftir allar bólusetningarnar „Það er komið svo nærri jólum að það er nærri vissa fyrir því, að flensan trufli ekki neitt jólagleðina hjá fólki“, sagði Bragi Ólafsson að- stoðarborgarlæknir í við tali við Vísi í morgun. Hann sagði einnig að ekki væri vitað með vissu um flensutilfelli enn sem komið væri. „Hitt er annað mál", sagöi aöstoöarborgarlaeknir ennfrem- ur, „að flensan er í nágranna- löndunum töluvert í Finntandi einnig í Svíþjóö og svo Dan- mörku og Noregi. Það er því ekki útilokað að hiingaö hafi komið flensutilfelli en þá hefur hún ekkj dreifzt.‘‘ — Getum við búizt við því að sleppa við flensuna að þessu sinni? „Það er ósennilegt að hún berist ekki eitthvað hingað en við eigum að vera nokkuð vel undir það búin með þeim bólu setningum, sem búið er að gera með þjóðinnd al'M." í iokin sagði Bragi Ólafsson, að bólusetningu værj lokið og bóluefni gegn flensunni búiið. —SB Islenzku jólatrén aldrei vinsæfli — seldust upp fyrstu dagana Jólatré á jólum eru vinsælli i ár en nokkni sinni. Nú eru fs- ~ m m ^ m m m m jm jm * \ Þrír ungir menn ' í ábyrgðurstöður hjá Reykjavíkur- borg , Revkjavíkurborg hefur ráðið í orjá unga ménn til að gegna ' ''bvrgðarstöðum 19 B«^n Matthíasson, 32 ára hagfræðingur hefur verið i ráðinn borgarhagfræðÍBgW í í [ ’tað Sigfinnst Sigurðssonar, og ’ tekur nýi borgarhagfræðingur- ) inn til starfa frá 1. jan. n. k. I # Þá hefur borgarráð sam- þykkt að ráða Má Gunnars- [ son, 27 ára gamian lögfræðing I í stöðu skrifstofustjóna borgar- | verkfræðings frá 1. jan. n. k. i • Ögmundur Einarsson 29 ára tæknifræðingur hefur I verið ráðinn forstöðumaður j Vélamiðstöðvar borgarinnar I frá og með 15. þ. m. —GG lenzku trén að verða búin en mikið af þeim seldist strax fyrstu dagana, sem þau voru sett í söiu. Ólafur Sæmundsson, sem Vísir talaði við hjá Landgræðslusjóði í morgun sagði að fólk vildj fremur íslenzku trén. Honum virtist einn- ig sem fólk keypti stærri tré í ár en áður. Tveir stærðarflokkar eru þegar uppseldir tré, sem eru 1.75 —2 metra há en algengast er, aö fólk kaupj jólatré sem eru frá ein- um og hálfum metra upp í tvo metra Auk íslenzku jólatrjánna hafa dönsk jólatré veriö til sölu. Það þarf enginn að óttast að hann missi af jólatrénu um jólin þvi nóg er enn til af jólatrjám en hins veg- ar getur verið, að fólk þurfi að kaupa aðra stærð en það hefur hugsað sér. — SB Rauð jól — telja veðurfræðingor „Hvort það verði hvít jól núna? Nei. Ég held að það ætli að verða rauð jól núna. Hamn fer að hilána held ég áreiðanlega á aðfangadag og síðan rigna", sipáði hann Páll Bergþórsson fytiir okkur í morgun — „ég hef helzt trú á þessu — það er nú engin norðanátt núna, þótt snjór sé. Það er lægð á Grænlands hafi sem ræður veðrinu hér núna, þessum éljagangi. Hvergi mi'kið frost á landánu, mest átta gráöur á Hveravöltan, og þyfeir það nú ekki mikið. Það var einnar gráðu frost á Akureyri í morsguin — eims stdgs 'hiti á Reykja nesi, og í Vestmannaeyjum voru þrumur". — Þú er vias um þebfea með rauðu jólin? „Já — það getur samt verið að herði frosit strax eftir aðfangadag, en svona BfjiH' það út núna — verð ur frosMaust afls staðar á lág- lendi“. — GG 30 ÞUSUND LITRAR AF RJÓMA I JÓLAGLEÐINA íslendingar láta sér ekki nægja feitar steikur og hangikjöt um jól in heldur er rjómaneyzla með mesta mótí þann tíma einnig. — Mjólkursamsalan býr sig undir aö afgreifta 30 þúsund litra af rjóma á Þorláksmessu og er þegar farin aft safna til þess, en mestallur rjóm inn kemur norðan úr landi, frá Ak- ureyri, Húsavík, Sauðárkróki og svo frá Búðardal. Nú bregftur svo við að mjólkur- búöir verða ekki aimennt opnar á annan í jólum eins og tíðkazt hefur undanfarin ár og cins verður lokaft á jóladag sem og nýársdag og ann- an I nýári. Fjónar mjólkurbúftir verða þó opnar annan í jólum og annan í nýári á þessum stöðum: Laugavegi 162, Dunhaga 18, Háa- leitisbraut 68 og Amarbakka 4, frá klukkan 10—12 um morguninn. — SB SPRÚTTSALAR AFHJÚPAÐIR □ Rannsókn áfengissmyglsins út af Keflavíkurflugvelli hefur ieitt í ljós, að einn starfs- manna vallarins hefur frá því í vor rekið þar unifa'igsmikla vöruskiptaverzlun viö vamar- liftsmenn. Fékk hann hjá þeim vodka og gm á 5-pe!a flöskum i skipti fyr- ir ýmsan ísienzkan heimilis- unnin varning, en vinið seldi hann slðan leigubílstjórum. Við yfirheyrzlur viðurkennir maðurinn að hafa selt þrem leigubílstjórum aöal'.ega milli 200 og 300 flöskur af áfengi, tveim leigubílstjórum úr Kefia- vík og einum í Reykjavík. Maðurinn sit.ur 1 gæzluvarð- haldj og annar leigubílstjórinn í Keflavík, en hann neilar öll- um sakargiftum og allri vitn- eskju um þetta mál Hinum hef- ur verið sleppt úr haldi eftir að fyrir lá játning hans fyrir hlut- delid í þessum smyglviðskiptum. — Leigubllstjórinn í Reykjavík hefur einnig verið yfirheyrður og játar að hafa rekið umfangs- mikla sprúttsölu með áfenginu, sem hann fékk frá starfsmann- inum á Keflavíkurflugvelli - G'P Fimm brúð- hjóna- gleði á Sögu Þess; ungu brúðhjón hitöi Elías Hannesson ljósmyndari hjá Stjörnuljósmyndum fyrir noldrr- j um dögum á Hótel Sögu, þar sem þau voru stödd. Var hann ekki lengi að fá þau saman á myndina, sem hér birtist. ÖH áttu þau það sameiginlegt að þau voru gefin saman fyrr þenn an dag Á myndinni eru talið frá vinstri: Guðmunda Reynisdóttir og Helgi Ágústsson, Kambsvegi 2 Stefanía Sigurðardóttir og Sveinn EKasson, Hofteig 36, Chariotta Trausfadóttir og Magn ús Sigurðsson. Patreksfirði, Matthildur Arnórsdóttir og' Benedikt Stefánsson, Sólheim-1 um 25. Bak við brúðhjónin sér | hljómsveitarmenn Ragnars ( Bjarnasonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.