Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 5
V í S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971. Hollenzkj leikmaðurinn Joh- an Cruyff, sem leikur með Ajax í Amsterdam. hefur verið kjör inn „Knattspyrnumaður Evrópu 1971" Hann var langefstur, en ööru sæti kom ítalski leik- maöurinn Mazzola hjá Milanó. I þriðja sæti varð George Best, hinn frægi, írski leifcmaður Manch Utd og til gamans má geta þess að Martin Chivers, enski risinn hjá Tottenham varð í sjöunda sæti. >••••••••••••••••••»••< ^¦¦: :¦:¦> ¦ ¦ : "¦: Landsliðsmennirnir í hand- knattleik æfa nú daglega — landsleikir v/ð Tékka 7. og 8. janúar 'i Laugardalshollinni Nú styttist mjög í lands- leikina- við Tékka í hand- knattleik — þeir verða í Laugardalshöllinni 7. og 8. janúar og í-því tilefni er hlaupinn mikilíjfjörkippur í landsliðsæfihgar. 'Æft er á hverjum degi óg verður svo fram til fimmta janú- ar. Landsliðið verður hins vegar endanlega valiðhinn 3. janúar. Tuttugu manna landsliöshópur stundar þessar æf ingar undir stjórn landsliðsþjáifarans Hilmars Björns sonar og á hverja æfingu mæta einnig iandsliðsnefndarmennirnir Jón Erlendsson og Hjörleifur Þórð arson. Við litum inn á æfingu hjá landsliðinu í gærkvöldi i Álftamýr arskóla og þar var greinilega mik- ill hugur í monnum. Bjarnleifu'r Ijósmyndar; smellti þá af þessum myndum, sem hér eru á síðunni'. Að vlsu voru.ekki nema 15 leik menn á æfingunni, í_ gær, sern staf aði af því að fimm FH-ingar eru í keppnisför og gátu því skilian- lega ekki mætt þarna. En áður en þeir fóru út var alltaf 100% mæting á æfingum. Leikrnennirnir 20 í landsliðshópn um eru: Frá Val Gíslj Blöndal, Gunnsteinn Skúlason. Stefán Gunn arsson, Ólafur Benediktsson Ólaf- ur H. Jónsson og Ágúst Ögmunds son. Frá FH, Geir Hallsteinsson, Hialti Einarsson Birgir Finnboga son Viðar STmonarson og Auð- unn Óskarsson- Erá Víking, Georg Gunnarsson, Sigfús Guðmundsson, Páil Björgvinsson-og JónHjaltalín Magnússon. Frá Fram, Axel Axels son, Guðjon Erlendss., Sigurbergur- Sigsteinsson og Björgvin Björgvins son og frá Haukum, Stefán Jóns- sön Jón Erlendsson, landsliðsnefndar formaður sagði- okkur, að þetta væri þriðja æfing liðsins, og yrði æft- á • hverjum- 'degi-------þó •ekki nýársdag —¦ fram til 5. janúar. Jón Hjaltalín er þarna í hópn- um, en þv. miður getur hann ekki tekið þátt í landsleikjunum, þar sem ,hann heldur utan til prófa fyrst í janúar. sagði Jón. Það Jværi tnikiH. skaði,..J>yJ__Jón væri igreinilega í góðri æfingu og mjög j skotharðRr, J?á_gat_.JóaJ!fiSS„einn ! ig, að litlar Kkur væru á, að Ólafur H Jónsson fyrirliði landsiiðsins, gætj tekið þátt í þessum leikjum. Hann væri ekk; búinn aö ná sér eftir meiðsli, sem hann hlaut í leiknum gegn FH. —hsím. Jön Hjaltalín Magnússon í búningi sænska liösins Lugi — á þarna hörkuskot á mark. Ljótar tölur frá Júgóslavíu FH lék síðari leik sinn við leikjum sfnum í þessum átta liða ilinis hroðaleg og sá leikur, sem lum nóg komið og skoruðu þá aö- Partizan í gær í Júgóslavíu og tap aði mjög illa — skoraði aðeins átta mörk gegn 27 mörk'um Part- izan. FH hefur því tapað báðum úrslitum Evrópukeppninnar með FH sýndi átti litið skylt við hand- eins 9 mörk gegn 5. I fréttaskeyti 55—22, sem mun einsdæmi á knattleik Júgósiavar skoruðu þá frá leiknum var sagt, a<5 Birgir þessu stigi keppninnar. 18 mörk. en FH aðeins tvö! — I iBjörnsson haf; verið bezti maður Staðan í hálfleik f gær var bein síðari hálfleiknum fannst Slövun- FH í leiknum. Poul Reaney. Landsliðs- bakyörður í framboði Poul Reaney, enski landslnðs bakvöröurino hjá Leeds, hefur veriö settin" á söhilista og er reiknað með. að mikið kapp- hlaup veröi meöal félaga að ná þessum góöa leikmanni. Reaney fótbrotnaöi í fyirra, en hefur alveg náð sér að nýiju. Hins vegar missti hann stötSu sína hjá Leeds í haust, þegar skozkj landsliðsmaðurinn Eddie Gray byrjaði að leika meö Leeds á ný eftir langvarandi veikindi. Poul Madeley fór þá i stöðu Reaney sem hægri bakvörður og hefur verið valinn í enska landsliðið að undanförnu sem slíkur. í hinni bakvarðastöð- unnj er Terry Cooper, sem er fastur maður \ enska iandsliö inu Framtíð Poul Reaney er þvt skkj björt hjá Leeds og hann hefur rætt við framkvsemda- stjórann Don Revie og araogwst inn varð sá, að Reaney var settur á sölulista. Ekki er nein upphæð nef nd en reiknað er með að fyrstu boð verði allt að 100 búsund sterlingspundum. Rean- ey er fæddur í Fuiham í Lund únum, en fluttist ungur .til -eeds og hefur verið þar allan sinn knattspyrnuferil. Haon er kynblendingur. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.