Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 8
V 1 S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971. VISIR UtgeJFandi Framkvæmdastjóri Ritstjóri Fréttastjóri Ritstiórnarfulltrai Auglýsingastjóri Auglýsingar Afg. -ia Ritsrjórn Áskriftargjald kr. i lausasölu kr. 12 Prentsmiöja Visis KeyKjajwwiw tSL : Svcinn R. EyióUatm Jónas Kristjánsson : Jón Birgir*'Péturssön : Valdimar H. Jfihannesson : Skúli G. Jóhannesson : Hverfisgötu 32. Slmar 15610 11660 : Hverfisgötu 32. Sfmi 11660 : Síðunuúla 14. Síini 11660 (5 Mnur) 195 á mðbuði innanlands .00 eintakið. - Edda hf. Kreppan kemur Enn vantar fé til frægðar Engin leið er að rekja til fulls það gagn, sem íslend- ingar hefðu af því að fá að halda heimsmeistaraein- vígið í skák, sem verður næsta vor, væntanlega ein- hvers staðar í Evrópu. Komið hefur til tals, að það verði haldið hér, ef við bjóðum nógu góð verðlaun. Fulltrúi skáksambands okkar er á leið utan til að gera tilboð í einvígið, og fylgja honum árnaðaróskir heimamanna. Margt bendir til þess, að einvígið verði einstæður skákviðburður. Það mun draga að sér miklu meiri athygli á Vesturlöndum en slík einvígi hafa gert á undanförnum árum. Nú eru það ekki tveir Sovét- menn, sem eigast við, heldur Sovétmaður og Banda- ríkjamaður, Boris Spassky og Bobby Fischer. Menn fylgjast með því í ofvæni, hvort sá heimspólitíski við- burður gerist, að skákkórónan flytjist vestur um haf. Skákferill undrabarnsins Fischers er þvílíkur, að á- huginn á þessu einvígi nær langt út fyrir raðir áhuga- manna um skák. Erlendir f jölmiðlar, sem lítt eða ekki hafa sinnt skák, hafa skyndilega breytt um stefnu við tilkomu Fischers. Enginn vafi er á, að sægur blaða og útvarpsmanna mun flykkjast til einvígisins, hvar sem það verður haldið. Islendingar eiga um þessar mundir í nokkrum erf- iðJeikum & erlendum vettvangi. Landhelgismálið afl- ar okkur óhjákvæmilega nokkurra óvinsælda í sum- um löndum Evrópu. Og við eigum undir högg að sækja í utanríkisviðskiptum okkar vegna tollmúra Efnahagsbandalagsins. Við þurfum að kynna land og þjóð og málstað mun betur en gert hefur verið. Til slíks er heimsmeistaraeinvígið vel fallið. Mikill hluti þeirra blaðamanna, sem mundu leggja á sig ferð hinsað til lands út af einvíginu, mundi nota tcpldíraft; til að afln h5r annirs efn'z. Slíkt vr-; okkur sérstaklegr ' t;;.1 • nn;<* c'fiz og nú er ástatt í utanríkismálum okkar. Þar að auki er víst, að þessi aukna athygli á íslandi mundi efla mjög viðleitni okkar við að gera Island að ferðamannalandi. Ann'að eins tækifæri til að kynna land og þjóð verður seint fundið. Þess vegna megum við ekki láta fátækt verða okkur að fótakefli. Keppinautarnir um hnossið verða nógu margir samt. Reykjavíkurborg, flugfélögin og fleiri aðilar hafa lagt fram verulegar fjárupphæðir og vilyrði er fyrir góðum stuðningi úr ríkiskassanum. En samt er hætta á, að heildarfjár- hæðin verði of lág er keppinautarnir opna pyngjurnar. Við vitum, að þetta er milljónafyrirtæki og að það er sennilega of lítið að safna tíu milljónum króna. En við vitum líka að kostnaðurinn mundi skila sér á ýmsan hátt, þótt hann yrði miklum mun hærri. Þetta er mál, sem þjððin stendur einhuga að. Við skulum því opna okkar sameiginlega sjóð svo vel, að hað næf*i til sigurs í málinti. Spáð blómstrun efnahags Bandaríkjanna og annarra iðnaðarríkja næsta ár — Verð- bólguhæftan eykst John Connally varð f jármálaráðherra Nixons í sumar og sneri við blaðinu í efnahagsmálum. í baksýn er Arthur Burns yf- irmaður bankamála. Samkomulagið um gengisbreytingar, sem riáðist fyrir viku, mun stuðla að bættum hag og aukinni framleiðslu í helztu iðnaðarríkjum veraldar. Sjö aðaliðnaðarríkjunum er spáð 5lA prósent raunvem legri framleiðsluaukningu næstu sex mánuði og meira eftir það. Þetta er góð útkoma og ekki í sam- ræmi við þann ugg, sem víða hefur gætt, en sumir höfðu spáð því, að samdráttur yrði í framleiðslu, jafnvel að „ný kreppuár" riðu yfir Vestur-Evrópu. !;__:.: hrakspár voru ofarlega á baugi í haust, og þóttust menn sjá þess víða merki í efnahagslífi Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, að til vand- ræða horfði. Þeir erlendu fréttamenn, sem uni þetta rituðu bentu á lang- varandi efnahagsörðugleika Bandaríkjamanna, þar sem lítið mrðaði, þrátt fyrir mf"-"víslegar tilraunir stjórnvalda Þeir 'oentu á vaxandi atvinnuleysi á Bret- landi og líkur til þess að drægi úr hinum mikla viðgangi Vestur- Þjóðverja. Bandaríkjamenn fórna litlu nema stoltinu Efnahags- og framfarastofnun- in OECD er annarrar skoðunar, eins og fram kemur \ nýbirtri spá stofnunarinnar. Samkomu lagið, sem nú hefur loks náðst uin gengismálin hefur sett stri> f reikninginn. Með þeim gengis breytingum, sem ríkin eru á- sátt Um, fæst veruleg leiðrétt- ing. Fyrri gengi voru „röng" og það hafði margsinnis kast- aö heiminuim út í f jármálakrepp ur Þau nllu röskun í viðskipt- um bjóða sem var alvarlegs eölis og hefði orðið sársauka- fyllri, ef ekki hefði verið gripið í taumana. Bandaríkjadollar hafði um árabil verið skráður of hátt miöaö við aðra g.iald- miðla Meö gengisfellingu doll- ars hafa Bandaríkjamenn unn- ið margt. Þeir hafa litlu fórnað nema stoltinu. Beztar horfur fyrir Bandaríkin og Kanada Aðalárangurinn verðj að auka bjartsýni og traust f viðskipta- Tifinu, þar sem sifelld óvissa um IBgggglIIlll Wl iiiiiin Umsfön: Haukur Helgason gengismálin hafi dregiö þrek úr fjármálamönnum og atvinnurek endum. Bjartsýnin ein dregur langt \ atvinnulffinu, eykur fjár festingu, atvinnu og tekjur og leiðir til aukinnar raunverulegr ar framleiðslu og lífskjarabóta, þegar grundvöllurinn er traust- ur Gengisfelling dollars og faækk un á gengi ýmissa annarra gjaldmiöla ætti að útrýma að mestu leyti bandaríska greiðslu haUanum og þeirri röskun, sem hann hefur valdið OECD spá- ir þ<5, að það verði varla fyrr en árið 1974 sem jafnvægi ná- ist. Bæði Bandaríkin og Kanada eiga að blðmgast á nýja árinu, og þar er spáð 6 til 6,5 prósenta aukningu framleiðslu. Þessi rfki muni bæta faag sinn mest. Japanir missa spón úr asldnum 1 Vestur-Þýzkalandi og Italíu hafa menn haft áhyggjur vegna stöðnunar og aukins atvinnu- leysis að undanförnu. Þau lönd ættu að rétta við næsta ár, segir OECD. Japanir hafa nauðugir viljug- ir orðið að faækka gengi gjald miðils síns, jensins. * og þeir veröa að þola af þvf nokkum vanda á bandarískum markaði. Japanir haf gert mörgum banda rfskum framleiðendum Itfið leitt með sívaxand; sókn á þann markað með frábærar vörur á tiltölulega lágu verði. Ásokn Japana og Vestur-Þjððverja vakti fyrir löngu faáværar krðf ur bandarískra framleiðenda um vernd fyrir útlendingunum. Margir studdu þessar kröfur, meðal annars verkalýðsfélðg, og þeir hafa nú fengið fram- gengt mörgum kröfum sfnum. Japanir eru þð ekká af baki dottnir, og OECD telur ekki, að faagvöxtur þar muni minnka neitt að ráði, og gæti hann orð ið um 10—11%, að þeirra áJiti. Frakkar og Bretar munu einn ig geta fagnað nýja árinu, ef marka má þessar spár. Verðbólga 4,5 prósent á fyrra helmingi 1972 OECD telur. að engin ástæða verði fyrir önnur ríki að ðtt- ast framtíðina, þótt Bandaríkin bæti stöðu greiöslujafnaðar, verði áhrif þess til samdráttar lítil fyrir önnur rfki. Meðal annars fella Bandarfkjamenn no niður 10 prósenta innflutnings- gjald sitt, sem var öðrurn þjóð um tii tjóns, og auk þess munu allir hagnast á þ«^ að hinn mikli bandarísfe markaður blómstri með aukinni velmegun B andar ik j amanna. OECD varar hins vegar við verðbðlgunni. sem líklega muni aukast á fyrra helmingj næst» árs og verða 4,5 próserrt á bv5 tímabili, <;em er helrlur meiM en verið hemr í haust, i-eg^ a' heildina er litið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.