Vísir - 29.12.1971, Síða 13

Vísir - 29.12.1971, Síða 13
'f S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971 13 x.'x.HS HVER ER OKKAR HEFÐ- BUNDNI JÓLAMATUR? * jólaútgáfu dansikis hlaðs, sem tfjafar eingöngu um mat og drykk var- Mausa um það að gaman væri að geta birt upp- skriftirnar aö hefðbundnum ís- Jenzkum jólamat. Þar var minnzt á hangifcjöt, sem biaðamaöudnn hafði boröað af beztu lyst á hótelunum hér í bæ þegar hann var hér á ferð að sumarlagi. En hver er okkar hefðbundni. jólamatur — er það hangikjötið? Því er erfitt að svara með fullri vissu. Eldra fólkið vilfl ennþá hiangikjöt á jólum en yngra fólfci stendur meir á sama og verða siðvenj-ur þess með jóla- mat óráðin gáta enn um sinn. Það má þó teJja fuMvist, að hangikjötið hafi mibið þokað fyrir öðrum mat á jólum. Sem aðaimáltíð á aðfangadagskvöld ©r hangikjöt horfið. Um það vitna kjötverzlunarmenn. sem váð höfum talað við fyrir þessi jöL Nú eru keyptar rjúpur í aðaknat aðfangadagsikvölds, svfnakjöt jafnvel kjúklingar, endur, gæsir eöa nautakjöt. Hiamgikjötið er geymt kait í ís- skapnum ef einhvem liangar aö fá sér hangikjötsflís og til jó1a- Það mun vera algengt ennþá, að hangikjöt, oftast kalt sé haft í hádegi jóladags — og þar munu þægindin fyrir húsmóður ina ráða mifclu. Þá þarf hún ekfci á fætur fyrir allar aidir tiil að elda jólamatinn. Þess vegna má ef til vill telja hangikjötið okkar hefðbundna jólamat og að sá siður hafi unnið að hafa það á aðfangadag fremur en á að- íangadagskvöld. Noklcuð er um liðið síðan sú breyting varð á og ekki hefur verið alsiða að bera hangikjöt fyrir fólkið á aðfangadagskvöld. Það mun eins hafa verið gert á jóladag samkvæmt þvf sem skráð er 1 bökinni „íslenzkir þjóðhættir" eftir Jönas Jónas- son. Ef við f ærum okkur nær okk- ar tírnum þá er birbur jólamat- seöili í tímaritinu Húsfreyjunni fyrir 17 árum, og er hann mjög svipaður því. sem við eigum nú að venjast. Þar eru rjúpur aðal- matur aðfangadagskvölds en heitt hangikjöt haft á jóladag. Noikkru fyrr, eða árið 1950. er gefinn upp annar jölamatseðiill i Húsfreyjunni og er þar m. a. minnzt á lambasteik á aðfanga dagskvöld en hangikjöt haft á jóladag. Sérstök brauðgerð fyrir jóMn er hinn jólasiðurinn okkar bund inn jólamat. Laufabnauð er enn þá búið til á mörgum heimflum og sú siðvenja virðist aetla að verða langlff. Á mörgum heimfl- um tíðkast samt ekki lengur að handskera laufabrauð heldur er til þess notað sérstakt hjóll (sem líkist kleinuhjóli) til að flýta fyrir laufabrauðstilbúningnum. Og eins og alilir vita er laufa- brauð ekiki búið tiil á hverju heimili. öðru nær. Sums staðar eru búnar tiil soðkökur til að hafa með hangifcjötinu annars staöar soðið brauð, sem sumir taka í misgripum fyrir laufa- brauð en er mun þykkara og ekki slcorið út. Sumir borða skötu á Þorláks- messu — Þoriáksdag eins og sagt er fyrir norðan. í fljótu bragði eru þessar mat- artegundir þær sem munað er eftir, þegar hefðbundinn jóte- matur er hafður í huga. Heimildir um jólamat er t. d. að finna í bókinni „Islenzkir þjóðhættir“ eftir Jónas Jónas- son. Þar segir að engiirm hátíðar matur hafi tekið brauðinu fram á jólunum samanber vísuna „Það á að gefa bömum brauð að bíta í á jólunum“. 1 bókinni er getið flatbrauðsgerðar fyrir jól ' og soðkökugerðar auk laufabrauðs- ins. Og í bókinni er lýsing á jólamatnum. „Þegar lestri var lókið var farið fram og borhnn inn jólamaturinn: maigáSl, sperð- MI og ýmiislegt hnossgæti og ein- ar 3—4 laufakökur. ekki var venjan að skammta hangiket á jólanóttina, að minnsta kosti sums staðar nyrðra og svo eftir að kaiffi bom tiil, var kaffi og lummur seánna um kvöldið. Stundum var Mka hnausþykkur grjónagrautur með sírópj út á (rúsinugrautur seinna meir). Þótti þetta aMt mesta sælgæti.“ - SB Verzlunarmaður f Reykjavík með jólahangikjötið. I Kópavogur — heimilishjálp Konur óskast til starfa hjá heimilishjálpinm Kópavogi, bæði allan daginn og hluta úr degi. Uppí. í síma 42387 eftir hádegi. Heilsuræktin The Health Cultivation. Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. — Innritun fer fram daglega 28.—30. des. að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari uppl. í síma 83295. -k Flugeldar Blys -K Sólir fc Cos fc Ýlur * Sth }• r -¥ fleira, í mjög fjöl- -K breyttu úrvali Laugavegi 178 Simi 38000

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.