Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 16
ISIR Slys á flugelda- sýningu í •ærkvöldi Frankenstsin og co. á ferii Þetta „myndarlega" fólk hitti Ijósmyndarinn í Pennanum f morgun. Það er greinilegt aö gamlárskvöld er framundan, því vitaskuld voru þarna á ferðinni Frankenstein og komp aní — og reynar óeðlilega eðli- legir ásýndum sagði ljósmyndar inn. Flugeldur sprakk yfir mannfjöldann i Varkárni og gætni í meðferð flugelda og púðurkerMhga hefur veriö brýnd mjög fyrir fólki núna cvrir áramótin. Og eins og til á- réttingar þessum viðvörunum urðu tvö óhöpp í gærkvöldi, þegar skát ar héldu flugeldasýningu inni í " augardal. Fjöldi fóíks fylgdist meö sýn- :ngunni (álitið að als hafi 10 þús. -lanns fyglst með henni), en þegar ¦¦.inn tívoh'-flugeldurinn vegna gaila -orakk 1 lítilli hæð, flaug hann ^kammt frá hóp nokkurra manna. Tveir drengir ihópnummeiddustlít illega en skátar fluttu þá í skyndi \ slysavaröstofu, þar sem gert var að meiðsium þeirra og þeim síðan teyft að fara heim. Aðeins tuttugu mínútum síðar brenndust tvaer h'ti ar telpur lítillega, önnur á fæti og hin á hendi. þegar flugeldur kom niður nærri þeim. Fyrr í gær meiddist unglingur á hendi, þegar kínverji sprakk, með an piiturinn hélt enn á honum í hsndinni þar sem hann var að skoða kínverjann í verzlun. —GP MARGIRADILAR BÍTAST UM SÆLGÆT/SKVÓTANN 8 ,Ottumst ekki samkeppnina", segja sælgætis- framleiðendur, enda pótt búðagluggar fyllist senn af erlendu sælgæti „Namm namm, útlent gott" segja sjálfsagt islenzkir sæl- kerar þegar þeir sjá erlendu sælgæti stillt út í glugga verzlana hérlendis innan skamms. Eftir áramótin verð ur sem sagt Ieyft að flytja inn erlent sælgæti, en þó verður sá innflutningmí. mjög takmarkaður fyrst í stað. — Og kannski verður erlenda sælgætið ekki alveg eins eft irsótt þegar það er flutt inn á löglegan hátt, en ekki feng ið frá Sigga frænda sem kom frá London, eða Dísu systur sem kom frá Ameríku. „Við höfum umboö fyrir mörg erlend sælgætisfyrirtæki og munum auövitað sækja um hluta af innflutningskvótanum, Sjálfsagt kaupir fóMk erlenda sælgætiö fyrst f staö, en þaö verður mun dýrara en innlent og því óttast ég ekki innflutn- inginn svo mjög" sagði Éyþór H Tómasson forstj. Lindu I samtali við Vísi. Eyþór kvaðst setja á markað á næstu vikum það súkkulaði sem Linda hefur hingað tii eingöngu flutt út — ICELINDA En það eru fleiri en Eyþór í Lindu sem hugsa sér aö flytja ýin erlent sælgæti, Sam kvæmt þeim tipplýsingum sem blaðið hefur aflað sér verður leyfður innflutningur á erlendu sælgæti fyrir um 25 milljón- ir króna á næsta ári. Innflutn ingskvótanum verður úthlutað þrisvar á árinu, en ekkj er ákveðið hvernig upphæöin deil ist niður á hvert skipti. „Okkur lízt ágætlega á fyrir hugaöan innflutning og teljum aO við þurfum engu að kvíöa", sagði framkvæmdastjóri Freyju, Viggó Jónsson. „Viö höfum um boð fyrir sælgætisgerðina Freyju I Osló, sem framleiðir fjölmargar gerðir sælgætis og munum við sækja um skammt af kvótanum." Viggó sagöi eins og Eyþór, að hiö erlenda sælgæti yrði mun dýrara en hið innlenda en sjálfsagt mundi fólk kaupa það talsvert fyrst f stað til að smakka. Aöspurður kvaðst hann ekkj búast viö aö sælgætisfram leiðenur tækju upp meira sam starf vegna innflutningsins, að minnsta kosti ekki fyrr en sýnt væri hvernig málin þróuð- ust. Friðrik Sigurbjörnsson hjá Isl. Erlenda sem hefur umboð fyrir Mackintosh, sagðist að sjálf- sögðu sækja um að flytja inn þetta sælgæti .eftir þvl sem hann fengi leyfi til og ekki yrðu vandræði aö sa^a vöb- una. Þorsteinn Ólafsson h^ f|Sr- málaráðuneytinu sagði að inn- flutningstollur á sælgæti feá EFTA löndunum yrði 70% Iffl ársins 1974 Úr því mundi hann lækka um 10% á ari þar til hann yröi afnuminn. Þá yrðí lagt 45.60 sem vörugjald á hvert kg. af flestum tegundum sælgætis. Ennfremur sagði Þor steinn að tíl álita kaami að umbúðir erlends sælgætis yröu merktar innflytjenda til þess að auðvelt yrði að hafa eftlrlát með því að verzlanir seMu ekki smyglað sælgæti. -hSG Vilja kaupa sögufrægan bát Nýskipaður sýslurriaður á ísa- firði fékk boð um að brezkur togari væri að toga uppi í land steinum á Dýrafirði og hélt hann þegar á staðinn. — Þegar þangað kom fékk hann menn í lið með sér og hrundu þeir út báti og réru að togaranum. — Skipsmenn veittu þehn óblíðar viðtökur. Létu þeir togvírana falla á bátinn og sökktu honum, en sýslumanni og nokkrum skip verja, en ekki öllum, var bjarg að. Það er langt í firá aö iþetta sé ný frétt. Þessi atburður átti sér stað árið 1899 og ffyrrnefndur syslumað- ur var Hannes Hafistein síðar ráð- herra.Sjálfsagt kannast flestir við þessa viðureign en hitt vita eflaust færri að báturinn sem Hannes og félagar notuöu í þessari viðureign er ennþá sjóhælfur og hefur verið í notkun fram að þessw, Honum var náð upp úr DýraifSrðinum, enda skeði þetta skammt írí fertd-i Siðar var sett í hann vél ojg haam í«á borðhækkaoTir og steutnium btseytt. Bátinn hefur átt nm laogt skeið Jón Jónsson bóndi að Sæböfti á Ingjaldssandi en nú hefar ÞJðOminja safnið fulan hug á þwí að eignast bátiim. „Já, við s«5ttum um fjaweiitingu til kaupa á- bátnum og að láta breyta honum í fyrra horf", sagði Þór Magnússon þjóðmmjavörður i samtali viö Vdsi. „jón á Sa&ofM. héf- ur tetoið að sér að breyte bátnum, enda þekkir hann bátinn vel en sið- an verður hann fHuttur tíil Reykja- víkur. Það er ek'ki aðeins að þetta er sögufrægur bátur heldur er hann líka einn af fáum sem eftir eru meö breiðfirzfcu lagi." - SG »»••••-••< Hér eru tveir menntaskólanemar að taka niðiir e ina af forboðnu rúnaristunum í Laugardalshöll- inni í gær. Myndskreytingin þótti ósiðleg — og nemendurnir féllust á oð taka þær niður IKomu bensínþjófum { í opna skjöldu „Við féllumst á að taka niður nokkrar myndir til þess að halda friöinn en þessar myndir eru frá miðöldum og teknar upp úr bók- um um gamlar riínaristur", sagði Þorbjörn Magnússon formaður jóla gleðinefndar MR. Nemendur haía unnið af kappi yið að skreyta Laúg ardalshöllina og eru skreytingar allar úr heiðni. Þarna má sjá ! myndir frá hein^ssköpuninni og ragnarökum svó og myndir úr goðafræðinni. Síðasttöldu myndirn ar eru m a. teknar upp úr bók- um urn sænskar rúnaristur ' og virðast Svíar snemma hafa lil- einkað sér djarfan hugsunaríiátt. Svo fór aö rektor og fræöslu- málastjóri fóru fram á það v:ö nemendur aö þeir f jarlægöu nokkr ar af þessum myndum þar sem þær væru ósiðlegar úr hófi fram. Féilust nemendur á þetta með semingi og voru lítt hrifnir af svona ritskoðun. Bentu þeir blaía mannj VIsis á aðrar myndir sem leyft var að hafa áfram og íöldu þær ekkerl; sTðri hinum forboöau. Én allt um það, varla verður þetta til að spilla jólagleðinni sem fram fer í kvöld. —SG A EFTIRLITSFERD um borgina í nótt komu lögreglumenn að piltum á bifreið, þar sem þeir voru að stela bensíni af bíl i vesturbænum. á meðan réttur eigandi var í fasta svefni. — Leiddu þeir bensínið i slöngu yf ir í bensíngeyminn á sinni bif- reið. Komu lögregluþjónarnir bensínþjófunum í opna skjöldu og áttu þeir ekki greiða undan komu og voru allir handsamaö- ir. Þegar bifreið piltanna var athuguð nánar, vaknaöi grunur um, að fleira kynnd að vera óhreint í pokahorni þeirra. — Fundust í bflnum 3 útvarps- tæki magnari, hátalari °S fleiri slík raftæki. Ekki vildu piltarnir kannast við, að þetta væri illa fengið, nema ein loftnetsstöng, sem þeir játuöu að hafa stdlið. En beim var.trúað mátulega vel og hafð- ir í frngageymslunni í nótt til frekari yfirheyrslu í morgun. — GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.