Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 1
VISIR 972 — 12. tbl. JÁKVÆTT ANDRÚMSLOFT — sagð/ Hans G. Andersen um viðræöurnar v/ð Breta Viðræður okkar og brezku sendi Breta um landhelgismálin í viðtali nefndarinnar um landhelgismálin við Vísi í gær. voru mjög vinsamlegar og andrúms ! Eins og Vísir skýrði frá komu loft jákvætt sagöi Hans G. Ander Bretar hingaö með ákveðið tilboð sen sendiherra og formaöur ís- brezkra stjórnvalda i farangrinum. lenzku viöræðunefndarinnar við Innihald þessa tilboðs verður ekki Síðasti ríkisarfi Islands er látinn Friðrik níundi Danakonung ur og Ingiríður drottning höfðu þegið boð um að koma til íslands í opinbera heim- sókn í vor. Friðrik var tengd nr Islendingum traustum böndum. Hann var síðasti ríkisarfi Islands, fram til stofnunar lýðveldisins 1944. Á mörgum ferðum sínum til Islands hafði hann eignazt hóp vina. Friðrik níundi lézt rétt fyr ir Mukkan sjö í gærkvöJdi. Hann veiktist um áramót. Um skeið virtist hann á batavegi, en þær vonir rættust ekki. Margrét, dóttir þeirra hjóna verður nú drottning Danmerk ur, en ríkiserfðum var breytt árið 1953, svo að kona gæti tekið við konungdómi. Ríkis- arfi er Friðrik, sonur Margrét ar. Friðrik Danakonungur fæddist 11. marz 1899. Faðir hans var Kristján tíundi. Hann fæddist á þeim tíma, þegar langri baráttu um stjómarskrá var að ljúka. Kristján níundi, sem þá var konungur, lét smám saman undan lýðrseðisöflunum, og konungdæmið danska fékk hyltí þjóðarinnar. Friðrik naut þeirrar hyili al.'a tíð bæði sem krónprins og síðar konungur. Hann var ekki aö 'eins táknmynd, hafin yfir fjöldann, heldur fannst dönsk um almenningi að hann þekkti konung sinn persónu lega. Friðrik naut þeirra kosta sinna að hann var látlaus maður, tryggur fjölskyldu- maður, sem mat danska menningu. Honum var auð- velt að umgangast fólk úr öll um þjóðféJagsstéttum sem jafningja. Hann var íþróttaunnandi, stundaði róðra í æsku, synti og lék tennis af kappi. Hann hafði áhuga á veiðiskap og lagði stund á ljósmyndun. Einnig var hann tónlistarunn andi, lék á píanó og stjórnaði stundum hljómsveit. Friðrik tók stúdentspróf árið 1917. Fimm árum áður hafði hann orðiö krónprins, þegar faðir hans varð konung ur Dana. Hann var í sjóhern um. Árið 1935 kvæntist hann Ingiríði Svíaprinsessu. Á hernámsárunum í heims styrjöldinni varö Friörik aö bera mikla ábyrgð, vegna heilsubrests föður hans. Frið rik átti þátt í því, að náið samband var milli andspyrnu hreyfingarinnar og konungs- fjölskyldunnar Kristján 10. lézt í apríl 1947, og Friðrik varð konung ur. Þau hjónin eiga þrjár dætur, og hin ejzta, Margrét, veröur nú drottning Danmerkur. Minna byggt i Reykjavík en df/'ð áður Það Jsemur f«am í skýrslu byggnrgafuiltrúans í Reykjavík fyrir árið 1971, að h^ldur hefur dregið Tár byggingum það árið ef miðað er við árið á undan, — e«HMg aö fólk byggir sér minni ífoáðSr en áöur. Sfcööagt þarf að byggja hús- næði ýmiss konar tij að mæta þörfinni. Við athuguðum bygg ingamálin í Reykjavfk, Garða- hreppi og Hafnarfirði í gærdag, en í fulltrúa Kópavogs náðist ekki fremur en svo oft áður. Sjá bls 9 HRINGLAÐ MEÐ OPNUNAR. TlMA MATVÖRUBÚÐANNA Opnunartími verzlana er mjög mismunandi um þessar mundir og mun eflaust gera fólk ruglað í ríminu fyrst um sinn. Vísir hringdi í nokkrar verzlanir og kannaði opnunartíma þeirra um helgina en ennþá kaupa flestallir í helgarmatinn á laugardagsmorgnum. Verzlunarstjóri hjá Silla og Valda f Austunstræti sagði aö opið sé trl sjö á föstudagskvöld um i öihmi verziunum Silia og Valda nema í Glæsi’bæ þar sem er opið til klukkan tíu. Aillar verzlanir Silla og Valda eru lok aðar á mánudagsmorgni til klukkan eitt. Þetta fyrirkomulag mun verða fyrst um sinnn. 1 KRON er yfirleitt opið til sjö á föstudagskvöldum nema í Liverpool sem KRON er eigandi að, en þar er lokað klukkan sex. Opið er laugardagsmorgna en lokað til klukkan 12 mánudaga í Domus Kron og til kl. 1 í mat Áöruverzlununum nema þeim er hafa mjólkurbúð við hliðina á sér þar er opið mánudags- morgna. Þetta mun vera tilrauna starfsemi hjá Kron fyrst um sinn. Hjá matvörubúð Sláturfélags Suðurlands, Laugavegi 116 sagði verzlunarstjórinn Magnús Jóns son að opnunartími yrði óbreytt ur opið til 7 á föstudögum til hádegis á laugardögum og unn- ið einnig á mánudagsmorgnum. Þessi regla gildir til mánaða- móta næstu en mikill vilji væri meðal afgreiðslufólks að hafa lokað á laugardögum en hafa op ið lengur á föstudögum þess í stað. Einar Bergmann kaupmaður í Kjöt og fiski og formaöur Fé- iags matvörukaupmanna sagðist mundu hafa opiö eins iengi og reglugerð um opnunartíma heim ilaði að því undanskildu að hann hefði stytt opnunartimann á þriðjudagskvöldum og lokaði kiukkan átta í stað kl. 10 Hann mundi lengja þann tíma. ef við- skiptavinir æsktu þess. Hann sagði að meirihluti matvörukaup manna hefði haft þá skoðun á félagsfundi að hafa lokað til kl. 1 á mánudagsmorgnum en opið laugardagsmorgna. — S!B gefið upp að sinni að því er Hans G. Andersen sagði Vísi enda væri óeðlilegt að tína út einstakan þátt i þessum viðræðum. Reiknað er með því að fundur með fuHtrúum þýzkra stjórnvalda verði haldinn hér um landhelgis málið um næstu mánaðamót en ó ijóst er, hvenær rætt verður við Breta aftur. — íslenzk og brezik stjórnvöld þurfa að hugleiða það sem fram kom hér á fundinum áð- ur en unnt verður að ákveða næsta fund sagði sendiherrann. —VJ Innflutningur sælgætis- lyfja" bannaour // Sjá bls. 3 Nixon — Loren — Wilson Sjá bls. 2 Margrét drottning Danmerkur Hín nýja drottnmg Dana er 31 árs, glaövært og alþýðlegt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.