Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 11
VIS IR . Laugardagur 15. janúar 1972. I j DAG B i KVÖLD B I DAG I Í KVÖLD I ! DAG 71 1 J SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.55: Petula Clark hefur notið mik illa vinsælda fyrir söng sinn um nokkurra ára skeið. Hún syngur nokkur af sínum vin- sælustu lögum í sjónvarpinu í kvöld. 1 þeim þætti sínum blandar hún Iíka geði við ann an og ekki síður kunnan söng fugl, nefnilega Dean Martin. Hinn vinsæli sjónvarpsmaður David Frost skýtur líka upp kollinum og Iætur gamminn geysa litla stund. 'V- •v' SJÖNVARP LAUGARDAG KL. 20.30: Það eru tvær dísjr, sem okkur hafa áskotnast í stað Dísu. Þær eru báðar flugfreyjur og fylgjast aö. Við höfum hér mynd af þeim, en I trjágróðrinum að baki þeim má greina þann er gerir þeim freyjum lífið svo leitt í þeirra fyrstu mynd í íslenzka sjónvarpinu, náungann, sem heiti myndarinnar er dregið af, „Erfiður farþegi“. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.50: í pop-þættinum f útvarpinu annað kvöld munu söngvarar Ævintýris og Náttúru skýra frá þeim breytingum, sem fyr ir dyrum standa. En þessar tvær vinsælu hljómsveitir eru nú að skiptast í þrennt... HEILSUGÆZLA Atriði úr myndinni „Kátir voru karlar“, sem sjónvarpið sýhir í kvöld. Myndin er bandarísk og er byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck. Segir hún frá nokkrum félögum, sem haldið hafa hópinn um skeið og búið i niðurniddu borgarhverfi. Geng ur myndin út á tilraun þeirra til að bjarga frá glötun einum vina sinna, sem orðið hefur fyrir því óláni, að erfa talsverðar eignir og er nú jafnvel farinn að stunda fasta vinnu. L. • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborós 81212. , SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sim. 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK kópavogur. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud —föstudags ef ekki næst i heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags, sími 21230' Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld tfi kl 08:00 mánudags- morgun sfmi 21230 Kl 9—12 laug'ardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27 símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt simi 71230. HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- HREPPUR Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar .ögregluvarð- stofunni slmi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. APÓTEK: Kvöldvarzla til M. 23:00 á Reykjavfkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 15.—21. jan.: Vesturbæjar- aþótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfiabúóa k' 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stórholti 1. Sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, Iaugardaga fcl. 9 — 14, helga daga kl 13—15. ••••••••••••••••••••••• HAFNARBIO Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd =-em sýnd hefur ver ið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5, 7 9 og 11. KÓPAVOGSBIO Liljur vallarins Heimsfræg. snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbiöminn fyrir aðalhlutverkjð. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra. OCIC. Myndin er með islenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitior Lilia Skalp Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. mmmmm Kynslóbabilib Taking ofi Snilldarlega gerð amerisk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútfmans, stjómað af hinum tékkneska Mflos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd ( New York s I. sumar siðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er f litum, með istenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 15 ára. NYJA BIO Tvö á ferbalagi Vfðfræg brezk-ámerlsk gaman- mynd I litum og Panavision. Leikstjóri Stanley Donen. Ueik- stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphael segja aö mynd þessi sem Þeir kalla gaman- mynd með dramatísku ivafi sé eins konar þverskurður eða krufning ð nútíma hjónabandi. Islenzkur textl. Audrey Hepburn Albert Finney Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO jJÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN 10. sýning í kvöld kl. 20 — Uppselt. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning sunnudag kl. 20 NÝÁRSNÓTTIN sýning þriðjudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frð kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. „JOE" Leikstjóm: John G. Avildsen, Aðalleikendur Suan Sarand- on, Dennis Patrick, Peter Boyle. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í nokkra daga vegna fjölda áskorana. „Joe" er frábær kvikmynd, sem þeir er ekki hafa Þegar séð á- stæðu ti'l eyða yfir henni kvöld stund ættu þegar j stað að drifa sig að sjá. Enginn kviktnynda unnandi getur látið þessa myind fram hjá sér fara. — Myndin er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tæknilega hliðdm næsta fullkomin - litir ótrú- lega góðir. Ógleymanleg kvöc mynd. Visir, 22. des. 1971. Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára. mmm Málaðu vagninn binri Heimsiræg bandarisk litmynd i Panavisiön, byggð á samnefnd- um söngleik Tónlisi eftir Lern er og Loewe. er einnig sömdu „My Fair Lady" Aðalhlutverk: Lee Marvin Cllnt Eastwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur aMs staðar hlotiö metaðsókn. Tónleikar kl. 9. wmmmam Islen-’cur æxti Óbokkarnir ótrúlega snennandi og við- burðarík ný americk stðrmvnd i litum og Panavision. AðalMut verk: William Holden, Emest Borgnine Robert Ryan, Ed- mund 0‘Brien Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýmd kl. 5 op 9, [»J Mackenna s Gold Islenzkur texti. Afar spennandi og viöburöarík ný amertsk störmynd ‘ Tecbni cplor og Panavision Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Goid eftii Wili Henry Leikstjóri: J. Lee Thomson Aðalhlutverk hinir vínsælu leikarar Omar Sharif Gregory Peck, Julie Newman Telly Savalas, Cam- illa Sparv Keenan Wynn, Anthonv Quayle Edward G. Robmson Eli Wallach, Lee J. Cobb. Bönnuð mnan 12 ára. Synd kl S os 9 Síðasta sinn. iLEDCFELAG! 'jJEYKJAVÍKDg Skuggasveinn í kvöld. Uppseltj Spanskflugan sunnudag kl. 15. 107 sýning. — Uppselt. Hjálp sunnudaa kl 20.30. Hjálp briðjudag kl. 20.30. Stðustu sýningar. Skuggasveinn m:*"’:kudag. 4. sýning Rauö kort gilda. — Uppselt SkuSgasveinn fimmtudag 5. sýning kl. 20.30. Blá kcri gilda Skuggasveinn föstudag kl. 20.30 6. sýnin°, Gul kort gilöa. Aðgöngumiöasalan i Iðmó cr opin frá kl. 14. Símj 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.