Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 3
VIS IR . Laugardagur 15. janúar 1972, 3 ! Sælgætislyfin" bönnuð // — kvef og hálspest verður að lækna með einhverju öðru móti Þeir eru ófáir, sem bregða sér inn í næstu sjoppu og kaupa sér eldsterka brjóstsyk urmola eða einhvers konar töflur þegar kvef og aðrar pestir láta á sér kræla. Hef- ur talsvert úrval af þess hátt ar varningi verið til sölu í verzlunum um alllangt skeið. Þetta hefur verið flutt inn sem lyf og ekki háð Ieyfis- veitingum. Nú þegar ákveðið hefur verið að leyfa takmarkaðan inmflutn- ing á sælgæti hefur fjármála ráðuneytið ákveðið að heimila ebki innflutning á slíku siikkeríi nema liggi fyrir úrskurður um hvort um sé að ræða lyif eða sæl gæti í hverju tilviki. Björm Hermannsson hjá ráðu neytinu sagði að hér væri um samræmingu á innflutningi að ræða. Framvegis verði haft eft- irlit með þvi að sælgæti sem hafa á læknand; áhrif (medicat ed sweets) hafi slik áhrif I raun og veru en sælgæti verði ekki flutt inn undir yfirskini lækn- ingamáttar og þvi ekki háð leyf isveitingu. — Þaö skal tekið fram að sami tollur er á þessum vörum hvort sem þær eru toll aðar sem lyf eða sælgæti. —SG // BIÐUM CFTIR VíRDlNU" — segir Karl K. Karlsson, umboðsmaður Carlsbergverksmiðjanna á Islandi „Við bíðum eftir verksmiðjunum og verði frá ekki innflutning fyrr en það er ákveðum 1 fengið“ sagði Karl K. Karlsson 'umboðsmaður Carlsberg verk smiðjanna, Innflutningur á léttu öli verður nú leyfður í takmörk uðum mæli vegna EFTA aðildar innar. Karl sagðist ætla að flytja inn Carlsberg ef verðið reyndist sam- Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Enska bridgesambandið hefur þefckzt boð Bridgefélags Reykjavík ur um að senda landslið sitt, sem stóð sig svo glæsilega i Aþenu, tll keppni á 25 ára afmæli Bridgefé- lagsins. Líklega mun sveitin spila hér síðustu vikuna í marz bæði ein vígisleiki og tvímenning. — Mikili fengur er að fá þessa heimsfrægu spilamenn hingað og á Bridgefélag Reykjavfkur þakkir skilið fyrir ■þetta framtak. Að 11 umferðum loknum í sveita keppni Bridgefélags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Sveit Jóns Arasonar 181 stig 2. Sveit Hjalta Eliíassonar 178 stig 3. Sveit Arnar Amþórss. 159 stig 4. Sveit S. Guðjohnsen 155 stig ð. Sveit Jakobs R. Möller 131 stig 5. Sveit Árna Guðm.sona.r 123 stig Reykjavikurmeistaramót i bridge ■hófst sl þriðjudag og er það tölu vert breytt frá þvl sem áður var. Mótið er jafnframt undankeppni fyr ir íslandsmót og opið öllum félags mönnum bridgefélaganna. Tuttugu og sex sveitir taka þátt í mótinu og eru spiluð 12 spil milli sveita, Hvort þetta form nær fótfestu á reynslan eftir að sýna en i þetta stuttum leikjum er hætt við að heppnin ráði meiru um úrslit en áður. Að þremur umferðum loknum er staða efstu sveitanna þessi: 1. Sveit Jóns Arasonar 55 stig 2. Sveit Rafns Kristjánss. 54 stig 3. Sveit Árna Egilssonar 50 stig 4. Sveit Jóris Guðm.sonar 47 stig 5. Sveit Amar Arnþórss. 45 stig 6. Sveit St. Guðjohnsen 40 stig 7. Sveit Ragnars Halldórss. 38 stig Austur Suður Vestur Norður 8. Sveit Sigtryggs Sigurðss. 38 stig Stefán Sacchi Páll ' Fenwiek P 1 4 P 2 V Næsta umferð verður spiluð P 3 4 P 3 ♦ þriðjudaginn 25. janúar kl. 20 í P 4 G P 5 V Domus Medica. P 6 4 P 7 4 P P P Eitt mesta ógæfuspil Islands á Evröpumótinu í Aþenu kom fyrir á móti Sviss. Yfirleitt hefur okkur gengið vel á móti Sviss utan í fyrra þegar þeir settu mínus á Isiand. Eftir 9 spil stóðu leikar 10—2 fyrir okkur og þá kom þetta spil: 7 3 9 8 6 5 D 6 2 9 8 7 4 4 ¥ ♦ 4 4 ¥ ♦ ♦ Á 9 Á K D 10 7 G 10 S42 K 4 10 8 ¥ G 4 3 2 4 Á K 9 7 4 10 5 2 KDG 6 54 2 efckert 5 Á D G 6 3 keppnisfært en var vondaufur um að sú yrði raunin á. Tollur á ölinu er 70% og auk þess þarf að greiöa tappagjald eins og af innlendu framleiðslunni Aörir bjórumboðsmenn sem blaö ið hafði samband við voru einnig óákveðnir um innflutning Sumar verksmiöjur erlendis framleiða ekk; svona létt öl og þyrftu þá að framleiða sérstaklega fyrir mark- aðinn hér. Einnig töldu þeir að erlenda ölið yrði mun dýrara en hið innlenda og því yrði vart um mikla sölu að ræða nema þá fyrst t stað. — SG Þingmenn- irnir sakað- ir um drykkju- skap í þingsölum „Þær sögur berast að sunnan að nauðsynlegt hafi reynzt á þing- fundi fyrir jólin að fjarlægja nokkra alþingismenn sökum ölvun ar“, segir í frétt Dags á Akureyri fyrir skömmu. Telur blaðið þetta tímanna tákn í áfengismálum þjóð arinnar. Vísir hafði samband við nokkra alþingismenn og spurði'st fyrir um þessa svallveizlu í þinginu. Þeir komu allir af fjöllum og könnuö- ust ekki við neina drykkju á þing- fundi fyrip jólin og ekki höfðu þeir oröið varir við aö þingmenn hefðu verið fjarlægðir af þingfundum. Töldu þeir frétt þessa óvirða al- þingj og störf þess og voru lítt hrifnir. —SG 891 SKIP I FLOTANUM í skipaskrá Fiskifélagsins má Iesa þær upplýsingar að Islendingar eiga 891 skip miðað vjð 15. desember, 598 þeirra eru undir 100 rúmlestum, og eru samtals 19.028 lestir. Hin 293 eru samtals 125.715 lestir. Flotinn samanlagt er ekki meira en sæmilegt obuskip að stærð eftir þessu að dæma. 1 opna salnum, þar sem Ásmund ur og Hjalti sátu n-s qg Besse og Bernascöni a-v varð íokasamning urinn 6 spaðar doblaðir og unnust þeir slétt eftir tfgulútspil vesturs. I lokaða salnum höfðu a-v fengið al'lar tölurnar nema eina og norðri fannst heldur halla á sig. Afleið ing þess urðu þessar sagnir: Vestur var ekki öfundsverður af því að eiga útspilið og er hann hitti ekki á tfgulinn var allt glataö. Ef til vill er Iftinh lærdóm hægt að draga af svöna spili en eitt er samt víst, annaðhvort kann ég efcki að senda hugskeyti, eða Páll ekfci að taka á móti þeim. L Minningarmótið um Alechine var mikið hrap fyrir heimsmeist arann Spassky. Fyrir mótið var hann reiknaöur efstur keppenda samkvæmt sfcákstigúm, en í mótslok hafnaði hann í 7. sæti. Ekk; er þetta uppörvandi fyrir viðureignina gegn Fischer, þó ekk; megi gleyma því að styrk- leikj Spasskys hefur komið gleggst 'fram í einvTgjum, En þó Spassky lækkaði um 6 sætj var fall Kortsnojs þó enn meira, en hann fór úr 2. niður í 11. sæti Kortsnoj á samt heið- ur skilinn fyrir gífurlegt keppn- isskap, en í síðustu 10 umferö unum gerði hann ekkert einasta jafntefli og vann fleir; skákir en nokkur keppandi mótsins, 6 talsins. A.-Þjóðverjinn Uhlman átti daprar minningar frá Alechine- mótinu ’67, en þá hafnaði hann f neðsta sæti. Að bessu sinni hlaut hann 15. sætið, en hefði átt að vera í 9.—12. samkvæmt skákstigum. Það fór ekkj á milti mála að Karpov var maður mótsins. Þessum unga manni spáði Bot- vinnik glæstri framtlð fyrir nokkrum árum og sá spádómur er orðinn meira en orðin tóm. Karpov var reiknaður í 14.—15. sæti fyrir mótið og bætti þvf stöðu sfna ótrúlega mikiö. Stein kann ve] við sig á Alechinesmótunum. 1967 vann hann einmitt mótiö með 11 vinn ineum af 17 og þeirri vinnings- tölu náði hann einnig nú. Stein virðist ekki bola spennu heims- meistaramótanna, en teflir þeim mun betur á öðrum mótum. R. Byrne náð; 1 þeim eftirtektar- verða árangri að vérða efstur útlendinganna Hann er prófess- or við háskóla í Bandaríkjunum og veröur því að sinna skákinni í frTstundum Hort. stóð si" ekki eins vel og við hefði mátt búast og hér tapar hann fyrir sigur- vegara mótsins. Hvitt: Karpov. Sovétríkjunum. Svart: Hort, Tékkóslóvakíu. Sikileyjarvörn 1. ed c5 2 Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 e6 6. g4 (Hvítur blæs strax til sóknar, enda hefur reynslan sýnt að svartur á ekk; létt með að finna fullnægjandi leið í stöðunni. Reynt hefur verið 6 .. d5 7. exd Rxd 8 Bb5t! Bd7 9. RxR exR 10. De2t með betrj stöðu fyrir hvítt. 6. .. h6 kæmi einnig til greina, en Hort kýs aðra uppbyggingu.) 6 .. Rc6 7. g5 Rd7 8 Be3 a6 9. f4 Be7 10 Hgl RxR 11. DxR e5 12. Dd2 exf 13. Bxf Re5 14. Be2 Be6 15. Rd5 BxR 16. exB Rg6 (Hér var betra að leika 16. .. Dc7 Ef 17. Hg3 0 0 18 0 0 0 Hac8 ásamt ... HfeS.) 17. Be3 h6!? (Hort er að verða undir í bar- áttunni og reynir aö flækja taflið.) 18 gxh Bh4t 19 Kdl gxh 20. Bxh Bf6 21. c3 Be5 (Svartur hótar nú 22. . Dh4 óþægilega. T.d. 23. Bg5 Df2 24. Be3 Dxh.) 22 Hg4! Df6 (Or því sem komið var, varð svartur'.að láta slag standa og leika 22 . . Bxh.) 23. h4 Df5 (Ekki 23 . Rxh 24. Bg7.) 24. Hb4 B,f6 25. h5 Re7 (Eða 25. . Re5? 26. Hf4 og vinnur.) 26. Hf4 De5 27. Hf3 Rxd 28. Hd3 HxB 29 HxR (Ekkj 29 Dx'H? Bg5 ásamt Re3t.) 29. . . De4 30. Hd3 Dhlt 31. Kc2 DxH 32 DxH Be5 33 Dg5 Gefið. Jóhann öm Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.